Miklar breytingar á gamla Mugg KE,2016

Generic image

Í Sandgerði er plastsmiðjan Sólplast og þar hafa ansi margir bátar farið í gegn í allskonar yfirhalningu og breytingar.  Nokkrir bátar hafa verið smíðaðir þar og einn sá þekktasti er Muggur KE.  Sá bátur var gerður út frá því hann var smíðaður árið 2008 og Muggur KE rataði oft í fréttir hérna á ...

Bátar að 8 BT í des.nr.2.2016

Generic image

Listi númer 2,. Sjómenn í þessum flokki fara ekki í verkfall.  Flestir bátanna hérna landa beint á fiskmarkað og verð á markaði mun væntanlega hækka enda vöntun á fiski til að uppfylla markaðina.  . Þórður á Inga ÞH var með 7,5 tonn í fimm róðrum og er kominn á toppinn núna . Rán SH 2,1 tonn í 1. ...

Nýr Oddur á Nesi SI 76,2016

Generic image

Árið 2010 þá var  afhendur nýr bátur á Siglufirði sem fékk nafnið Oddur á Nesi SI.  var sá bátur með skipaskrárnúmerið 2799.  Núna er búið að selja þann bát til Grindavíkur. aftur á móti þá er Útgerðarfélagið Nesið á Siglufirði að fá nýjan bát og sá bátur er smíðaður á Seiglu á Akureyri.  tveir ...

Bátar að 15 Bt í des.nr.3,2016

Generic image

Listi númer 3,. Dögg SU með engan afla inná þennan lista. Benni SU með 7,8 tonní 1. Litlanes ÞH 17,1 tonn í 4. Otur II ÍS 32 tonn í 6 róðrum og fór upp um 13 sæti og var langaflahæstur inná listann. Einar Hálfdáns ÍS 24 ton i´5. Tryggvi Eðvarðs SH 11 tonn í 2. Darri EA 16 tonn i 5 róðrum . Særún EA ...

Bátar að 13 BT í des.nr.2.2016

Generic image

Listi númer 2. Elli P SU Með 17,2 tonn í aðeins þremur róðrum og fer með því á toppinn.  mest 6,7 tonn,. Akraberg ÓF er líka mest með 6,7 tonn enn hann var með 8,2 tonn í 2 óðrum . Addi AFi GK 10,5 tonn í 3. Haukaberg SH 11,4 tonn í 3. Stella GK 11,5 tonn í 4. Berti G ÍS 10,4 tonn í 4. Oddverji ÓF ...

Endalaus fullfermi hjá Sigurbjörgu ÓF,1981

Generic image

Fréttin sem kom hérna á Aflafrettir um endalok togarans Sigurbjargar ÓF  vakti ansi mikla athygli og voru hátt  í 8 þúsund manns sem lásu hana á einum sólarhring,. Hérna má lesa hana. . Það voru ekki margar aflatölur með í fréttinni sem þá var enn ég fékk nokkrar fyrirspurnir um aflatölur um ...

Mokveiði hjá Þórsnesi SH í netin,2016

Generic image

Í mörg ár þá var gerður út bátur frá Keflavík sem hét Keflvíkingur KE.   þegar að báturinn var seldur þá fékk hann nafnið Bergur Vigfús GK og var meðal annars síðuritari þá á honum og var þá Grétar Mar Jónsson skipstjóri á honum .  Báturinn var síðan seldur til Grindavíkur og fékk þar nefnið Marta ...

Netabátar í des.nr.4.2016

Generic image

Listi númer 4. Þeim fjölgar bátnum og núna var annar stór netabátur að hefja veiðar.  og er það Saxhamar SH og er þetta frekar snemma sem að Saxhamar SH fer á netin, enn vanalega hefur báturinn farið á netin í febrúar. Þórsnes SH stunginn af á toppnum og var með 120 tonn í 2 róðrum . Erling KE 27 ...

Dragnót í des.nr.4.2016

Generic image

Listi númer 4. Núna er allt eins og það á að vera.  þrír efstu bátarnri frá Bolungarvík og reyndar í sæti númer þrjú er bátur sem er væntanlega eini stóri báturinn á landinu sem má róa í verkfallinu,. Ásdís ÍS heldur toppnum og var með 20 tonn í1 . Finnbjörn ÍS tekur stórt stökk upp listann og var ...

Farsæll ferill Sigurbjargar ÓF lokið,2016

Generic image

Þormóður Rammi á Siglufirði er að láta smíða fyrir sig nýjan og glæsilegan frystitogara sem mun koma til landsins á næsta ári.  mun hann kom í staðin fyrir núverandi frystitogara fyrirtækisins.  Mánabergs ÓF og Sigurbjargar ÓF.  . Sigurbjörg ÓF var einmitt í dag vegna verkfallsins að hætta veiðum og ...

Hver er Gollenes??,2016

Generic image

A nýjsta norska uppsjávarlistanum sem kom á Aflafrettir.is í gær þá var þar mynd af ansi fallegum rauðum báti sem hét Gollenes.  sá bátur vakti nokkura athygli mína og því fór ég aðeins á stúfana um þennan bát,. Gollenes er í eigu fyrirtækis sem heitir sama nafni og báturinn er hann gerður út frá . ...

Netabátar í des.nr.3.2016

Generic image

Listi númer 3,. Nú má segja að svo til flestir af aðalnetabátunum séu komnir á veiðar því að Erling KE var að hefja veiðar og hann byrjar með látum.  43 tonn í fyrstu l0ndun sinni þar sem að uppistaðan var þorskur,. Þórsnes SH með 17 tonn í 2. Grímsnes GK með 21 tonní 2. Sólrún EA 6 tonn í 3. Sæþór ...

Ásdís ÍS enn og aftur með fullfermi,2016

Generic image

Listi númer 3. Ásdís ÍS er ekki stór bátur.  í raun er Ásdís ÍS einn af minnstu bátunum á þessum lista.  enn það stoppar strákanna á bátnum ekkert.  þeir sýndu það í sumar að þessi litli bátur  gat fiskað alla aðra báta í kaf og þeir ætla að halda því áfram,. núna voru þeir á Ásdísi ÍS með 49 tonn í ...

Norsk uppsjávarskip 2016.14

Generic image

Listi númer 14. Vægast sagt ansi lítið um að vera núna í Noregi hjá þessum stóra og mikla flota sem skipar þennan lista.  flest öll skipin er bundin við bryggju,. Rav var aflahæstur inná listann með 2406 tonn mest síld . Malene S með 1492 tonn. Gollenes með 1375 tonn og fór með þeim afla yfir 10 ...

Norskir 15 metra bátar í des.,2016

Generic image

Listi númer 1,. Enginn mokveiði í Noregi og fáar landanir hjá bátunum.  Austhavet byrjar þó nokkuð vel og byrjar á toppnum og mest með 8,7 tonn í einni löndun .  og Austhavet er nú mun minni bátur enn hinir, er rétt um 15 tonn á meðan t.d Saga K og Aldís Lind eru um 30 tonn af stærð. Náði að kroppa ...

50 þúsund tonn hjá Venusi NS,2016

Generic image

Eins og undanfarin ár þá hefur verið á síðunni í gangi í allt ár listi yfir uppsjávarskipin.  og hægt er að sjá nýjasta listann með því að . klikka HÉRNA. . Svo til allt þetta ár þá hefur einungis eitt skip verið í toppsætinu og hefur áhöfnin á Venusi NS ekkert verið á þeim skónum að afhenda ...

Bátar að 15 BT í des.nr.2.2016

Generic image

Listi númer 2,. ekki er nú Dögg SU með neitt afgerandi forskot á toppinn eins og í nóvember og núna var báturinn með 16,6 tonn í 2. Benni SU minnkar bilið í Dögg SU og var með 25 tonn í 3 róðrum . Kvika SH 20 tonn í 3. Beta VE 19,7 ton í 2 og þar 11,2 tonní 1. Von GK 19 tonní 2 og þar af 13 tonn í ...

Bátar að 15 BT í nóv.nr.6.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Kem ansi seint með þennan lokalista enn hann  eins og sést þá var Dögg SU með algjöra yfirburði í nóvember og svo mikla að hann varð annar aflahæsti smábáturinn á landinu í nóvember á eftir Vigur SF.  Núna á þennan lista var hann með 18,8 tonn í 2. 9 bátar náðu að skríða ...

Uppsjávarskip árið 2016.14

Generic image

Listi númer 14. Ansi gott ár hjá þeim á Venusi NS hann var núna með 5207 tonn af kolmunna í tveim löndum og er þar með komin yfir 50 þúsund tonnin  á þessu ári. Börkur NK var með 740 tonn í 1. Vilhelm Þorsteinsson EA 1598 tonn af kolmunna í 1 og fór skipið upp um eitt sæti. Beitir NK 712 ton í 1. ...

Bátar að 8 BT í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1,. Fáir bátar á veiðum núna á þessum lista.  einungis um 40 talsins,. ekkert mok enn fín veiði hjá efstu bátunum .  og eins og sést þá eru þeir frá öllum landshornum .  bara topp fimm er Arnarstapi. Húsavík, Skagströnd, Þórshöfn og aftur Skagaströnd,. Rán SH byrjar á toppnum . Rán SH ...

Botnvarpa í des.nr.1,2016

Generic image

Listi númer 1,. Mjög góð byrjun núna í Desember.  og á topp fimm eru allt togarar frá Norðurlandinu.  og ekki munar miklur á Snæfelli EA og Málmey SK.  ekki nema um 100 kílóum,. Gullberg VE byrjar vel læðir sér inná topp 10 á fyrsta lista. Gullberg VE mynd Ingvar.

Línubátar í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1,. Jahá þetta er nú í fyrsta skipti sem Valdimar GK er á toppnum . áhöfnin á bátnum byrjar nefnilega desember mánuð á toppnum sem vekur nokkra athygli vegna þess að Valdimar GK hefur aldrei áður í sögu línulistans á síðunni náð toppnum. og Örvar SH með 101 tonna löndun.  ef þetta er ...

Netabátar í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1. ekkert mok enn fínasta veiði. Grímsnes GK að fiska vel af ufsa.  enn um 23 tonn af aflanum eru ufsi. Grímsnes GK Mynd Jón Kr.

Dragnót í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1. ansi góð byrjun hjá efstu bátunum.  . Hafborg EA með fullfermi 24 tonn í einni löndun. Arnþór GK byrjar vel. Hafborg EA mynd Hafþór Hreiðarsson.

Bátar yfir 15 BT í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1. Vigur SF átti mjög góðan nóvember og byrjar efstur.  Reyndar er Núpur BA á listanum enn hann verður færður yfir á línulistann,. Hilmir ST byrjar vel . Hilmir ST mynd sverrir aðalsteinsson.

Bátar að 13 í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1,. nýr listi og nýr mánuður.   og allt er ´nýtt því nú þegar hafa tveir bátar landað yfir 6 tonnum í einni löndun. Akraberg ÓF með 6,7 tonn í einni löndun . og nýr bátur Haukaberg SH með 6,2 tonn í einni löndun . Haukaberg SH Mynd MAgnús Þór Hafsteinsson.

Bátar að 15 BT í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1. Hefjum leikum í desember jóla mánuðunin.  . Dögg SU byrjar á toppnum enn neðar höfum við nýtt nafn sem við höfum ekki séð áður þarna á topp 5. og þar er Kvika SH. KVika SH  Mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Norskir frystitogarar árið 2016.12

Generic image

Listi númer 12. Loksins komið nýtt toppskip.  Ole-Arvid Nergard kom með 571 tonn í einni löndun og fór úr sæti númer 7 og á toppinn. J.Bergvoll með 417 tonn í 1. Tönsnes með 734 tonn í tveimur löndunum . Hermes 627 tonn í 1. Arctic Swan með fullfermi 915 tonn í einni löndun . Ole-arvid Nergard mynd ...

Bátar yfir 15 Bt í nóv.nr.7.2016

Generic image

Listi númer 7,. Lokalistinn. ansi góður mánuður.  . Vigur SF endaði hæstur og var með 22,6 tonn í einni löndun . Patrekur BA 27 tonn í 1. Sandfell SU með góðan afla undir lokin 59 tonn í aðeins 3 róðrum . Kristinn SH 27 tonní 2 og hann er aflahæsti balabáturinn. enn hinir bátarnir eru með ...

Uppsjávarskip árið 2016.13

Generic image

Listi númer 13. Ennþá nokkur skip að landa síld og Kap VE var fyrsta skipið á miðin eftir verkfallið. Nokkur skip voru á kolmuna og Jón Kjartansson SU kom fyrstur í land með um 2100 tonn. Bjarni Ólafsson AK kom nokkur á eftir með um 1600 tonn. Nýi Aðalsteinn Jónsson SU kominn á veiðar og hefur ...

yfir 5. þúsund tonn frá Færeyjum,2016

Generic image

Núna hafa nokkur íslenska skip farið til Kolmunaveiða í færeysku lögsögunni.  Jón Kjartansson SU var fyrsta íslenska skipið sem fór á þessar veiðar núna í haust og kom með fullfermi til Eskifjarðar. Í næsta firði eða Fáskrúðsfirði þá komu þar tvö skip frá Færeyjum bæði með fullfermi af kolmuna,. ...

Botnvarpa í nóv,nr.6.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. slaknar ekkert á góðri togaraveiði hérna við landið.  Kaldbakur EA með 162 tonn í einni löndun og fór yfir 700 tonnin og endaði aflahæstur. Málmey SK 157 tonn í 1. Björgvin EA náði að klóra sér upp í þriðja sætið og var með 150 tonn í einni löndun . Góður mánuður hjá ...

Netabátar í nóv.5,,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Þórsnes SH sem veiðir í sig endaði þetta vel 49,3 tonn í einni löndun og samtals var því aflinn hjá bátnum um 270 tonn í nóvember því hann var með  um 150 tonn á línunni,. Hvanney SF 19,6 tonn í 2. Friðrik Sigurðsson ÁR 44,4 tonn í 2 róðrum og hitti vel á ufsann því ...

Bátar að 8 BT í nóv.6,,,2016

Generic image

Listi númer 6,. Lokalistinn,. Mjög lítið um að vera núna á þessum lokalista,. Rán SH endaði hæstur. Auður HU 2,1 tonn í 1. Birta SH 2,1 tonn í 1. Straumnes ÍS 1,6 tonn í 1. Ingi ÞH 2,2 tonn í 2. Rán SH Mynd Alfons Finnsson.

Dragnót í nóv.5,,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. góður dragnótamánuður nema að mjög lítil veiði hjá bátunum á Suðurnesjnum . Egill ÍS með 15,5 tonn í 3. Þorleifur eA 13,4 tonn í 2. Hafborg EA 14,8 tonní 1. Ásdís IS 24 tonn í einni löndun sem er fullfermi hjá bátnum . Magnús SH 47 tonn í 3 róðrum . EGill SH 15 ton í 2. ...

Línubátar í nóv.5,,,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. get svo sem skrifað þennan lista sem lokalistann,. Þrátt fyrir verkfall þá var aflinn í nóvember nokkuð góður.  Fjölnir GK kom með 111 tonn í einni löndun . Páll Jónsson GK 97 tonn í 1. Sturla gK 95 tonní í 1. Hrafn GK 77 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 69 tonn í 1. ...

Norskir 15 metra bátar í nóv.4,2016

Generic image

Listi númer 4. Ansi góður afli inná þennan lista í Noregi. Aldís Lind endaði á toppnum eftir að hafa landað 73,4 tonnum í 6 róðrum. Saga K 29 tonn í 2. Ingvaldsson 37 tonn í 4. Austhavet 37,2 tonn í 6. Hafdís 27 tonn í 5. Tranöy 24 tonn í 4. Akom 24 tonn í 4. og nýr bátur er svo í neðsta sætinu. ...

Bátar að 13 BT í nóv.5,,2016

Generic image

Listi númer 5. Elli P SU með 9,8 tonn í 2 róðrum og er komin með um 20 tonna forskot á næsta bát. Emil NS stökk upp um 20 sæti á lista númer 4 og núna beint úr sæti númer 4 og í annað sætið.  var báturinn með 8,5 tonn í 2. Petra ÓF aflahæst á listann og var með 10,3 tonn í aðeins 2 rórðum . STella ...

Bernt Oskar. 288 tonn í 2 róðrum!,,2016

Generic image

Það birtist hérna á síðunni smá pistill um norskan bát sem . heitir Voldnes.    .  Sá bátur er um 500 BT að stærð og ég fékk póst frá góðum lesanda Aflafretta þar sem hann benti mér á fleiri báta sem eru af þessari stærð,. Þar sem ég hef nú nokkuð gaman af því að skoða þetta þá mun ég kíkja á þessa ...

Línubátar í nóv.Nr.4.,,2016

Generic image

Listi númer 4. Áhöfnin á Önnu EA heldur betur stinga af núna.  komu með fullfermi 144 tonn og fóru þar með yfir 500 tonnin núna í nóvember,. Fjölnir GK 89 tonn. Sighvatur gK 103 tonní 2. Kristín GK 99 tonní 1. Tjaldur SH 94 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 116 tonn í 1og eru langt langt frá þeim ...