Bátar yfir 21 bt í janúar.nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 4. Aflafrettir birtu þennan lista í gær, enn þá gleymdist að hafa Hamar SH með,  hann er kominn núna og eins og sést þá eru þeir á Hamri SH komnir í smá keppni við Áhöfnina á Patrek BA.  það munar ekki miklu á þeimi. Patrekur BA va rmeð 19,8 tonní 1. Hamar SH 18,9 tonní 1. Kristinn SH 16 ...

Línubátar í Noregi nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Fáir bátar sem landa afla á þennan lista. Norbanken kom með 21,6 tonn í 1. Hellskær sem er á netum var með 42,4 tonní 5 og þótt hann sé netabátur þá höfum við hann á listanum.  alltaf gaman að sjá hvað netabátur er að fiska í noregi. Ringskjær Nord 32,6 tonn í 4 róðrum . Ringskjær ...

Línubátar í Færeyjum.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1,. Jæja kíkjum á línubátanna í Færeyjum,. þetta byrjar rólega hjá þeim.  aflahæsti báturinn Núpur með 42 tonn. Pison kemur þar á efti rmð um 30 tonn. Núpur Mynd Regin Thorkilsson.

Stærsta löndun Málmeyjar SK frá upphafi,,2018

Generic image

Það  mætti halda að áhöfnin á Málmey SK séu orðnir áskrifendur af fréttum hérna á Aflafrettir.is. það var greint frá því á Aflafrettir um mokveiðin hjá þeim á Málmey SK á milli hátiðanna 2017 . og má lesa þá frétt  hérna.. Risalöndun.  Nýjasta löndun Málmeyjar SK sló þessum mokveiði túr um áramótin ...

Guðrún Þorkelsdóttir SU fyrst að landa loðnu árið 2018

Generic image

Það var greint frá því hérna á Aflafrettir að Venus NS hafi verið fyrsta íslenska loðnuskipið til þess að koma með loðnu í land, því að Venus NS kom í land 10 janúar með um 2800 tonn,. Þegar sú frétt var skrifuð þá var margbúið að skoða gagnagrunn Fiskistofu og engar aðrar loðnulandanir voru þá ...

Uppsjávarskip árið 2018.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja loksins kominn það mikill fjöldi íslenskra uppsjávarskipa á veiðum til þess að gera lista. og vegna þess að núna er íslenskum skipum bannað að veiða kolmuna í Færeyjum þá er það bara loðna hérna sem kemur . fyrsti listi ársins 2018 og Beitir NK byrjar á toppnum,. Beitir NK Mynd ...

Bátar yfir 21 í jan. nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Patrekur BA styrkir stöðu sína á toppnum og var með 28  tonn í einni löndun . Kristinn SH 12,4 tonn í 1 og það má geta þess að Kristinn SH er balabátur. Sandfell SU 19,9 tonní 2. Öðlingur SU 11,2 tonní 1. Kristinn SU mynd Vigfús Markússon.

Andey GK hætt veiðum og Rán GK tekin við,2018

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir þá bilaði Andey GK rétt  utan við Sandgerði þegar báturinn var á veiðum . Núna hefur verið ákveðið að Andey GK muni hætta á línuveiðum og verður þá einungis  notaður í makrílinn,. Bjössi skipstjóri og Leifur sem rær með honum hafa því farið yfir á Rán GK.  ...

Línubátar í janúar.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Anna EA með 97,4 tonn í 1. Örvar SH 122 tonn í 2. Páll Jónsson GK 97,6 tonn í 1. Tjaldur SH 41,4 tonn  í 1. Kristín GK 91 tonn í 1. STurla GK 76 tonn í 1. Rifsnes SH 77 tonn í 1. Grundfirðingur SH 62 tonní 1. Örvar SH Myng Helgi Hjálmarsson.

Norskir 15 metra bátar í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð veiði í Noregi,. Skreigrunn með 44,8 tonní 6 rórðum . Aldís Lind 45 tonn í aðeins 3 róðrum . Ingvaldson 37,2 ton í aðeins 2 rórðum . Akom kemur með látum álistann 43 tonní 2 róðrum og mest 21 tonn í róðri. Saga K 35 tonní 2 og þar af 24 tonn í einni löndun . Austhavet 6,2 ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góður afli á þennan lista. Blossi ÍS 8,7 tonní 2. Magnús HU 9,7 tonní 2. Herja ST 9,4 tonní 2. Addi Afi ÍS 4,2 tonní 1. Sæfugl ST 4,5 tonní 1. Elli P SU 6,6 tonní 1. TOni EA 3,1 tonní 1. Steini g SK 711 kíló í 1 enn báturinn rær á línu frá Sauðárkróki,  þar er líka Badda SK  og ...

Bátar að 8 Bt í jan.nr.3,,2018

Generic image

Listi  númer 3. Þeir eru ennþá fáir bátarnir sem róa á þessum lista. Rán SH með 3,1 tonní 1. Ásmundur SK 2,1 tonní 2. Birta SH 4,7 tonn í 2. Jói ÍS 2 tonní 1. Gulltoppur II EA 1,5 tonní 2. Rán SH mynd Alfons Finnson.

Dragnót í jan.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Frekar róleg veiði hjá dragnótabátnum. besta dæmið um það er að enn sem komið er hefur enginn bátur náð yfir 10 tonnum í róðri. Egill SH með 30,2 tonní 4 rórðum og fer á toppinn,. Steinunn SH 29,3 tonní 5. Esjar SH 15 tonní 2. Onni HU 6,5 tonní 2. Bára SH 6,5 tonní 2. Egill SH Mynd ...

Trollbátar í jan.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Þeir halda áfram að skiptast á sætum Steinunn SF og Frosti ÞH  Núna var Steinunn SF með 124 tonní 2. Frosti ÞH 79 tonní 2. Helgi SH 90 tonní 2 og fer upp í þriðja sæti'. Áskell EA 67 tonní 1. Dala Rafn VE 60 tonní 1. Helgi SH Mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.

Togarar í jan.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Ekkert getur eiginlega stoppað Málmey SK í að verða aflahæstur núna í janúar.  þvílík veiði hjá togaranum . Norma Mary var með 297 tonn í einni löndun. Hjalteyrin EA með 120,5 tonní 1. Björgvin EA 107 tonn í 1. Ottó N Þorláksson RE 1534 tonní 1. Helga MAría AK 143 tonní 1. Sóley ...

Ansi flott Brimamynd,,2018

Generic image

Pabbi minn , Reynir SVeinsson er ansi lunkinn með myndavélina og hann tók þessa mynd  með nýju myndavélina sinni og  hérna er mynd sem hann tók með góðu súmmi og sést brimið fyrir utan  höfnina og  verður að segjast að þetta er ansi magnað hvernig þetta kemur út. Mynd Reynis Sveinsson.

Nýtt Útlit Aflafretta,,2017

Generic image

Í gær 15.janúar meðan ég var að keyra rútu frá AKureyri og til Reykjavíkur í brjáluðu veðri,  hálki, blindbyl og fleira þá kom  nýtt útlit Aflafretta á netiðþ. það á eftir að laga það aðeins til enn það lítur einhvern veginn svona út eins og þið sjáið. þið megið endilega látið í ljós ykkar skoðun á ...

Norskir 15m+ línubátar í Noregi. ÍS,2018

Generic image

Listi númer 1. Jæja árið 2017 þá voru nokkrir norskir línubátar sem eru lengri enn 15 metrar með á íslenska línulistanum . enn mér hefur tekist að finna fleiri línubáta sem eru lengri  en 15 metrar  og eru ekki að frysta aflan um borð. Efstur á þessum lista er Norbanken.  hann hét áður M-Solhaug.  ...

Togarar í Færeyjum.2018.nr.1

Generic image

Já Aflafrettir færa meira út kvíarnar.  . Ekki nóg með að Aflafrettir séu með allar aflatölur á Íslandi.  og stóran af aflatölum í Noregi . þá eru AFlafrettir núna komnir með ALLAR aflatölur í Færeyjum. og fyrir á Aflafrettir er listi yfir uppsjávarskipin í Færeyjum. og núna er komið af togurnum,. ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Ansi mikið um að vera á listanum . Tryggvi Eðvarðs SH með 28 tonní 3 róðrum . Daðey GK 9,2 tonní 1. Otur II ÍS 21 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 16 tonní 2. Brynja SH 11,5 tonní 3. Skúli ST 13,6 tonn í aðeins 2 róðrum . Sverrir SH 11,2 tonní 1. Hrefna ÍS 12,2 tonní 1. Sunnutindur SU 10,1 ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2,. Anis miklar hreyfingar á listanum að þessu sinni. Patrekur BA kominn á toppinn enn báturinn var með 30,5 tonní einni löndun . Kristinn SH 28,3 tonní 3. Gullhólmi SH 24,4 tonní 3. Hamar SH 38 tonní 2. Guðbjörg GK 19,5 tonní 2. Indriði Kristins BA 24 tonní 2. Óli á Stað GK 12 tonní 2. ...

Línubátar í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. enginn mokafli.  Tjaldur SH með 78 tonní einni löndun og fer með því á toppinn. Núpur BA 51 tonn í1og er í öðru sætinu. Anna EA kom með 104 tonn í einni löndun. Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon.

Björgvin EA á Dalvík og Aflafrettir voru þar,2018

Generic image

Litla bryggjuröltið mitt á Dalvík 13.janúar 2018.  .   . Rétt . á eftir Sæþór EA kom nefnilega Björgvin EA í land og var ekkert annað í boði enn að bíða eftir togaranum og mynda hann og rölta um borð og spjalla við Ásgeir skipstjóra. Reyndar komu þeir í land ekki útaf því að skipið væri með ...

Bryggjurölt á Dalvík. 13.janúar.2018

Generic image

Það eru ekki margir bátar hérna á landinu sem róa á netum allt árið um kring.  . helst eru það bátarnir sem að Hólmgrímur gerir út.  Grímnes GK og Maron GK.  . Þó er að finna einn bát á norðurlandinu sem rær á netum allt árið. Sæþór EA sem er í eigu G. Ben útgerðarfélags og skráður á Árskógsströnd  ...

Erlend uppsjávarskip í Noregi. 2018

Generic image

Listi númer 1,. það eru ekki bara norsk uppsjávarskip sem landa afla í Noregi . hérna er listi yfir önnur skip sem landa þar.  . og sum þeirra landa líka í Danmörku. eins og í Skagen. Á þessum lista eru skip frá Bretlandi,  Danmörku og Írlandi. Quantus Mynd Larry Smith.

Norsk uppsjávarskip 2018.

Generic image

List number 2. First blue whiting in Norway has now arrived.  Akeröy came with 1900 tons in one trip. Liafjord 1000 tons of herring in one trip. Havdrön 725 tons of herring in one trip. Vendla 920 tons of herring in one trip. Trönderhav 225 tons in one trip. Öksnesværing 200 tons in one trip. Akeröy ...

Venus NS fyrstur að landa loðnu árið 2018

Generic image

Uppsjávarskipin í Færeyjum eru byrjuð  og þau eru líka byrjuð í Noregi,. og núna loksins eru þau ÍSlensku kominn af stað. eða allavega er fyrsta löndun ársins 2018 kominn. og var það Venus NS sem kom með fyrsta uppsjávaraflann í land.   . kom Venus NS með 2796 tonn af loðnu í  einni löndun til ...

Togarar í jan.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2,. Engey RE með 155 tonní 1 . Sturlaugur H Böðvarsson AK 138 tonní 1. Hjalteyrin EA 115 toní 1. Norma Mary H-110  kom með ansi góðan löndun í Noregi 247 tonn þar sem að þorskur var um 220 tonn af aflanum . Ljósavell SU 173 tonní 2. Gullver NS 109 tonní 2. Ljósafell SU mynd Guðmundur St ...

Trollbátar í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Frosti ÞH og Steinunn SF kominn báðir yfir 100 tonnin og það er ansi mjótt á milliþeirra. Frosti ÞH með 62,9 tonní 1. STeinunn SF 60 tonní 1. Hringur SH  35,1 tonn í 1. Vestri BA 54 tonní 2. Vestri BA mynd Halli Hjálmarsson.

Góður línumánuður hjá Ásgeir ÞH 198

Generic image

Förum í enn eitt ferðalagið aftur í tímann.   eitt af stærri fyrirtækjunum í fiskvinnslu á árum árum var Fiskiðjusamlag Húsavíkur.   má segja að allur fiskafli sem var landaður á Húsavík hafi allur farið í gegnum FH eins og það var skammstafað.  m. Mjög margir bátar lönduðu afla þar og nokkrir ...

Hafnir Íslands. nr. 1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,. ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is. og þá hvernig,. og hérna að neðan er niðurstaðan,. ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka. 1.. flokkurinn ...

Múlaberg SI fyrstur að landa rækju,,2018

Generic image

Þá er formlega rækjuvertíðin árið 2018 hafin. og að þessu sinni er það ekki Sigurborg SH sem landar fyrstu rækjunni eins og báturinn hefur gert undanfarin ár, því að Múlaberg SI kom með fyrstu rækjulöndun ársins 2018. var hún reyndar ekki stór.  . Rækjan var 7,6 tonn og að auki þá var báturinn með ...

Dragnót í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Reginn ÁR að fiska vel.  15,8 tonní 2 róðrum og fer með því á toppinn,. Sigurfari GK 8,6 tonní 2. Siggi Bjarna GK 10,2 tonní 1. Onni HU 7,3 tonní 2. Esjar SH 8 tonní 2. Þorlákur ÍS 7,6  tonn í 2. Leynir SH er kominn á veiðar og er hann að landa í Stykkishólmi.  ekki oft sem að ...

Netabátar í janúar.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Erling KE með 18,1 tonní 1. Þorleifur EA 9,4 tonní 2. Magnús SH 9,8 tonní 2. Grímsnes GK 8 tonní 2. Ólafur Bjarnarson SH 11,1 tonní 3. Hvanney SF 3,8 tonní 1. Dagrún HU 1,6 tonní 1  . Dagrún HU mynd grétar þór.

Uppsjávarskip í Noregi.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Jæja þetta tók nokkurn tíma að búa þetta til, enn það hafðist á endaum. þessi list er með aðeins öðruvísi sniði  enn árið í fyrra, því að árið 2017 þá var AFlafrettir bara með stóru skipin. enn núna er öll skip sem veiða síld, makríl og þess háttar fiska á þessumlista. og til að fólk ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr..2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Enn sem komið er þá er ekkert um að vera á Íslandi.  reyndar berst fréttir af því að búið sé að landa loðnu enn ekki komnar tölur. í Færeyjum er allavega fín byrjun á árinu,. kominn yfir 9 þúsund tonn á land. og 2 skip komu með yfir 2000 tonn í löndun.  Finnur Fríði og Christian í ...

Línubátar í janúar.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum línulistann,. og já áhöfnin á Herði Björnssyni ÞH byrjar árið ansi vel.   byrja á toppnum . SmA breyting.  núna verða norski línubátarnir teknir í burtu, enn Aflafrettir eru komnir með smá  magn af línubátum stærri enn 15 metra og verða því þeir hafðir á sér lista.

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. hreyfingar á þessum lista. Hafdís SU með 15 tonní 2 rórðum og fer með  því á toppinn. Óli á STað GK 12,5 tonní 1. Patrekur BA 20 tonní 1. Særif SH 16 tonní 2. Kristinn SH 21,5 tonní 2. STakkhamar SH 12,7 tonní 2. Hafdís SU  mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Bátar að 21 bt í jan. nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Tryggvi Eðvarðs SH í mokveiði og landaði 31,1 tonn í 2 róðrum.  og þar af 18,7 tonn í einni löndun. sem er drekkhlaðinn báturinn. Daðey GK 15,7 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 10,1 tonní 1. Otur II ÁR 7,6 tonní 1. Dögg SU 9,7 tonní 1. Kvika SH 15,4 tonní 2. Sunna Líf KE og Hafnartindur SH ...

Bátar að 13 BT í janúar.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. tveir efstu bátarnir með engann afla á þennan lista. Sæfugl ST með 5,4 tonn í 2 róðrum . Kári SH 4,8 tonní 1. Herja ST 5,5 tonní 1. Oddverji ÓF 4,2 tonní 1. Siggi Bjartar ÍS 1,2 tonn í 1 á netum . Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.