Togarar í júlí.nr.3,,2017

Listi núme 3.



Áfram góð veiði.  Helga María AK með fullfermi 212 tonn í einni löndun 

Hjalteyrin EA með 212 tonn í 2 og athygli vekur að núna í júlí þá hefur Hjalteyrin EA landað öllum sínuim afla fyrir austan.  
heimahöfn togarans er Dalvík og þar hefur togarinn í gegnum árin landað aflanum sínum nema núna í júlí.  Samherji á togarann, enn Samherji er hluthafi í Síldarvinnslunni sem er með fiskvinnslu á Neskaupstað og Seyðisfirði
og því má segja að Hjalteyrin EA hafi yfirgefin Dalvík núna í júlí.



Ottó N Þorláksson RE 164 tonn í 1

Málmey SK 174 tonní 1

Sturlaugu rH B0ðvarsson AK 230 tonní 2

Þórunn SVeinsdóttir VE 159 tonn í 2

Stefnir ÍS 139 tonní 2

Björgvin EA 154 tonn í 1


Hjaleyrin EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1868 1 Helga María AK 16 744.0 4 213.8 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
2 1476 4 Hjalteyrin EA 306 571.7 6 137.4 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
3 1578 2 Ottó N Þorláksson RE 203 553.0 4 163.2 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
4 1833 3 Málmey SK 1 538.2 3 192.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 1585 7 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 537.7 4 144.4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
6 2401 5 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 505.3 6 127.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1451 6 Stefnir ÍS 28 454.9 6 108.7 Botnvarpa Ísafjörður
8 1937 8 Björgvin EA 311 453.5 4 156.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
9 1277 9 Ljósafell SU 70 448.4 5 126.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Dalvík
10 1472 10 Klakkur SK 5 364.3 4 130.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 2747 11 Gullberg VE 292 316.1 6 86.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2020 15 Suðurey ÞH 9 193.1 3 80.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2919 12 Sirrý ÍS 36 184.4 4 74.2 Botnvarpa Bolungarvík
14 2262 16 Sóley Sigurjóns GK 200 154.5 4 59.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
15 1905 17 Berglín GK 300 126.3 3 46.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
16 1661 13 Gullver NS 12 120.8 1 120.8 Botnvarpa Dalvík
17 1281 18 Múlaberg SI 22 115.6 3 41.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 1976 14 Barði NK 120 110.1 1 110.1 Botnvarpa Neskaupstaður