Bátar að 13 Bt í maí.nr.1,2018

Listi númer 1.


Ræsum mai listann.  byrjar rólega enn þó góður afli hjá Brynjari KE .

Strandveiðarnar eru hafnar og bátarnir eru nokkrir á þessum lista , enn best er að sjá þá með því að skoða dálkinn 

Mesti afli.  sem þýðir mesti afli í róðri.  strandveiðibátarnir sjást vegna þess að þeir eru með minni afla enn 1 tonn í róðri.  t.d 0,9  eða 0,8  eða þar á eftir,

Brynjar KE mynd Gísli Reynisson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2630
Signý HU 13 9.4 2 6.8 Lína Ólafsvík
2 7730
Brynjar KE 127 6.1 2 3.6 Handfæri Sandgerði
3 2544
Berti G ÍS 727 5.9 2 4.4 Lína Suðureyri
4 2432
Njörður BA 114 5.7 1 5.7 Lína Tálknafjörður
5 2589
Kári SH 78 5.6 2 3.3 Lína Ólafsvík
6 2394
Birta Dís GK 135 5.3 1 5.3 Handfæri Sandgerði
7 2384
Glaður SH 226 5.1 2 3.2 Handfæri Ólafsvík
8 2806
Herja ST 166 4.9 2 2.9 Grásleppunet Hólmavík
9 2495
Ölli Krókur GK 211 4.9 1 4.9 Handfæri Sandgerði
10 2577
Konráð EA 90 4.8 4 1.8 Grásleppunet Grímsey
11 2728
Hringur GK 18 4.0 1 4.0 Handfæri Sandgerði
12 6952
Bára ST 91 3.7 2 2.2 Grásleppunet Drangsnes
13 1926
Vísir SH 77 3.4 1 3.4 Lína Ólafsvík
14 2320
Már ÍS 125 3.1 2 2.1 Handfæri Flateyri
15 2836
Blossi ÍS 225 3.1 1 3.1 Lína Flateyri
16 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 3.0 2 1.6 Grásleppunet Bolungarvík
17 1790
Kambur HU 24 2.9 2 2.0 Grásleppunet Skagaströnd
18 2339
Garðar ÞH 122 2.9 3 1.5 Grásleppunet Þórshöfn
19 7143
Hafey SK 10 2.8 2 1.5 Grásleppunet Sauðárkrókur
20 2207
Kristbjörg ST 39 2.6 2 1.5 Grásleppunet Drangsnes
21 2307
Sæfugl ST 81 2.5 1 2.5 Grásleppunet Drangsnes
22 1765
Kristín Óf 49 2.4 2 1.6 Grásleppunet Ólafsfjörður
23 2421
Fannar SK 11 2.2 2 1.5 Grásleppunet Sauðárkrókur
24 2497
Oddverji ÓF 76 2.2 3 1.4 Grásleppunet Siglufjörður
25 1883
Örvar HF 155 2.1 2 1.5 Grásleppunet Drangsnes
26 2775
Björn Jónsson ÞH 345 2.0 1 2.0 Grásleppunet Raufarhöfn
27 2298
Anna María ÁR 109 2.0 1 2.0 Handfæri Grundarfjörður
28 1881
Sigurvin SU 380 2.0 2 1.0 Net Djúpivogur
29 7531
Grímur AK 1 2.0 2 1.0 Handfæri Arnarstapi
30 6909
Fálki ÞH 35 1.9 2 1.1 Grásleppunet Sauðárkrókur
31 6998
Tryllir GK 600 1.9 1 1.9 Grásleppunet Grindavík
32 2436
Aþena ÞH 505 1.8 1 1.8 Grásleppunet Húsavík
33 2437
Hafbjörg ST 77 1.8 1 1.8 Grásleppunet Hólmavík
34 2110
Andvari I SI 30 1.8 1 1.8 Grásleppunet Siglufjörður
35 2452
Bergur Sterki HU 17 1.8 2 0.9 Grásleppunet Skagaströnd
36 2069
Blíðfari ÓF 70 1.7 2 1.0 Grásleppunet Ólafsfjörður
37 1932
Afi ÍS 89 1.7 1 1.7 Handfæri Suðureyri
38 2314
Þerna SH 350 1.7 1 1.7 Handfæri Rif
39 2151
Græðir BA 29 1.6 2 0.9 Handfæri Patreksfjörður
40 7096
Kristleifur ST 82 1.6 2 1.1 Grásleppunet Drangsnes
41 2488
Kiddi RE 89 1.6 2 1.3 Grásleppunet Reykjavík
42 2866
Fálkatindur NS 99 1.6 2 1.3 Grásleppunet Borgarfjörður Eystri
43 1963
Emil NS 5 1.5 1 1.5 Lína Borgarfjörður Eystri
44 2367
Emilía AK 57 1.5 1 1.5 Grásleppunet Akranes
45 2781
Dufan BA 122 1.5 2 0.8 Handfæri Bíldudalur
46 2148
Mars HU 41 1.2 3 0.7 Grásleppunet Hvammstangi
47 2783
Ásdís ÞH 136 1.2 3 0.9 Grásleppunet Húsavík
48 6753
Villi-Björn SH 148 1.2 2 0.7 Handfæri Rif
49 1775
Ás NS 78 1.1 1 1.1 Grásleppunet Bakkafjörður
50 2383
Sævar SF 272 1.1 1 1.1 Handfæri Hornafjörður
51 2447
Ósk ÞH 54 0.9 3 0.6 Grásleppunet Húsavík
52 2365
Snjólfur ÍS 23 0.9 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
53 2085
Guðrún BA 127 0.9 1 0.9 Handfæri Grundarfjörður
54 2136
Mars BA 74 0.8 1 0.8 Handfæri Patreksfjörður
55 6961
Lundey ÞH 350 0.8 1 0.8 Handfæri Húsavík
56 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 0.8 1 0.8 Handfæri Bakkafjörður
57 2558
Héðinn BA 80 0.8 1 0.8 Handfæri Patreksfjörður
58 2381
Öddi VE 93 0.8 1 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
59 2939
Katrín II SH 475 0.8 1 0.8 Handfæri Ólafsvík
60 2833
Maró SK 33 0.8 1 0.8 Handfæri Sauðárkrókur
61 1734
Skotta SK 138 0.8 1 0.8 Grásleppunet Hofsós
62 6584
Hafdís HU 85 0.8 1 0.8 Grásleppunet Skagaströnd
63 7720
Brana BA 23 0.8 1 0.8 Handfæri Tálknafjörður
64 7161
Sæljón NS 19 0.7 2 0.4 Grásleppunet Vopnafjörður
65 6988
Steini G SK 14 0.7 1 0.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
66 2373
Hólmi NS 56 0.7 1 0.7 Grásleppunet Vopnafjörður
67 2786
Haukaberg SH 20 0.7 1 0.7 Handfæri Grundarfjörður
68 2507
Þröstur BA 48 0.7 1 0.7 Handfæri Patreksfjörður
69 1906
Unnur ÁR 10 0.7 1 0.7 Handfæri Þorlákshöfn
70 1429
Hafdís María GK 33 0.6 1 0.6 Handfæri Akranes