Togarar í mars.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Merkileg byrjun í mars.  . Þórunn SVeinsdóttir VE byrjar á toppnum og þar á eftir kemur svo Stefnir ÍS , Sóley Sigurjóns GK og Gullver NS.  þessi blanda er svo sannarlega ekki algeng. Þórunn SVeinsdóttir VE mynd grétar þór.

Línubátar í mars.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Merkilegur fyrsti listinn,. topp 4 eru bátar sem allir hafa landað tvisvar og þar á eftir koma svo bátarnri sem hafa náð yfir 100 tonnum í löndun,. og Valdimar GK byrjar efstur.  .  Núpur BA og Tjaldur SH ekki langt á eftir,. Valdimar GK mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.1,,2018

Generic image

Listi nr 1. Ansi góð byrjun í mars.  Indriði Kristins BA byrjar á toppnum enn það er ekki langt niður í næstu báta,. Gullhólmi SH með stærsta róðurinn 29,3 tonn,. Gullhólmi SH mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í feb.Lokalistinn,2018

Generic image

Lokalistinn,. Þessilist átti löngu því að vera kominn enn ansi mikil vinna í rútunum gerir allt doldið ruglað þessa daganna,. enn flottur mánuður hjá Sturlu GK aflahæstur og ekki langt frá 500 tonnum,. Athygli vekur ansi lítill munur á Jóhönnu Gísladóttir GK og Fjölnir GK.  ekki nema um 300 kílío. ...

Risaróður hjá Sleipni ÁR ,2018

Generic image

Eins og svo oft hefur komið fram hérna á aflafrettir þá var febrúar mánuður mjög slæmur varðandi það að komast á sjóinn sérstaklega fyrir minni bátanna. Síðast dag febrúars 28. þá loksins gaf á sjóinn og það var mokveiði.  Hérna á Aflafrettir hafa verið birtar fréttir af fullfermi hjá Kára SH.  og ...

Bátar að 21 Bt í mars. nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Daðey GK byrjar langefstur í mars enn netabáturinn Sunna Líf KE kemur í öðru sætinu.    og reyndar er svo stutt í annan netabát.  Björn Hólmsteinsson ÞH  og Kristinn ÞH sem báðir róa frá Kópaskeri. Sunna Líf KE mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 BT í mars. nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Hörku byrjun hjá Blossa ÍS  8,4 tonn í einni löndun og er kominn strax yfir 10 tonnin. Blossi ÍS mynd Flateyrarhöfn.

Bátar að 8 BT í mars. nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun í mars og mikill fjöldi handfærabáta sem eru í Sandgerði á þessum lista eru þeir 14 talsins,. Helga Sæm ÞH byrjar samt efstur á netunum ,. Helga S Mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í mars.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Mars mánuður byrjar ansi vel og  Maggý VE byrjar á toppnum .  sem er ansi sérstakt. Maggý VE mynd Óskar Franz Óskarsson.

Netabátar í mars.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Stærsti netamánuður ársins hafinn og hann byrjar feikilega vel. Núna strax einn bátur kominn  yfir 100 tonnin. Glófaxi VE núna Sleipnir VE mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 13 Bt í feb.nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Heldur betur sem að Febrúar endaði vel.  gaf á sjóinn vel síðasta daginn og bátarnri mokveiddu. Signý HU endaði aflahæstur og var með 11,5 tonní 2. Guðrún Petrína GK 14,3 tonní 2. Kári SH 9,5 tonní 1. Addi Afi GK 11,9 tonní 2. Glaður SH 4,7 tonní 1. Birta Dís GK 6,1 tonní ...

Norsk uppsjávarskip nr.7,2018

Generic image

Listi númer 7. Mörg skip í noregi núna að veiða loðnu í Barnetshafinu.  og gengur ansi vel,. alls er um 356.000 tonn kominn á land af þessum skipum og hluti af því var landað á Íslandi . Kings Bay kom með 2230 tonn af kolmuna í einni löndun . Kings Bay mynd af facebook síðu þeirra. Hespohav Mynd ...

Mettúr hjá Kristrúnu RE í febrúar. ,2018

Generic image

Kristrún RE byrjaði snemma á grálúðunetaveiðunum núna í ár. því báturinn fór á grálúðuna strax í janúar. túr númer 2 núna í febrúar var feikilega góður og svo góður að þegar upp var staðið þá var stærsti túr bátsins frá upphafi orðin að veruleika,. Þeir fóru út frá Reykjavík 1.febrúar og þegar ...

Risadagur hjá Guðrúnu Petrínu GK. ,2018

Generic image

Febrúar þessi mánuður sem fer í bækurnar sem enn versti mánuður í mörg ár varðandi veður til sjósóknar,. Enn undir lokin í febrúar og á síðasta deginum þá var mokveiði hjá mörgum bátanna.  t.d Kára SH sem búið er að fjalla um,. Það var ekki bara Kári SH sem kom með fullfermi því að Halldór Ármansson ...

Bátar yfir 21 bt í feb.nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Ansi góður mánuður aflalega séð þrátt fyrir herfilega tíð.  í það minnsta hjá bátunum við sunnanvert landið. Hamar SH var með 48 tonní 1 og endaði aflahæstur. Kristinn SH 32,3 tonn í 2  og það má geta þess að Kristinn SH er balabátur. Patrekur BA 31 tonní 1. Gullhólmi SH ...

Bátar að 21 Bt í feb.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Svona endaði þessi skrautlegi mánuður.  Tryggvi Eðvarðs SH aflahæstur annan mánuðinn í röð og sá eini sem yfir 100 tonnin komst. var með 25 tonn í 2órðurm . Dóri GK 20,2 tonn í 2. Steinunn HF 20 tonní 2. Álfur SH 18,8 tonní 2 enn það má geta þess að Álfur SH er minnisti ...

Bátar að 8 bt í feb.nr.5,2,018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn.,. Það rættist aðeins úr veiðinni og veðrinu undir lok febrúar og bátunum fór aðeins að fjölga. 4 bátar náðu yfir 10 tonnin og athygli vekur góður afli hjá Sigrúnu EA enn Sigrún réri á handfærum allan febrúar og reyndar var sá bátur sem oftast réri allra báta á þessum ...

"Þetta var Rosalegt". 33 tonn á 2 dögum hjá Birni EA,2018

Generic image

Netaveiðin í febrúar var ansi góð og bátarnir sem voru á netum frá Grímsey fiskuðu ansi vel.  . Einn af þeim sem veiddi vel í Grímsey var minnisti netabáturinn sem er gerður út þaðan,  Björn EA. Um miðjan febrúar þá lenti Sigurður Henningson skipstjóri á Birni EA í þvílíkri mokveiði. Aðeins 40 net. ...

Fullfermi hjá Kára SH. ,2018

Generic image

Þegar veðrið var orðið þannig að það gaf á sjóinn þá var veiði bátanna ansi góð. Einn af þeim bátum sem fiskaði ansi vel var Kári SH sem er gerður út frá Stykkishólmi, Sigurður Páll Jónsson gerir út Kára SH og hann hefur verið skipstjóri á bátnum undanfarin ár þangað til árið 2017 þegar hann var ...

Ævintýraleg veiði hjá Tjaldi SH. Mokveiði á eina lögn,2018

Generic image

Það koma af og til hérna á Aflafrettir fréttir um mokveiði hjá minni línubátunum en það er kanski ekki eins mikið um fréttir af mokveiði hjá stóru línubátunum ,. Þeir á Tjaldi SH lentu nefnilega í þvílíku moki núna 1.mars að menn höfðu aldrei lent í öðru eins,. Kristjón Guðmundsson skipstjóri á ...

Uppsjávarskip nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Enn og aftur sætaskipti. Víkingur AK með 2003 tonn í 2 og þar af 1200 tonnu m landað á Akranesi. Vilhelm Þorsteinsson EA 1727 tonn í 1. Beitir NK með fullfermi af kolmuna 3043 tonn í einni löndun . Polar Amaroq 849 tonní 1. Sigurður VE 514 tonn í 1. Guðrún Þorkelsdóttir SU 1552 tonní ...

Dragnót í febrúar. nr.5,2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Oft hefur nú aflinn verið meiri í febrúar enn núna þennan mánuð.  ekki nema 4 bátar sem ná yfir 100 tonnin og af þeim er Steinunn SH sá eini sem yfir 200 tonnin komst.  . Guðmundur Jensson SH 21,6 tonní 1. Leynir SH 21 tonní 2. Haförn ÞH 22 tonn í 2 og þar af 13 tonn í ...

Netabátar í feb.nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Góður netamánuður að baki og Þórsnes SH með 67 tonn í einni löndun og var langaflahæstur. Reyndar þá mun Þórsnes SH einungis róa að hluta í mars á þorksanetum því að báturinn er að fara yfir á Grálúðunetin. Saxhamar SH 48 tonní 3. Geir ÞH 33 tonní 2. Ólafur Bjarnarson SH 25 tonní 2. ...

Trollbátar í feb.nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 4. Líka ansi góður mánuður hjá þessum bátum.  tveir þeirra Vestmannaey VE og Steinunn SF fóru yfir 500 tonnin og Bergey VE var ansi nálægt því.  vantaði bara 300 kíló í að ná í 500 tonnin. Tveir bátanna á þessum lista fóru í aðeins einn róður,. Vestri BA sem fór síðan og lá allan febrúar ...

Togarar í feb.nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góður mánuður að baki þrátt fyrir alveg hræðilega tíð, enn þeir létu sig hafa það sjómenn á togskipunum og fiskuðu ansi vel,. Málmey SK aflahæstur annan mánuðinn í röð og eins og sést þá voru 3 togarar sem yfir 200 tonnin komust í túr.  . Gamla Hjalteyrin EA fiskaði vel og ...

Risamánuður hjá Ólafi í Noregi. ,,2018

Generic image

Ömurlegur febrúar mánuður á Íslandi og bátar komust lítið sem ekkert á sjóinn  í það minnsta minni bátarnir,. 15 tonna bátarnir í febrúar aflahæsti báturinn þar rétt náði úm 100 tonn og var það Tryggvi Eðvarð SH,. AFtur á móti í Noregi þá eru þar nokkrir bátar sem eru samskonar og Tryggvi Eðvarðs SH ...

Norskir 15 metra bátra í feb.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Ansi góður mánuður í Noregi  enn vel viðraði til róðra og eins og sést þá voru nokkrir bátar sem fóru yfir 20 róðra í febrúar. Skreigrunn var langaflahæstur með um 341 tonn. enn athygli vekur Ólafur sem er 15 tonna bátur var með 188 tonn. á Þennan lista þá var Thor Arild með 44 tonní ...

Anna EA. Stærsti netabátur Íslands,,2018

Generic image

Stærsti línubátur íslands er Anna EA 305 og hann er líka eini línubáturinn á landinu sem dregur línuna í gegnum brunn sem er í miðjum báti,. Undanfarna daga þá hefur báturinn legið í Njarðvíkurhöfn sem er frekar óvenjulegt því að báturinn landar aldrei afla þar,. svo hvað er þá Anna EA að gera ...

Erling KE og Grímsnes GK. Einn fer stutt, annar langt,2018

Generic image

Faðir minn Reynir Sveinsson á ansi öfluga myndavél og þessi mynd hérna að  neðan er tekin frá Þekkingarsetrinu í Sandgerði. hún er nokkuð táknræn,. Hún sýnir 2 báta sem báðir eiga það sameiginlegt að vera stærstu netabátarnir á landinu sem stunda netaveiðar allt árið,. enn það er kanski skrýtna við ...

Norskir línubátar í feb.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Ansi góður mánuður enn og aftur og Valdimar H fór yfir 300 tonnin.  var með 98 tonn í 2 róðrum . Senjaværing 80 tonn í  7 á netum . Inger Viktoria 54 tonn í 3. Norbanken 55 tonn í 3. Korsnes 63 tonn í í 4. Gerhard Jakopesen fiskaði vel enn hann réri lang ofast línubátanna ...

Mokveiði hjá Valþóri GK í netin,,2018

Generic image

Þegar ég var á bryggjunni í Sandgerði þá voru ekki bara dragnótabátarnir sem komu þar í land. netabáturinn Valþór GK kom líka og var hann að koma með ansi góðan afla í land. því að um borð voru 12,5 tonn sem fengust í aðeins 4 trossur. og var hver þeirra 10 neta. Guðmundur Falk sagði í ...

Glaðir dragnótakallar í Sandgerði,,2018

Generic image

Þeir voru glaðir sjómennirnir sem voru að koma í land á bátunum í dag. veiði dragnótabátanna var ansi góð og var Benni Sæm GK með um 15 tonn mest þorskur. Aðalbjörg RE var með um 8 tonn af kola. og Sigurfari GK svipað magn af kola. síðar komu svo Siggi Bjarna GK og Kristbjörg ÁR.  ég var farinn þá ...

Færabátunum fjölgar. Brynjar KE settur á flot,2018

Generic image

Jæja mars mánuður kominn af stað og þá fer handfærabátunum að fjölga.  þeir eru nú þegar byrjaðir og aðeins að fjölga.  sérstaklega í Sandgerði. Einn af þeim sem mun síðan koma þangað er Brynjar KE sem verið var að hífa á flot í Njarðvík þegar ég átti leið þarna um . Þessi bátur er smíðaður árið ...

Góð veiði hjá Ísbirni í Noregi,,2018

Generic image

Á meðan bátar komust lítið sem ekkert á sjóinn á Íslandi í Febrúar þá var sjósókn í Noregi ansi mikil og veiði bátanna mjög góð,. Einn af þeim bátum þar sem fiskaði vel var ÍSbjörn H-89O sem að Hlynur Freyr Vigfússon á og er skipstjóri á. síðastu daganna í febrúar þá gekk þeim mjög vel að veiða og ...

Netabátar í feb.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 6. Heldur betur sem að Þórsnes SH er stungið af.  núna með 143 tonní aðeins 2 rórðum og kominn yfir 400 tonnin núna í febrúar. Geir ÞH 34 tonní 2. Þorleifur EA 47 tonní 4. Bárður SH 54 tonní 4. Magnús SH 37 tonní 2. Grímsnes GK 33 tonní 4. Sæþór EA 30,5 tonn í 4. Arnar SH 27 tonní 2. ...

Bátar að 8 BT í feb.nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 4. Jæja þar kom að því að einn bátur náði yfir 10 tonin og það var ekki bátur frá Snæfellsnesinu, heldur Auður HU sem va rmeð 2,8 tonn í 1 löndun og er því kominn í 11,6 tonn. Sigrún EA 4,8 tonní 4 á færum og ansi góður mánuður hjá henni. Helga Sæm ÞH kemur ný á listann með 7,3 tonn í 4 ...

Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 6. Svo sem ágætis veiði á þennan lista. Hamar SH kominn á toppinn eftir 43 tonna afla í 2 róðrum . Kristinn SH 31 tonní 2. Patrekur BA 30,5 tonní 1. Indriði Kristins BA 31 tonní 2. Særif SH 23,6 tonní 2. Hafdís SU 28 tonní 2. Stakkhamar SH 23,2 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 18,9 tonní 2. ...

Bátar að 21 Bt í feb.nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Ansi lítið um að vera á þessum lista. Tryggvi Eðvarðs SH með 21,2 tonní 2. Guðbjartur SH 7,3 tonní 1. Brynja SH 10,6 tonní 1. Sunnutindur SU 15,8 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 15,9 tonní 3. Björn EA 22 tonní 4 róðrum ánetum . Benni SU 12 tonní 2. Bliki ÍS 15,3 tonní 4. Nanna ÓSk II ÞH ...

Bátar að 13 Bt í feb.nr.6,2018

Generic image

Listin númer 6. Þessum hörmungar mánuði að verða lokið og eins og sést á þessum lista þá er hrikalega lítil sjósókn á þessum lista. mesti róðrafjöldi aðeins 8 og er það Magnús Jón ÓF sem réri á netum og handfærum frá Ólafsfirði. . Björg Hauks ÍS með 6,4 tonní 2 . Magnús Jón ÓF mynd Guðmundur Gauti ...

Frystitogarar árið 2017. alls 25 milljarðar verðmæti.

Generic image

Það eru margir búnir að bíða eftir þessum lista. enn hérna er listi yfir frystitogaranna árið 2017. hérna til hliðar er smá frétt um Kleifaberg RE enn sá frystitogari var með mest aflaverðmætið allra skipanna árið 2017. Brimnes RE var aftur á móti með mestan afla skipanna, enn rétt er að hafa í huga ...