Trollbátar í mars.nr.5,2018

Listi númer 5.



Góður mánuður þar sem að 6 trollbátar náðu yfir 600 tonnin,

ansi lítill munur á Vestmannaey VE sem var með 85 tonn í 1 og Steinunn SF 144 tonn í 2

Bergey VE 89 tonní 1

Drangavík VE 98 tonní 2

Drangavík VE 72 tonn í 1

Frár VE 49 tonní 1

Helgi SH 49 tonní 1

Pálína Ágústdóttir EA 44 tonní 2


Drangavík VE mynd Óskar Franz  Óskarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2444 1 Vestmannaey VE 444 759.6 9 102.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
2 2449 2 Steinunn SF 10 751.6 11 75.3 Botnvarpa Þorlákshöfn
3 2744 3 Bergey VE 544 642.4 8 98.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2048 4 Drangavík VE 80 637.6 13 50.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2433 5 Frosti ÞH 229 447.0 7 74.8 Botnvarpa Þorlákshöfn, Grindavík
6 2758 6 Dala-Rafn VE 508 424.8 6 78.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2740 7 Vörður EA 748 415.0 6 73.1 Botnvarpa Grindavík
8 2749 10 Áskell EA 749 323.6 5 71.8 Botnvarpa Grindavík
9 1629 9 Farsæll SH 30 274.8 6 50.2 Botnvarpa Grundarfjörður
10 1645 13 Jón á Hofi ÁR 42 256.4 7 66.3 Botnvarpa Þorlákshöfn
11 2040 12 Þinganes ÁR 25 245.8 10 37.8 Botnvarpa Þorlákshöfn
12 2685 11 Hringur SH 153 233.6 3 79.1 Botnvarpa Grundarfjörður
13 1595 15 Frár VE 78 210.4 5 51.7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2773 14 Fróði II ÁR 38 203.9 7 55.7 Troll, humar Þorlákshöfn
15 2017 16 Helgi SH 135 201.4 4 54.1 Botnvarpa Grundarfjörður
16 1019 17 Sigurborg SH 12 96.0 4 31.4 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
17 1674 18 Pálína Ágústdóttir EA 85 78.3 5 26.0 Botnvarpa Dalvík, Hrísey
18 2732 19 Skinney SF 20 42.7 3 19.0 Humarvarpa Hornafjörður
19 2906 20 Dagur SK 17 42.4 3 14.8 Rækjuvarpa Sauðárkrókur, Siglufjörður
20 182
Vestri BA 63 23.0 2 13.2 Rækjuvarpa Siglufjörður