Trollbátar í maí.nr.2,2018

Listi númer 2.


Ansi sérstakur list.  

því að núna höfum við í öðru sætinu Frár VE sem má segja að sé með elstu ef ekki elsti trollbáturinn á þessum lista sem er frambyggður,

hefur verið að mokveiða og eins og sést þá er fullfermi hjá Frár VE ekki nema um 56 tonn enn hinir bátarnir á topp 5 eru með allt upp í 93 tonn eins og Vestmannaey VE 





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2449
Steinunn SF 10 299.2 4 78.5 Botnvarpa Þorlákshöfn
2 1595
Frár VE 78 254.8 5 56.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2444
Vestmannaey VE 444 247.0 3 92.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2744
Bergey VE 544 226.2 4 92.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2740
Vörður EA 748 209.7 3 74.3 Botnvarpa Grindavík
6 2749
Áskell EA 749 193.7 3 64.6 Botnvarpa Grindavík
7 2685
Hringur SH 153 162.3 2 83.6 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2758
Dala-Rafn VE 508 151.2 2 77.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2017
Helgi SH 135 51.9 1 51.9 Botnvarpa Grundarfjörður
10 2048
Drangavík VE 80 45.1 2 36.0 Humarvarpa Vestmannaeyjar
11 1645
Jón á Hofi ÁR 42 43.4 3 26.3 Humarvarpa Hornafjörður, Þorlákshöfn
12 1629
Farsæll SH 30 40.7 1 40.7 Botnvarpa Grundarfjörður
13 2732
Skinney SF 20 37.6 2 37.6 Humarvarpa Hornafjörður
14 1752
Brynjólfur VE 3 36.6 1 36.6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
15 2040
Þinganes ÁR 25 34.7 2 22.6 Humarvarpa Hornafjörður
16 2773
Fróði II ÁR 38 23.5 2 23.5 Humarvarpa Þorlákshöfn
17 2731
Þórir SF 77 15.9 2 10.3 Humarvarpa Hornafjörður
18 173
Sigurður Ólafsson SF 44 10.9 2 9.6 Humarvarpa Hornafjörður