Dragnót í mars. nr.7,,2018

Listi númer 7.

Lokalistinn,

Heldur betur sem að Nesfiskabátarnir fiskuðu vel undir lok mars.

Siggi Bjana GK 90,5 tonní 3 rórðum 

Benni Sæm GK 81 tonn í 3 róðrum 

og Sigurfari GK 46 tonn í 2 voru þessi bátar í sætum 2 til 4.  Hásteinn ÁR endaði aflahæstur, enn þó ekki það miklu ofar enn Siggi Bjarna GK,

Matthías SH 14,1 tonní 1

Aðalbjörg RE 25 tonní 2

Kristbjörg ÁR 10 tonní 1

Hafrún HU 12,6 tonní 1

Sigurfari GK mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 369.9 12 40.4 Þorlákshöfn, Grindavík
2 2 Siggi Bjarna GK 5 344.3 17 32.5 Sandgerði
3 3 Benni Sæm GK 26 320.5 17 29.7 Sandgerði
4 6 Sigurfari GK 138 260.8 16 27.8 Sandgerði
5 7 Maggý VE 108 238.0 20 25.0 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
8 4 Magnús SH 205 237.6 11 40.7 Rif
6 5 Steinunn SH 167 236.2 11 50.3 Ólafsvík
7 8 Matthías SH 21 197.6 13 23.9 Rif
9 9 Leynir SH 120 177.8 16 25.3 Ólafsvík
10 10 Jóhanna ÁR 206 159.9 16 24.0 Þorlákshöfn
11 12 Esjar SH 75 157.0 12 19.0 Rif
12 11 Egill SH 195 152.5 9 22.8 Ólafsvík
13 13 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 150.7 11 24.0 Ólafsvík
14 15 Gunnar Bjarnason SH 122 120.2 9 24.2 Ólafsvík
15 14 Rifsari SH 70 119.4 8 22.7 Rif
16 18 Aðalbjörg RE 5 119.3 15 12.7 Sandgerði
17 17 Kristbjörg ÁR 11 116.4 14 15.8 Sandgerði
18 16 Bára SH 27 111.8 12 15.9 Rif
19 19 Guðmundur Jensson SH 717 84.0 6 24.1 Ólafsvík
20 20 Þorlákur ÍS 15 77.9 9 20.0 Bolungarvík
21 22 Hafrún HU 12 69.2 7 12.6 Skagaströnd
22 21 Haförn ÞH 26 67.3 11 8.1 Húsavík, Kópasker - 1
23 23 Onni HU 36 40.8 10 10.2 Skagaströnd
24 25 Páll Helgi ÍS 142 37.0 15 5.5 Bolungarvík
25 24 Ásdís ÍS 2 36.0 5 10.7 Bolungarvík
26 26 Egill ÍS 77 21.7 3 8.3 Suðureyri
27 27 Sæbjörn ÍS 121 18.9 7 5.8 Bolungarvík
28 28 Finnbjörn ÍS 68 16.6 3 8.1 Bolungarvík
30 30 Halldór Sigurðsson ÍS 14 10.4 6 5.5 Flateyri
31 31 Hafborg EA 152 5.0 1 5.0 Húsavík
32
Bangsi BA 214 1.3 1 1.3 Tálknafjörður