Netabátar í des.nr.4.2016

Listi númer 4.



Þeim fjölgar bátnum og núna var annar stór netabátur að hefja veiðar.  og er það Saxhamar SH og er þetta frekar snemma sem að Saxhamar SH fer á netin, enn vanalega hefur báturinn farið á netin í febrúar.

Þórsnes SH stunginn af á toppnum og var með 120 tonn í 2 róðrum 

Erling KE 27 tonn í 1

Friðrik Sigurðsson ÁR 12,7 tonní 2

Sólrún EA 3 tonní 2 og er báturinn  efstur af minni bátunum enn allir bátarnir ofan við hann eru margfalt stærri enn Sólrún EA,

Sólrún EA Mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 967 1 Þórsnes SH 109 207.3 5 66.4 Net Stykkishólmur, Ólafsvík, Flateyri
2 2403 2 Hvanney SF 51 73.9 8 22.7 Net Hornafjörður
3 233 4 Erling KE 140 70.3 2 43.1 Net Keflavík
4 89 3 Grímsnes GK 555 66.5 7 14.2 Net Grindavík
5 1084 5 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 44.3 5 17.3 Net Þorlákshöfn
6 1851 6 Sólrún EA 151 19.8 10 4.0 Net Árskógssandur
7 2705 7 Sæþór EA 101 16.7 8 3.9 Net Dalvík
8 363 8 Maron GK 522 8.5 8 1.5 Net Keflavík
9 1957 9 Hafnartindur SH 99 7.2 7 1.5 Net Rif
10 1028
Saxhamar SH 50 7.1 1 7.1 Net Rif
11 1434 10 Þorleifur EA 88 6.4 2 4.2 Net Grímsey
12 1424 11 Steini Sigvalda GK 526 5.9 9 1.4 Net Keflavík
13 1907 12 Hraunsvík GK 75 5.0 9 1.0 Net Keflavík
14 1986 13 Ísak AK 67 2.4 5 1.2 Net Akranes
15 1184 14 Dagrún HU 121 1.8 1 1.8 Net Skagaströnd
16 1834 15 Neisti HU 5 1.4 4 0.6 Skötuselsnet Bolungarvík
17 1611 16 Eiður ÍS 126 0.4 1 0.4 Net Flateyri
18 2457
Katrín SH 575 0.4 1 0.4 Net Ólafsvík