Akurey AK kominn til landsins..2017

Generic image

Þá er togari númer 2 kominn til landsins í flota HB Granda. því að Akurey AK kom til  hafnar núna fyrir stuttu síðan og fór beint uppá Akranes.  . Þar mun verða sett i togarann snigilskælikerfi og aðgerðarstaðaða eins og búið að setja  um borð í Engey RE. Áhöfnin sem núna er á Sturlaugi H ...

Netabátar í júni.nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. ansi góð veiði hjá þeim þremur bátum sem eitthvað eru að róa .  Grímsnes GK með 17,7 tonn í 2. Þorleifur eA 20 tonn í 2 . og Erling KE með 40 tonn í 2 á grálúðunetum,. Ebbi AK með 7 tonn í 2. Dagrún HU 8,1 tonn í 4 á grásleppunetum,. Erling KE mynd Markús karl valsson.

Trollbátar í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Enginn hasar í veiðunum.  Steinunn SF með 118 tonn í 2. Vörður EA 126 tonní 2. Áskell EA 146 tonní 2. Bergey VE 131 tonní 2. Drangavík VE hæstur humarbátanna og var með 69 tonn í 2. Hringur SH 67 tonní 1. Skinney SF 53 tonn í 3. Áskell EA mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Togarar í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Áhöfnin á Sturlaugi H Böðvarssyni AK halda áfram að gera góða hluti og voru núna með 227 tonn í 2 löndunum og halda toppsætinu,. Hjalteyrin EA er líka að fiska vel og var með 242 tonn í 2 löndunm . Málmey SK kom með fullfermi 205 tonn í einni löndun. Helga María aK 107 ton í 1. ...

Bátar að 21 bt í júni.nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Það er ekkert breytt á toppnum.  öðrum bátum gengur ekki neitt að ná að troða sér inná milli HF bátanna.  enn strákarnir á Háey II ÞH eru þó komnir ansi nálægt Kristjáni HF,. Steinun HF var með 20,1 tonní 4. Kristján HF 9,8 tonní 3. Háey II ÞH 17,1 tonn í 3. og munar núna á Háey II ÞH ...

Bátar að 13 bt í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Nokuð góður afli á þennan lista.  Konráð EA kemur beint inná listann og fer alla leið í sæti númer 4. Petra ÓF heldur toppnum og var með 8,2 í  3. Enn það er ekki mikill munur niður í næsta sæti, Björg Hauks ÍS var með 13,6 tonn í 5. og það munar ekki nema 29 kíló á milli þeirra ...

Línubátar í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. ekki margir bátar á veiðum.  Enn þeir sem eru á veiðum eru komnir á flakk um landið eins og sést í tölfunni um hafnir á landinu,. Tjaldur SH og Jóhanna Gísladóttir GK komnir yfir 200 tonnin,. Inger Viktoria með 44,3 tonní 2 róðrum,. Tjaldur SH Mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Ekkert lát á góðri veiði fyrir vestan.  Ásdís ÍS var með 75 tonní 3 róðrum og þar af 33 tonn í  einni lödnun . Finnbjörn ÍS 76 tonní 3. Hvanney SF 79 tonní 3. Egill ÍS 64 tonní 4. Hásteinn ÁR 53 tonní 2. Sigurfari GK 51 tonní 2 og þar af 45 tonn  einni löndun . Egill ÍS 51 tonn í 2. ...

Nýr bátur frá Trefjum...2017

Generic image

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði núna á dögunum nýjan Cleopatra bát til Burnmouth á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum.  . Nýji báturinn hefur hlotið nafnið Soph-Ash-Jay-2.  Báturinn er 15brúttótonn.  Soph-Ash-Jay-2 ...

Netabátar í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt um að vera á listanum,. Grímsnes GK og Þorleifur EA að fiska nokkuð vel báðir að eltast við sitthvorn fiskinn,. Grímsnes GK að eltast við löngu og Þorleifur EA að eltast við þorsk. Þorleifur EA mynd Vigfús Markússon.

Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Toppsætin 2 ennþá þau sömu.  Öll skipin sem komu með afla á þennan lista voru að veiða síld og reyndar voru nokkur að veiða tobis.  alls komu á land 29290 tonn á þennan lista,. Gardar var aflahæstur með 1696 tonn. Gerda Marie 1443 tonn. Heröyhav 1227 tonn. M.Ytterstad 1213 tonn. Manon ...

Norskir 15 metra bátar í júní.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Stefnir greinilega í spennandi mánuð í Noregi,. Saga K aðeins með 10,4 tonn í einni löndun . enn AKom var með 18,3 tonn í einni löndun og fór það með frammúr Sögu K á toppinn. það má reyndar bæta því við hérna að í maí þá vantaði afla uppá hjá Sögu K og endaði báturinn með um 140 tonn ...

Grásleppa árið 2017.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Heldur betur stórtíðindi á þessum lista,. Álfur SH sem náði toppsætinu núna snemma í júní , er fallin af toppnum og var Glaður SH með 7,2 tonn í 5 róðrum og það dugði til þess að ná toppsætinu af Álfi SH.  . munar á þeim um 1,1 tonni á toppnum,. Mjög góð veiði er hjá bátunum í ...

Góð ufsaveiði hjá Huldu HF..2017

Generic image

Núna er frekar rólegt um að lítast í höfnum á Suðurnesjunum.  bátunum fækkar og fækkar. 3 dragnótbátar farnir. Þeir bátar sem eru eftir t.d í Sandgerði og Grindavík fyrir utan stóru línubátanna í Grindavík og trollbátanna Áskel EA og Vörð EA eru handfærabátarnir,. Á svæðinu í kringum Eldey þá hefur ...

Bátar að 21 bt í júni.3..2017

Generic image

Listi númer 3. fínn afli hjá bátunum á þessum lista og ennþá eru tveir HF bátar á topp 2,. Steinun HF var með 16,2 tonn í 3. Kristján HF 11,1 tonní 3. Háey II ÞH 16,8 tonn í 2 og spurning hvort að  þeir á Háey II ÞH nái  að troða sér ofar á listann,. Darri EA tekur gott stökk upp listann og var með ...

Bátar yfir 21 bt í juni.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Veiðin farinn að aukast og það ansi vel,. það var blásið upp um allt að Sandfell SU kom með 24 tonn í land. enn í raun þá var aflinn 20,4 tonn, ekki 24 tonn.  kanski komu 24 tonn uppúr Sandfelli SU blautt, enn við endalega viktun þá er aflinn 20,4 tonn.  . Enn hann er var ekki eini ...

Bátar að 8 bt í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Ennþá nokkuð góð grásleppuveiði í innanverðum Breiðarfirðinum,. Sunna Rós SH kominn á toppinn og var með 8,9 tonn í 6 rórðum . Kristbjörg SH 7,4 tonní 4. Jökull SH 9,2 tonní 4. Hanna Ellerts SH 8,1 tonní 4. Björt SH 7,5 tonní  og þar 5,8 tonn í einni löndun sem er nú fullfermi hjá ...

Síðasti túr Ásbjarnar RE 50..2017

Generic image

Jæja núna er nýjasti togari HB Granda Engey RE kominn af stað. enn togarinn fór í tilraunaveiðar með Friðleifi skipstjóra og áhöfn hans sem hefur verið með Ásbjörn RE.,. Ásbjörn RE aftur á móti fór í einn stuttan túr sem var ekki nema um 3 daga og fékk í þeim túr um 120 tonn.  . til þess að manna ...

Havtind. 350 tonn á 5 dögum!..2017

Generic image

Nýjasti listinn yfir togaranna í Noregi var að koma og þar má sjá nokkur nöfn af skipum sem öll eru að frysta.  reyndar er það þannig með mörg skipin þarna í Noregi að sumir frystitogaranna sem heilfrysta um borð fara líka á ísfisk,. Það gerðu þeir á Havtind núna í júní og hafa heldur betur ...

Norskir togarar árið 2017.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Saga Sea heldur áfram að auka bilið niður í togara í sæti númer 2,. kom núna með 961 tonn í land. Gadus Neptun 686 tonn í einni löndun . Tönsnes 426 tonn í 1. J.Bergvoll 466 ton í 1. Rypefjord 474 tonn í 1. Ole-Arvid-Bergard 748 tonn í 2. Molnes 676 tonn í eini löndun og miðað við ...

Dragnót í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur sem að veiðin hjá bátunum í Bolungarvík er farinn að aukast mikið.  . þrír efstu bátarnir allir að landa í Bolungarvík og mikil veiði hjá þeim. Ásdís ÍS kominn á toppinn og mest með 29,3 tonn. Þorlákur IS fylgir á eftir og mest með tæp 28 tonn. Finnbjörn ÍS kemur svo og ...

Netabátar í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Þeim fækkar bátunum enn nokkuð góð veiði hjá Grímsnesi GK sem hefur verið að veiða löngu.  mest með 26 tonn í einni löndun. Sömuleiðis góð veiði hjá Þorleifi EA. Kristrún RE kom í land  með 193 tonn af grálúðu og reyndar er þetta ekki fullfermi hjá þeim . Kristrún RE Mynd Haukur ...

Trollbátar í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Þessi listi orðin ansi stór.  enda mikill fjöldi af bátum bæði á rækju og humri,. Steinunn SF kominn á toppinn þar sem að Vörður EA er númer 2,. Drangavík VE hæstur humarbátanna og sá eini sem er yfir 100 tonnin kominn. Bátarnir í Grundarfirði í sætum 3 og 4. Helgi SH Mynd Guðmundur ...

Togarar í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Sturlaugur H Böðvarsson AK kominn á toppin eftir að hafa landa um 240 tonnum í tveimur löndunum og var báðum túrunum landað á ísafirði og ekið til vinnslu í Reykjavík,. Engey RE kominn af stað smá prufutúr 120 kíló. Sturlaugur H Böðvarsson AK mynd Óskar Franz Óskarsson.

Frystitogarar árið 2017.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Svona var staðan á skipunum fyrir sjómannadaginn.  . áhöfninn á Kleifabergiu RE langhæstir og með um 1000 tonna mun niður í næsta skip. Kleifaberg RE var með 775 tonn í einn i löndun. Risatúrinn hja Oddeyrinni EA 1474 tonn kemur skipinu upp í annað sætið. Eins og sést þá eru það 8 ...

Uppsjávarskip árið 2017.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Ekki mörg skip sem lönduðu afla inná þennan lista.  þau voru einungis 4. Beitir NK kom með 1916 tonn af kolmunna. Víkingur AK 1720 tonn . Bjarni Ólafsson AK 1293 tonn. og Hoffell SU 1528 tonn. Beitir NK og Bjarni Ólafsson AK eru orðnir aflahæstur kolmunna skipin það sem af er þessari ...

Línubátar í júní.nr.1..2017

Generic image

Listi numer 1. Frekar rólegt hjá þessum flokki báta.   og eins og sést á efstu bátunum þá er mjög stutt á milli þeirra. Fjölnir GK efstur enn það er ekki nema um 400 kíló niður í Jóhönnu Gísladóttir GK. Margir bátanna hættir veiðum,. Sá Norski Inger Viktora er kominn á veiðar og verður fróðlegt að ...

Bátar að 21 Bt í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Enginn mokveiði.  . Steinunn HF með 18,9 tonní 2. Kristján HF 21,3 tonní 3. Háey II ÞH 13 tonn í einni löndun og er þetta því stærsta löndunin það sem af er núna í júní. Halldór NS 19,3 tonní 3. Háey II ÞH Mynd JC.

Bátar að 13 bt í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. hellingur af grásleppubátum og gengur nokkuð vel hjá þeim. þó eru það línu bátar sem raða sér á topp 3 og er Petra ÓF á toppnum og jafnframt með stærtsa einstaka róðurinn. Petra ÓF mynd  Guðmundur Gauti SVeinsson.

Gríðarlegar skemmdir í Varðanum í Færeyjum ..2017

Generic image

Nú er búið að slökkva í eldinu mikla í Færeyjum.  . og áður er haldið er rétt að laga smá rugling sem var í fyrstu fréttinni.  enn þar var sagt að þetta væri í Austurey.  enn verksmiðjan er í Tvöröri í Suðurey.  beðiðst er afsökunar á þessum misskilningi. sjá má fréttina hérna. Verksmiðjan var ...

Humar árið 2017.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Rosalega lítill munur á bátunum í sætum 1 til 4. Þinganes ÁR á toppnum og var með 32,3 tonní 10. Þórir SF 32,8 tonní 6. og þ að munar ekki nema 246 kílóum á þeim tveim. Ef það er lítill munur á er munurinn á Fróða II ÁR og Jóns á Hofi ÁR ennþá minni,. Fróði II ÁR var með 17,5 tonní 5. ...

Rækja árið 2017.nr.10

Generic image

Listi númer 9. Veiðin hjá bátunum aðeins farinn að aukast.  . Sigurborg SH var með 79,3 tonní 4 róðrum . Múlaberg SI 53 tonn í 4. Vestri BA 65,5 tonn í 4. Dagur SK 50 tonn í 4. Frosti ÞH 78.9 tonn í 4. Farsæll SH 43,4 tonn í 3. fjölgun er svo á bátunum.  ÍSborg ÍS.  Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK ...

Norskir 15 metra bátar í júní.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Akom með fullfermi 18,9 tonn sem báturinn kom með í land í einni löndun,. Aksel BA 9,8 tonn í 1. Ventura 10,2 tonn í einni löndun. Allir bátarnir að veiða keilu og lúðu. Öyliner 11,8 tonn í 2 og þar af 7,8 tonn í einni löndun. Trænhavet 8,8 tonn í 3. ÍSbjörn 9,2 tonní 2. Akom áður ...

Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Alls komu á land núna á þennan lista um 94 þúsund tonn. Núna eru öll norsku skipin hætt á kolmunna og svo til öll þeirra eru kominn á síld,. líka voru þau skip sem ekki voru að veiða kolmunna að veiða tobis og gekk það ansi vel hjá þeim ,. Akeröy er kominn yfir 30 þúsund tonn og var ...

Uppsjávarskip árið 2017.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Já ansi merkileg tíðindi núna á þessum lista.  Börkur NK sem var á toppnum er fallin niður í sæti númer 2. Venus NS var með 6350 tonn í 3 og fór með því á toppinn. Börkur NK var einungis með 2974 tonní 3. Víkingur AK 5000 tonn í 2 túrum. Aðalsteinn Jónsson SU 4014 toní 2. Bjarni ...

Stórbruni í Færeyjum..nr.2,,2017

Generic image

Bruninn í verksmiðju Varðans í Færeyjum er gríðarlega mikill.  nú er ljóst að frystigeymslan er ónýt og er eldurinn að færa sig yfir í sjálft verksmiðjuhúsið.  . Samkvæmt fyrstu fréttum er talið að ammóníaks leki eða kútur hafi sprungið.  . lesa má meira um þetta hérna. Hérna eru nokkrar myndir . ...

Stórbruni í Færeyjum,,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir  þá voru mikil mótmæli fyrir nokkrum vikum síðan útaf fyrirhuguðum breytingum á fiskveiðistjórunarkerfinu í Færeyjum.  Sjómenn stóðu þá saman og silgdu flotanum í land til mótmæla. Var þessi ákvöðrun eða hugmynd stjórarninnar í Færeyjum  mikið áfall fyrir ...

Guðfaðir Fiskifrétta hættur,2017

Generic image

Það koma tímar í lífinu að fólk tekur ákvörðun um að snúa við því lífi sem það er búið að vinna við í mörg ár. Blaðið Fiskifréttir hefur verið mér mikil innspýting í allt þetta ferli sem er í gangi.  t.d aflatölu grúskið mitt.  bækurnar mínar og þessi síða Aflafrettir.is. síðan árið 1985 þá hefur ...

Risatúr hjá Oddeyrinni EA,,2017

Generic image

Það er árvisst að íslenskir frystitogarar fara til veiða norður í Barnetshafið.  Þeir sem helst hafa gert það eru Kleifaberg RE.  Gnúpur GK,  Þerney RE, Snæfell EA og Sigurbjörg ÓF . Oddeyrin EA bættist í þennan hóp og þeir gerðu risatúr núna í síðasta túr sínum þangað norður eftir. Túrinn hjá þeim ...

Nýr Jón Kjartansson SU,,2017

Generic image

Það er mikið búið að vera í gangi hjá Eskju á Eskfirði. Þeir keyptu Libas frá Noregi og heitir hann Aðalsteinn Jónsson SU.  Seldu gamla Aðstein Jónsson SU til dótturfélags Brims ehf í Reykjavík.  . Hættu fiskverkun í Hafnarfirði og gera eftir sem áður út Hafdísi SU. eru búnir að láta smíða mjög ...