Netabátar í apríl.nr.1, 2018

Listi númer 1.



bátarnri sem eru i netarallinu allir ofarlega á listanum enn Þórir SF byrjar þó best af þeim.  68 tonn í einni löndun.  Hafborg EA með fullfermi 36 tonn í einni löndun.  

Kristrún RE byrjar á toppnum enn án efa þá munu hinir bátarnir ná þeim á Kristrúnu RE


Þórir SF mynd Vigfús Markússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 237.4 1 237.4 Grálúðunet Akureyri
2 2731
Þórir SF 77 115.0 2 67.7 Net Hornafjörður
3 968
Sleipnir VE 83 101.6 4 50.8 Net Vestmannaeyjar
4 1028
Saxhamar SH 50 100.6 3 40.6 Net Rif
5 1343
Magnús SH 205 80.9 3 34.5 Net Akranes, Rif
6 1084
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 60.7 2 34.1 Net Vestmannaeyjar
7 89
Grímsnes GK 555 53.6 4 18.3 Net Keflavík
8 2403
Hvanney SF 51 49.7 1 49.7 Net Hornafjörður
9 1752
Brynjólfur VE 3 48.3 2 47.9 Net Vestmannaeyjar
10 2481
Bárður SH 81 47.3 6 19.9 Net Arnarstapi
11 2940
Hafborg EA 152 36.1 1 36.1 Net Dalvík
12 233
Erling KE 140 36.1 1 36.1 Net Þorlákshöfn
13 363
Maron GK 522 35.8 4 12.0 Net Keflavík
14 1304
Ólafur Bjarnason SH 137 24.1 3 13.1 Net Ólafsvík
15 1434
Þorleifur EA 88 22.8 2 17.9 Net Hólmavík, Skagaströnd
16 926
Þorsteinn ÞH 115 22.7 3 9.1 Net Keflavík
17 1546
Halldór afi GK 222 19.5 4 6.7 Net Sandgerði
18 1907
Hraunsvík GK 75 14.0 4 5.3 Net Sandgerði
19 1921
Rán GK 91 11.8 5 3.0 Grásleppunet Grindavík
20 2737
Ebbi AK 37 11.8 3 10.7 Net Akranes
21 1959
Simma ST 7 5.0 3 2.6 Grásleppunet Drangsnes
22 1986
Ísak AK 67 3.6 2 2.2 Grásleppunet Akranes
23 1999
Fram ÞH 62 2.6 1 2.6 Net Húsavík
24 1254
Sandvíkingur ÁR 14 0.2 1 0.2 Net Þorlákshöfn