Togarar í maí.nr.1,2018

Listi númer 1,


Ræsum listann.  Drangey SK byrjar feikilega vel.  218 tonn í einni löndun.  og reyndar eru togarar sem eru í sætum 2 til 5 allt nýir togarar

þrátt fyrir það þá er það Björgvin EA sem byrjar á toppnum . 


Björgvin EA mynd Steindór Guðjónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1937
Björgvin EA 311 230.0 2 156.3 Botnvarpa Hafnarfjörður
2 2893
Drangey SK 2 217.9 1 217.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 2890
Akurey AK 10 203.6 1 203.6 Botnvarpa Reykjavík
4 2889
Engey RE 1 190.5 1 190.5 Botnvarpa Reykjavík
5 2894
Björg EA 7 189.8 1 189.8 Botnvarpa Akureyri
6 1277
Ljósafell SU 70 120.8 1 120.8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
7 1476
Hjalteyrin EA 306 109.7 1 109.7 Botnvarpa Dalvík
8 1274
Sindri VE 60 100.4 1 100.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2891
Kaldbakur EA 1 70.9 1 70.9 Botnvarpa Akureyri
10 2919
Sirrý ÍS 36 68.4 1 68.4 Botnvarpa Bolungarvík
11 1451
Stefnir ÍS 28 56.9 2 56.2 Botnvarpa Ísafjörður
12 1661
Gullver NS 12 53.2 1 53.2 Botnvarpa Seyðisfjörður