Botnvarpa í des.nr.1,2016

Listi númer 1,



Mjög góð byrjun núna í Desember.  og á topp fimm eru allt togarar frá Norðurlandinu.  og ekki munar miklur á Snæfelli EA og Málmey SK.  ekki nema um 100 kílóum,

Gullberg VE byrjar vel læðir sér inná topp 10 á fyrsta lista


Gullberg VE mynd Ingvar

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1868
Helga María AK 16 180.5 1 180.5 Botnvarpa Reykjavík
2 1351
Snæfell EA 310 171.5 2 146.4 Botnvarpa Akureyri
3 1833
Málmey SK 1 171.4 1 171.4 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1395
Kaldbakur EA 1 168.4 1 168.4 Botnvarpa Akureyri
5 1937
Björgvin EA 311 161.3 1 161.3 Botnvarpa Dalvík
6 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 142.1 1 142.1 Botnvarpa Reykjavík
7 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 141.7 1 141.7 Botnvarpa Reykjavík
8 1509
Ásbjörn RE 50 139.8 1 139.8 Botnvarpa Reykjavík
9 2747
Gullberg VE 292 127.6 2 78.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2449
Steinunn SF 10 126.6 2 63.8 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður
11 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 123.1 1 123.1 Botnvarpa Sandgerði
12 1472
Klakkur SK 5 121.3 1 121.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 115.0 1 115.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 1476
Björgúlfur EA 312 106.7 2 106.7 Botnvarpa Dalvík
15 2433
Frosti ÞH 229 105.8 2 56.8 Botnvarpa Ísafjörður
16 1277
Ljósafell SU 70 104.2 2 104.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður
17 1451
Stefnir ÍS 28 87.6 1 87.6 Botnvarpa Ísafjörður
18 1661
Gullver NS 12 83.0 1 83.0 Botnvarpa Seyðisfjörður
19 2025
Bylgja VE 75 76.5 2 61.1 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
20 2020
Suðurey ÞH 9 75.3 1 75.3 Botnvarpa Þórshöfn
21 2919
Sirrý ÍS 36 74.2 2 66.8 Botnvarpa Bolungarvík
22 1645
Jón á Hofi ÁR 42 71.5 2 52.1 Botnvarpa Þorlákshöfn
23 2731
Þórir SF 77 66.6 2 44.3 Botnvarpa Hornafjörður
24 2758
Dala-Rafn VE 508 65.8 1 65.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
25 2740
Vörður EA 748 65.4 2 65.4 Botnvarpa Grundarfjörður, Ísafjörður
26 2685
Hringur SH 153 63.9 1 63.9 Botnvarpa Grundarfjörður
27 1752
Brynjólfur VE 3 62.2 1 62.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
28 2732
Skinney SF 20 58.2 2 58.2 Botnvarpa Hornafjörður
29 1274
Páll Pálsson ÍS 102 55.2 2 54.7 Botnvarpa Ísafjörður
30 2677
Bergur VE 44 54.3 2 54.3 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
31 2040
Þinganes ÁR 25 54.1 2 28.8 Botnvarpa Hornafjörður
32 1281
Múlaberg SI 22 53.4 2 53.4 Botnvarpa Siglufjörður
33 2444
Vestmannaey VE 444 52.5 1 52.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
34 2017
Helgi SH 135 50.1 1 50.1 Botnvarpa Grundarfjörður
35 1629
Farsæll SH 30 47.2 1 47.2 Botnvarpa Grundarfjörður
36 182
Vestri BA 63 43.0 1 43.0 Botnvarpa Patreksfjörður
37 1019
Sigurborg SH 12 33.8 1 33.8 Rækjuvarpa Siglufjörður
38 1976
Barði NK 120 27.8 1 27.8 Botnvarpa Neskaupstaður
39 173
Sigurður Ólafsson SF 44 21.6 2 11.8 Botnvarpa Hornafjörður
40 2749
Áskell EA 749 4.2 1 4.2 Botnvarpa Keflavík