Trollbátar í feb.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Jæja er hinn hefbundni slagur á milli Frosta ÞH og Steinunnar SF hafinn.  báðir komnir yfir 300 tonnin og ekki nema rúmt eitt tonn á milli þeirra,. Sigurborg SH er komin á rækjuna og er enn sem komið er eini rækjubáturinn . Sigurborg SH mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson.

Togarar í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2,. Góð veiði hjá togurunum ,. Kaldakur EA kominn á toppinn og mest 188 tonn í löndun. Helga María AK 194 tonn mest í löndun . Gamli togarinn Hjalteyrin EA að gera vel  mest 151 tonn í einni löndun,. Drangey SK kominn mest með 131 tonn í land í einni löndun . Kaldbakur EA mynd Brynjar ...

Vésteinn GK í sínum fyrsta róðri,,2018

Generic image

Einhamar í Grindavík fékk á dögunum afhentan nýjan bát.  samskonar og Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU. Nýi báturinn hlaut nafnið Vésteinn GK .  Þessi Vésteinn var Fóstbróðir Gísla Súrssonar . skipstjóri á nýja bátnum er Teddi eða Guðmundur Theódór Ríkharðsson. Þeir fóru í fyrsta róðurinn sinn ...

30 tonna róður hjá Gullhólma SH,2018

Generic image

Það sem af er febrúar þá hefur tíðarfarið verið vægast sagt hörmulegt.  endalausar brælur og sjómenn orðnir hundleiðir á að hanga í sófanum dag eftir dag og komast ekki á sjóinn. Allar brælur enda , og það gerðu þessar brælur,. veiði bátanna er líka búinn að vera ansi góð síðan að þeir gátu loksins ...

49 ára gamall dragnótabátur í mokveiði í Noregi,,2018

Generic image

Það er ansi góð veiði núna við Íslands loksins þegar að þessum langvarandi brælum lauk,. enn í Noregi er líka búið að vera mjög góð veiði,. bæði í Línu og netin og líka hjá þeim bátum sem stunda dragnótaveiðar,. Einn af þeim bátum sem eru á þeim veiðum er eikarbáturinn Karl Viktor N-37-V sem er ...

Mikil loðnuveiði Norskra skipa. mest 14 þúsund tonn á dag,2018

Generic image

Núna í febrúar þá hafa íslensku loðnuskipin lítið sem ekkert verið á loðnuveiðum,. á meðan þá hafa norsku skipin verið við loðnuveiðar hérna við landið og að mestu landað aflanum sínum í höfnum á Austurlandinu,. núna síðustu daganna þá hefur veiðin hjá Norsku skipunum verið ansi góð. á einni viku ...

Bátar að 15 Bt í feb.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Heldur betur sem að veiðin er góð núna loksins þegar að bátarnir komust á sjóinn.  . Gylfi og áhöfn á Tryggva Eðvarðs SH mokveiddu og voru með 56 tonn í aðeins 4 rórðum eða 14 tonn í róðri og fór með því úr 13 sæti og beint á toppinn,. á eftir þeim kom svo Sverrir á Steinunni HF með ...

Bátar yfir 15 Bt í feb.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Hörku veiði á þennan  lista. Patrekur BA ennþá á toppnum og með 16 tonní 2. Auður Vésteins SU 19,5 tonní 1. Kristinn SH í mokveiði,  54,5 tonn í 4 róðrum og mest 19 tonn í róðri. Guðbjörg GK 33,5 tonní 4. Hamar SH 31 tonní 1. Særif SH 31,6 tonní 2. Hafdís SU 25 tonní 3. Óli á Stað GK ...

Dragnót í feb.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Veiðin farin að aukst ansi mikið og nú vantar bata bátanna fyrir sunnan, enn núna eru bátarnir á Snæfellsnesinu sem raða sér á topp 5.  . Steinunn SH með 26 tonní 2. Egill SH 40,6 tonn í 2. Esjar SH 13 tonn í 1. Leynir SH 15,7 tonní 2. Jóhanna ÁR 12,8 tonn  í 2 og er hann því ...

Hörkunetaveiði núna um þessar mundir,,2018

Generic image

Netabátar í febrúar.nr.4. Heldur betur sem að netaveiðin er orðin góð núna loksins þegar gefur  á sjóinn. Þórsnes SH með 63 tonn í 2 rórðum . Saxhamar SH 53 tonn í 2. Geir ÞH 54 tonn í 4. Ólafur Bjarnarson SH 44 tonní 3. Magnús SH 60 tonn í 4. Þorleifur EA 25 tonní 2. Sæþór EA 13 tonní 2. Grímsnes ...

Gulltoppur GK seldur,,2018

Generic image

Undanfarin ár þá hefur Stakkavík í Grindavík gert út bátinn Gulltopp GK.    Sá bátur var gerður út á línu og stundaði þá línuveiðar með bölum,. Stakkavík gerði út Gulltopp í um tæp 10 ár enn báturinn var síðast á dragnótaveiðum í júní árið 2009. Þegar að nýi Óli á Stað GK kom á veiðar þá var ...

Aflahæstur bátar að 15 BT árið 2017

Generic image

Þá kemur flokkur sem er ansi vinsæll hérna á Aflafrettir.is. Bátar í þessum flokki fiskuðu alls um 30 þúsund tonn og af þeim þá náðu 5 bátar yfir 1000 tonnin,. Dögg SU var með langmesta meðalaflann eða um 9 tonn í róðri og er það ansi gott miðað við bát í þessum stærðarflokki. Það skal taka fram að ...

Fullfermi hjá Sturlu GK,,2018

Generic image

Línubátar í febrúar. nr.3. Haugasjór og leiðinda brælur enn línubátarnir láta það ekkert stoppa sig hafa veiða og veiða. Sturla GK kom með fullfermi til Grindavíkur 132 tonn eftir um 5 daga á veiðum,  það gerir um 26 tonn á dag.  . Uppistaðan í aflanum var þorskur um 96 tonn,. Með þessum afla þá fór ...

Bátar að 8 Bt í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum enn þó ekkert svo. Flugaldan ST með ansi góðan afla.  4,1 tonn í einni löndun landað á Akranesi. Flugaldan ST mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Dragnót í feb nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Veiðin farin að aukast hjá bátunum . Steinunn SH mynd Grétar Þór.

Kingfisher HM-555 að fiska nokkuð vel,2018

Generic image

Það er mikið af erlendum togskipum og línubátum sem koma til Noregs til þess að landa afla,. núna í febrúar hafa ansi mikið af togurum frá Rússlandi landað afla í Trömsö. Í Noregi hefur líka landað trollbátur sem er gerður út frá Hanstholm í Danmörku,. Þessi bátur heitir Kingfish HM-555. Þessi bátur ...

Norsk uppsjávarskip nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Og þeim heldur áfram að fjölga skipunum á þesssum lista.  eru kominn í um 160 . núna var aflinn á þennan lista um 27 þúsund tonn og mest af því var loðna sem veidd var á íslandi,. Samtals hafa norsku skipin veitt um 22 þúsund tonn af loðnu á íslandi og mest öllu landað áÍslandi. ...

Norskir línubátar í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Fín veiði á þennan lista. SEnjaværing með 40 tonn í 4 enn báturinn er kominn á netin. Inger Viktoria 28 ton ní 1. Norbanken 26 tonn í 1. Korsnes 37 tonn í 2. Ringskjer Nord 11,7 tonní 1. Arviksand 19,3 tonn í 3. Inger Viktoria Mynd Pal stian Eriksen.

Norskir 15 metra bátar í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Mikil veiði í Noregi og þá aðalega hjá netabátunum . Skreigrunn með 129 tonn í 9 róðrum og  mest 27 tonn í róðri. Thor-Arild 107 tonn í aðeins 5 róðrum og mest um 40 tonn í einni löndun . Lomstind 63,5 tonn í 7. Aldís Lind 49 tonn í 4. Olafur 56 tonn í 6 enn hafa ber í Huga að Ólafur ...

Netabátar í feb.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Veiðin hjá netabátunum farinn að aukast. Þórsnes SH með 90 tonní 2 róðrum og fer með því á toppinn. Saxhamar SH 39 tonn í 2. og það má ekki horfa fram hjá Sæþóri EA.  hann var að fiska ansi vel.  24 tonn í 3 rórðum og þar af 12,4 tonn í einni löndun.  . Sæþór EA er eins og við vitum ...

Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.3,,2018

Generic image

Listi  númer 3. Þeir reyna að fara á sjóinn bátarnir í þessum flokki,. Patrekur BA 30,4 tonn í 1. Sandfell SU 20,6 tonní 2. Indriði Kristins BA 28 tonní 2. Öðlingur SU 14,8 tonní 1. Guðbjörg GK 9,5 tonní 2. Eskey ÓF 5,5 tonní 1. Öðlingur SU mynd Djupivogur.is.

Bátar að 21 bt í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Það er ekki mikið um að vera hérna enn þó eru netabátarnir frá Raufarhöfn að fiska nokkuð vel,. Dögg SU va rmeð 13,9 tonní 1. Benni  SU 12,7 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 10,9 tonn í 2. Litlanes ÞH 10,5 tonní 1. Glettingur NS 9,6 tonn í 2. Steinunn HF 6,5 tonn í 1. Nanna Ósk II ÞH 7,9 ...

Bátar að 13 BT í feb.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum enn þetta er ansi merkilegt að komið er fram í 13 febrúar og svona fáir bátar á veiðum . Björg Hauks ÍS komst í einn róður og va rmeð 4,7 tonn. Emil NS,  Oddverji ÓF og Kári SH koma allir nýir á listann enn þeir náðu að fara í einn róður hver bátur og voru ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2017

Generic image

Þá er komið að netabátunum .  þessi flokkur báta getur verið ansi stór.  því það eru grálúðunetabátarnir.  skötuselsnetabátarnir, þorsknetabátarnir og grálseppunetabátarnir. Þessi list tekur á öllum þessum bátum nema grásleppunetabátanna.  því að það var sér listi yfir þá báta árið 2017. Það sem var ...

Loðnuvertíð 1996. 1.2 milljón tonn.

Generic image

Núna er loðnuvertíðinn kominn í fullan gang.  eða er það svo. Núna eru um 50 norsk loðnuskip og nokkur skip frá Færeyjum á loðnuveiðum enn íslenski flotinn liggur við bryggjur.  bæði vegna brælu og líka vegna þess að skipin hafa ekki verið  á veiðum það sem að er febrúar.  beðið er eftir meiri ...

Örfirsey RE biluð og vélarvana,,2018

Generic image

Það er aldeilis sem að Áhöfnin á Örfirsey RE þarf að standa í brasi og það núna aftur. í Nóvember 2017 þá bilaði Örfirsey RE það alvarlega þegar að togarinn var á veiðum í Barnetshafinu að draga þurfti togarann til hafnar í Noregi og þaðan í slipp og var togarinn þar alveg fram í byrjun janúar á ...

Nýr bátur til Noregs,2018

Generic image

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Ombo í nágrenni Stavanger í Noregi. Kaupandi bátsins er Odd-Cato Larsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.  . Báturinn hefur hlotið nafnið Prince.  Báturinn mælist 14brúttótonn.  Prince er af gerðinni Cleopatra ...

Norskir línubátar í feb.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun í Noregi og Valdimar H byrjar ansi vel.  153 tonn í 2 róðrum og er  því orðin aflahærri enn aflahæsti íslenski línubáturinn. Senjaværing byrjar vel. 100 tonn í 5 rórðum . tveir nýir bátar eru komnir af stað. Mikkelsen og Inger Viktoria. Mikkelsen  þarna á myndinni ...

Uppsjávarskip nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Á meðan 46 norsk loðnuskip eru hérna við veiðar áloðnu þá er íslenski flotinn bundin við bryggju,. ekkert skip landaði afla á þennan lista nema Vilhelm Þorsteinsson EA sem kom með 1373 tonn af loðnu,. Grænlenski báturinn Polar Amaroq var með um 1000 tonn. Hoffell SU kom með 600 tonn ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2017

Generic image

Þá eru það aflahæstu dragnótabátarnir árið 2018. Þeir voru alls 50 talsins og er þá Tjálfi SU talin með enn hann er eini plastbáturinn sem var á dragnót,. Alls lönduðu þessu bátar rúmum 29 þúsund tonnum og eins og sést á listanum að neðan þá voru 10 bátar sem yfir 1000 tonnin komust á dragnótinni,. ...

Norskir togarar árið 2018.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Óhætt að segja að mokveiði sé í Noregi hjá togrunum þar. Havtind kom með 455 tonn eftir 10 daga túr. Hermes 574 tonn eftir 11 daga túr. Gadus Njord 757 tonn eftir 13 daga túr  eða 58 tonn á dag. J.Bergvoill 589 tonn. Gadur Poseidon 397 tonn af ísfiski eftir aðeins 6 daga túr eða 66 ...

Netabátar í feb.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar bátunum því núna er Geir ÞH kominn á veiðar sem og Saxhamar SH .  . Ansi góð veiði við Norðurlandið. Sæþór EA með 14,6 tonní 3. og Þorleifur EA 20,5 tonn í 4 og er hann því kominn á toppinn. Bárður SH 17 tonní 3. Þorleifur EA mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 bt í feb.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. hrikalegt tíðarfarið fyrir bátanna í Grindavík og Sandgerði.  þeir komast bara ekkert á sjóinn. enn Patrekur BA kom með 38 tonn í 2 róðrum . Auður Vésteins SU 12 tronní 2. Sandfell SU 14 tonní 1. Vigur SF 15 tonn í 1. Guðbjörg GK 4,3 tonn í 1. Öðlingur SU 16,6 tonn í 1. Patrekur BA ...

Línubátar í feb.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Anna EA kom með ansi stóra löndun 133 tonn til Neskaupstaðar. Valdimar GK 49 tonn í 1 og það dugar til þess að fara á toppinn. Tjaldur SH 63 tonn í 1. ÖRvar SH 53 tonn í 1. Valdimar GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 21 BT í feb.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Sunnutindur SU byrjar feikilega vel.  fullfermi 16,5 tonn.   Pólskur skipstjóri var með bátinn enn því miður þá hefur aflafrettir ekki  náð sambandi við hann til að spjalla við hann um þennan risaróður,. Litlanes ´ÞH byrjar líka ansi vel 14,2 tonn í einni löndun. Dögg SU 14,8 tonn í ...

Bátar að 13 bt í feb.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2. Mikil og leiðinda tíð gerir það að verkum að bátarnir eru ennþá mjög fáir á veiðum í þessu flokki. Herja ST náði þó að fara í 2 róðra og með 8,7 tonn og með því á toppinn,. Herja ST mynd Grétar Þór.

trollbátar í febr.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Febrúar byrjar eins og janúar endaði.  Steinunn SF á toppnum og Frosti ÞH þar á eftir,. systurbátarnir Skinney SF og Þórir SF  byrja ansi vel. Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Togarar í feb.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Ræsum togaralistann. Systurskipin Málmey SK og Helga María AK byrja á toppnum ,. Þórun SVeinsdóttir VE byrjar ansi vel líka.  3 sætið. Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

Línubátar í janúar nr.7,2018

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Það var búið að birta lista númer 6 hérna á aflafrettir og skrifa hann sem lokalistann. enn aflatölur um Hörð Björnsson ÞH voru eitthvað ansi lengi á leiðinni . enn þær komu undir lokin og var það um 77 tonna löndun . og það gerði það að verkum að aflinn hjá Herði ...

46 Norsk loðnuskip við Íslands núna,2018

Generic image

Ansi mörg  norsk loðnuskip eru núna í Íslenski fiskveiðilögunni. samkvæmt lauslegri talningu þá eru alls 46 norsk skip við loðnuveiðar núna. öll hafa þau landað einhverjum slöttum nema að Kings Bay kom með 1141 tonn af loðnu í land í einni löndun. Vendla hefur landað um 850 tonnum í 2 löndunum ,. ...