Netabátar í des.nr.3.2016

Listi númer 3,


Nú má segja að svo til flestir af aðalnetabátunum séu komnir á veiðar því að Erling KE var að hefja veiðar og hann byrjar með látum.  43 tonn í fyrstu l0ndun sinni þar sem að uppistaðan var þorskur,

Þórsnes SH með 17 tonn í 2

Grímsnes GK með 21 tonní 2

Sólrún EA 6 tonn í 3
Sæþór EA 5,1 tonní 2
Maron GK 1,8 tonn í 1


Erling KE Mynd Markús Karl Valsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Þórsnes SH 109 87.4 4 50.6 Flateyri, Stykkishólmur, Ólafsvík
2 1 Hvanney SF 51 73.9 8 22.7 Hornafjörður
3 3 Grímsnes GK 555 60.2 6 14.2 Grindavík
4
Erling KE 140 43.1 1 43.1 Keflavík
5 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 31.6 3 17.3 Þorlákshöfn
6 5 Sólrún EA 151 16.8 8 4.0 Árskógssandur
7 6 Sæþór EA 101 13.0 6 3.9 Dalvík
8 8 Maron GK 522 7.7 8 1.5 Keflavík
9 7 Hafnartindur SH 99 6.6 6 1.5 Rif
10
Þorleifur EA 88 6.4 2 4.2 Grímsey
11 9 Steini Sigvalda GK 526 5.9 9 1.4 Keflavík
12 10 Hraunsvík GK 75 5.0 9 1.0 Keflavík
13 11 Ísak AK 67 2.4 5 1.2 Akranes
14 12 Dagrún HU 121 1.8 1 1.8 Skagaströnd
15
Neisti HU 5 1.4 4 0.6 Bolungarvík
16
Eiður ÍS 126 0.4 1 0.4 Flateyri