Togarar í mars. nr.5,,2018

Listi númer 5.


Ansi góður mánður að baki.  þar sem að 11 togarar náðu yfir 600 tonnin og það telst nú vera ansi góður árangur,

Og meðal annars þá fóru t.d Gullver NS,  STefnir ÍS og Sirrý ÍS allir yfir 600 tonnin núna í mars.  

Helga María AK átti feikilega góðan mánuð því að aflinn hjá þeim fór yfir 1000 tonnin ,  voru með 176 tonn í einni löndun á þennan lista

Björgin EA var með 271 tonni í 2 og var ansi nálægt að fara í 900 tonn

Ottó N Þorláksson RE 170 tonní 1

Akurey AK 147 tonní 1

Sirrý ÍS 137 tonní 1

Stefnir ÍS 108 tonní 1

Gullver NS 120 tonní 1


Sirrý ÍS mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1868 1 Helga María AK 16 1020.4 5 213.3 Botnvarpa Reykjavík
2 1937 3 Björgvin EA 311 894.6 6 164.1 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
3 2891 2 Kaldbakur EA 1 734.4 4 230.0 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
4 1578 7 Ottó N Þorláksson RE 203 707.7 4 184.0 Botnvarpa Reykjavík
5 1451 5 Stefnir ÍS 28 682.8 8 115.0 Botnvarpa Ísafjörður
6 2890 8 Akurey AK 10 678.3 4 200.3 Botnvarpa Reykjavík
7 2919 9 Sirrý ÍS 36 667.5 8 101.3 Botnvarpa Bolungarvík
8 1833 6 Málmey SK 1 664.7 5 217.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
9 2401 11 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 622.7 7 109.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2889 4 Engey RE 1 614.3 3 206.5 Botnvarpa Reykjavík
11 1661 10 Gullver NS 12 607.6 5 127.2 Botnvarpa Seyðisfjörður
12 2893 12 Drangey SK 2 482.9 3 182.5 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2894 16 Björg EA 7 474.8 3 213.4 Botnvarpa Akureyri
14 1274 14 Sindri VE 60 457.9 5 98.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 2892 13 Björgúlfur EA 312 422.4 3 228.0 Botnvarpa Noregur, Akureyri
16 1277 18 Ljósafell SU 70 400.8 4 108.4 Botnvarpa Eskifjörður, Reykjavík
17 2262 15 Sóley Sigurjóns GK 200 371.7 3 126.5 Botnvarpa Keflavík
18 2020 17 Suðurey ÞH 9 370.4 5 79.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 1905
Berglín GK 300 319.3 3 111.9 Botnvarpa Sandgerði
20 1476 21 Hjalteyrin EA 306 292.9 5 135.6 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
21 1281 19 Múlaberg SI 22 257.0 4 84.5 Rækja,Troll Þorlákshöfn
22 2350 20 Árni Friðriksson RE 200 154.1 5 37.1 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður, Grundarfjörður
23 1131 22 Bjarni Sæmundsson RE 30 48.0 6 13.6 Botnvarpa Reykjavík, Siglufjörður, Dalvík