Trollbátar í apríl.nr.1, 2018

Listi númer 1.


Apríl byrjar ansi vel.  stutt á milli þriggja efstu bátanna.  

Drangavík hættur á trolli og kominn á humar.  Reyndar er enginn humarbátur á þessum lista.  þeir koma á næsta lista


Dala Rafn VE mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2449
Steinunn SF 10 140.5 3 73.3 Botnvarpa Þorlákshöfn
2 2444
Vestmannaey VE 444 137.4 2 84.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2744
Bergey VE 544 137.0 2 86.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2758
Dala-Rafn VE 508 107.9 2 73.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2749
Áskell EA 749 90.8 2 69.6 Botnvarpa Grindavík
6 2740
Vörður EA 748 71.5 1 71.5 Botnvarpa Grindavík
7 2685
Hringur SH 153 69.9 1 69.9 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2433
Frosti ÞH 229 65.6 1 65.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
9 1595
Frár VE 78 54.9 1 54.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 1629
Farsæll SH 30 39.2 1 39.2 Botnvarpa Grundarfjörður
11 1019
Sigurborg SH 12 25.5 1 25.5 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
12 182
Vestri BA 63 19.5 1 19.5 Rækjuvarpa Siglufjörður
13 2906
Dagur SK 17 15.0 1 15.0 Rækjuvarpa Sauðárkrókur