Frystitogarar árið 2017.nr.9
Myndir frá ykkur kæru lesendur,,2017

mér finnst alltaf svo ánægjulegt að skrifa pistla um ágæti þessarar síðu sem ég er búinn að vera með núna í tæp 10 ár og heitir já þessu nafni Aflafrettir.is. þið kæru lesendur hafið sent mér af og til ljósmyndir sem þið hafið tekið á sjó og er bara um að gera að halda því áfram,. það eru nokkrar ...
Dauðabið Fjölnis GK,,2017
Makrílvertíðin 2017.nr.5

Listi númer 5. heldur betur stórtíðindi núna á þessum lista,. Fjóla GK sem hefur verið á toppnum frá því þessi listi fór af stað var einungis með 11 tonn í 2 rórðum og á meðan þá var Andey GK með 37,3 tonn í 6 róðrum og fór þar með frammúr Fjólu GK og á toppinn,. Ísak AK fylgir þeim þétt eftir og ...
Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.4,,2017
Nýr bátur til Blönduós. ,,2017
Dragnót í ágúst.nr.4,,2017

Listi númer 4. og þeir halda áfram að fiska vel bátarnir fyrir vestan,. Finnbjörn ÍS kominn á toppinn og var með 38,4 tonn í 4. Ásdís ÍS 16,6 tonn í 2. Þorlákur ÍS 23,5 tonní 2. Steinunn SH 48 tonn í 3. Jón Hákon BA 12 tonní 1. Sigurfari GK 10,6 tonní 1. Esjar SH 17 tonní 1. Hafborg EA 23,6 tonn í 2 ...
Netabátar í ágúst.nr.3,,2017
Togarar í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. ansi góð veiði hjá skipunum enn þó var Helga María AK með engann afla á þennan lista,'. Björgvin EA 245 tonn í 2 . Sturlaugur H Böðvarsson AK 141 tonn í 1. Kaldbakur EA 235 tonn í 2. Gullver NS að fiska vel var með 213 tonn í 2 túrum. Sirrý ÍS 198 tonn í 3. Sindri VE 155 tonn í 2. ...
4200 tonn á 2 vikum af þrem bátum,,2017

Hef oft ansi gaman að renna í gegnum norsku fiskistofuna. maður finnur þar alltaf ýmislegt góðgæti,. og hérna er eitt sem er nokkuð sérstakt,. þarna er ekki einn bátur sem fjallað er um heldur þrír,. Allir þessir bátar eru kanski ekki að veiða enn þeir eru að ná í Þara og landa honum ekki í höfn, ...
Uppsjávarskip árið 2017.nr.12

Listi númer 12. Allt á fullu í makríl núna. heildaraflin hjá skipunum núna er yum 413 þúsund tonn,. Venus NS va rmeð 7325 tonn í 9. Börkur NK 5202 tonn í 8. Víkingur AK 6102 tonní 8. Beitir NK 5436 tonn í 8. Heimaey VE 3917 tonní 7. Sigurður VE 4000 tonn í 8. Hornfirsku bátarnir voru að fiska vel,. ...
Egill ÍS stórskemmdur eftir mikinn bruna3,2017

Hérna til hliðar er frétt um nýjan dragnótabát Saxhamar SH. Saxhamar SH í sínum fyrsta mánuði í útgerð fór vestur til veiða en þar hafa bátarnir þaðan verið að fiska mjög vel eins og í fyrra. það eru aðalega Finnbjörn ÍS , Ásdís ÍS, Þorlákur ÍS og Egill ÍS ,. Egill ÍS er minnstur bátanna og hann ...
U-Beygja í útgerð Saxhamars SH,,2017
Dragnót í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. Mikil fjölgun á bátunum sem eru komnir á veiðar og margir bátar frá Snæfellsnesinu eru komnir af stað. og veiði bátanna er mjög góð. bátarnir frá Bolungarvík eru þó allir á sínum stað á topp 5,. Ásdís ÍS með 81,5 tonn í 4. Finnbjörn ÍS 80 tonn í 4. Þorlákur ÍS 85,3 tonn í 4. Egill ÍS ...
Ýmsir bátar í ágúst.nr.2,,2017
Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.4,,2017
Línubátar í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. Þeim fjölgar línubátunum sem eru komnir af stað og er veiðin hjá þeim farin að aukast,. VAldimar H fallinn af toppnum og var einungis með 30 tonn í einni löndun,. Páll Jónsson GK með 99 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 92 tonn í 1. Kristín GK 89 tonn í 1. Fjölnir GK 98,4 tonn í 1. ...
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.5,,2017

Listi númer 5. Ágúst að verða búinn og þá vakna menn til lífsins. kominn slagur um toppinn,. Dóri GK með 25,5 tonn í 3 rórðum og fór með því frammúr Von GK á beint á toppinn,. Von GK með 21,2 tonn í 2. Steinunn HF 16,4 tonn í 2. Hrefna ÍS heldur áfram að gera góða hluti nær að hanga inná topp 5 og ...
Bátar að 13 bt í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. Ansi lítill munur á efstu bátunum. því það er ekki nema um 500 kíló munur,. Björg Hauks ÍS með 16,7 tonn í 6. Berti G ÍS sækir vel á hann og var með 21 tonn í 7 róðrum . Högni NS að fiska vel 17,8 tonn í 5. Magnús HU rýkur upp listann og var með 19,3 tonn í 3 rórðum. þess má vega að ...
Makrílvertíðin 2017.nr.4
Norskir 15 metra bátar í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. Ansi rólegt í Noregi núna um þessar mundir,. Aldís Lind var þó að fiska ágætlega var með 38 tonn í 4 róðrum . Ólafur kominn í annað sætið og var með 22,4 tonní 3 rórðum . Austhavet 13,7 tonn í 4. Aksel B 14 tonní 3. Ísbjörn 12,2 tonní 4. Saga K var með engann afla. Ingvaldson var að ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4,,2017

Listi númer 3. Mjög tregur afli hjá bátunuim á þessum lista,. Von GK kominn á toppinn og var með 21,2 tonní 5. Einar Hálfdáns ÍS 22 tonní 7. Hrefna ÍS 17,5 tonní 4. Steinunn HF 33 tonní 6. Bliki ÍS 17,5 tonní 6. Kristján HF 28,4 tonní 6. Sunnutindur SU 23,5 tonní 5. Jón Ásbjörnsson RE 22 tonní 5, ...
Bátar yfir 21 Bt í agúst.nr.3,,2017
Bátar að 8 Bt í ágúst nr.4,,2017
Erlend skip árið 2017.nr.4

Listi númer 4. Ansi mikið um að vera núna,. nokkrir rússneskir togara á úthafskarfa eins og t.d Ostankino sem va rmeð 1873 tonn í 3 löndunum og Ozherelye sem var með 1702 tonní 3. Allir efstu togararnir eru komnir á makríl eons og sést á listanum ,. Iliveg va rmeð 4431 tonn í 6 löndunum og þar af ...
Trollbátar í ágúst.nr.3,,2017
Togarar í ágúst.nr.3,,2017
Rækjubátar í ágúst.nr.14,,2017

Listi númer 14. Fín rækjuveiði núna og þrír bátar komnir yfir 400 tonnin. Sigurborg SH enn þá efst og va rmeð 62 tonn í 3. Múlaberg SI sækir á hann og var með 75 tonn í 3. Vestri BA var líka að fiska vel og var með 68 tonn í 3. Dagur SK 42 tonn í 3. Sóley Sigurjóns GK 45 toní 2. Ísborg ÍS 35 tonní ...
Humarbátar árið 2017.nr.8

Listi númer 8. mjög svo fáir bátar á þessum veiðum. á listanum eru þeir ekki nema 9. enn eru í raun ekki nema 7 því Sigurður Ólafsson SF og Maggý VE eru báðir hættir veiðum,. Þórir SF var með 41 tonn í 9 róðrum . Þinganes SF 30 tonn í 11. Skinney SF 30,5 tonn í 11. Jón á Hofi ÁR 24 tonn í 7, var ...
Makrílvertíð 2017. nr.4

Listi númer 4. Farið að færast fjör í þessar veiðar. aflinn kominn í tæp 1600 tonn og bátarnir komnir í um 40 talsins,. Fjóla GK ennþá á toppnum og var með 48,3 tonn í 8 róðrum . Bjössi á Andey GK var að mokveiða. var með 68,3 tonn í 10 róðrum . Ísak AK 49,5 tonní 8. Siggi Bessa SF 56,6 tonn í 10. ...
Gísli KÓ. Einn um borð með 8,2 tonn.,,2017

Núna í ágúst er ansi góð handfæraveiði búinn að vera hjá þeim bátum sem hafa verið að veiðum í kringum vestfirðina og þar djúpt úti. Einn af þeim bátum sem fer reglulega vestur er Gísli KÓ sem er stærsti báturinn sem er gerður út frá Kópavogi. sem er doldið skondið því að Kópavogur er næst stærsti ...
Grímsnes GK eini báturinn á ufsaveiðum,,2017
Línubátar í ágúst.nr.2,,2017

Listi númer 2. Þeim er farið að fjölga línubátunum okkar íslensku, enn á meðan þá eru þeir félagar á Valdimar H í Noregi að fiska nokkuð vel. voru núna með 40 tonn í einni löndun af mjög miklu blönduðum fiski. Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK byrja svo til með sama afla og lönduðu báðir á ...
Ýmsir bátar í ágúst.nr.1,,2017
Netabátar í ágúst.nr.2,,2017

Listi númer 2. Fín veiði á grálúðunni. Kap II VE var með 78,6 tonn í 3 rórðum . Erling KE 53 tonn í 2 róðrum . Grímsnes GK 51 tonn í 4 róðrum . Maron GK 12,3 tonn í 10. Sæþór EA 10,7 tonn í 5. Dagrún HU 1,5 tonn í einni löndun , enn Dagrún HU er eini eikarbáturinn sem er að róa á netum núna. Dagrún ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.12
Norskir togarar árið 2017.nr.17
Dragnót í ágúst nr.3,,2017

Listi númer 3. ÁFram góð veiði í dragnót. Ásdís ÍS var með 49 tonn í 5 rórðum . Finnbjörn ÍS 42 tonn í 4. Egill IS um 50 tonn í 5 róðrum ,. Aldan ÍS er kominn á veiðar eftir ansi langt hlé, enn báturinn var síðast á veiðum í september 2016 þegar að báturinn fór í einn tóður. . Aldan ÍS mynd af FB ...
Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.3,,2017

Listi númer 3. ansi flottur slagur á toppnum. Onni HU með 5,3 tonn í 2 rórðum og Glær KÓ með 5,3 tonní 3. e. enn þótt að þessi afli hafi verið góður þá dugði það ekki því að Ásmundur SK va rmeð 7,6 tonn í 3 rórðum og fór með því á toppinn. enn eins og sést ´þá er mjög lítill munur á milli þessara ...