Norskir togarar árið 2017.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Helling um að vera í Noregi núna á þessum lista. ansi mörg skip að koma með afla,. Gadus Poseidon kom með 856 tonn sem var heilfryst. Gadus Neptun var á ísfiski og landaði alls 522 tonnum í 2 löndunuim og þar af 289 tonn í einni löndun . Tönsnes  er kominn yfir 5000 tonnin og var með ...

Elli P SU og Beljandi á Breiðdalsvík,,2017

Generic image

færslan sem var á undan þessari var um bryggjumyndir frá Breiðdalsvík,.  . Elli P SU. Þar voru myndir af tveimur bátum sem eiga eitt sameiginlegt.   Elli P SU og Hafnarey SU, enn þeir eiga það sameiginlegt að Elís Pétur Elísson á Breiðdalsvík hefur átt þá báða.  Hann keypti bátinn sem núna er ...

Breiðdalsvík. bryggjumyndir,,2017

Generic image

núna 8.júlí 2017 er ég staddur á Breiðdalsvík og er í hringferð um landið. fór á bryggjurölt og myndaði nokkra báta sem voru hérna. reyndar voru líka hérna Benni SU og Selnes SU enn myndaði þá ekki.,. Hafnarey SF glæsilegur bátur og þessi Fúll á móti er helvíti magnaður,. læt bara myndirnar tala ...

Bátar að 21 Bt í júlí.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Núna eru það austfirðir sem kalla.  eins og sést þá eru það bátar frá austfjörðum sem eru í efstu 7 sætunum ,. og þar af eru bátar sem hafa helst verið í Sandgerði Dóri GK og Von GK á topp .2. ÉG læt  myndina núna ekki vera AF Dóra GK heldur tekna FRÁ Dóra GK.  . Dóri GK á útleið. ...

Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Nokkuð fín byrjun og Hafdís SU er kominn aftur af stað,. Vigur SF byrjar langefstur,. Vigur SF mynd Þór Jónsson.

Bátar að 13 BT í júilí.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum júlí.  . ansi skemmtileg byrjun.  Björg Hauks ÍS og Jónína EA þeir einu sem yfir 10 tonnin eru komnir.  Elli P SU með stærsta róðurinn.  . þetta gæti orðið góður mánuður. Björg Hauks IS mynd Ingólfur Þorleifsson.

Draumaveður á sjónum,,2017

Generic image

Það er mikil veðurblíða núna þessa daganna og núna er ég staddur á Egilstöðum og ekki langt frá er Neskaupstaður.  þar eru nokkrir bátar frá Suðurnesjunum og þar á meðal Dóri GK,. Kristinn Hrannar sem er á Dóra GK sendi mér myndir sem voru teknar um daginn á útleið frá Neskaupstað.  .  veiðin er ...

Ýmislegt. listi. þið eigið valið!,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Það er fylgst með öllu á Aflafrettir.  enn einn er sá flokkur báta sem ég hef ekkert haft á lísta eða þá fjallað um að neinu viti nema með einssökum fréttum. enn það eru veiðar hjá bátunum sem stunda veiðar á hvað skal segja furðulegum sjávarkvikindum.  eins og sæbjúgu.  hrefnu.  og ...

Dragnót í júlí.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. og eins og áður þá er ansi góð veiði fyrir vestan.  Finnbjörn ÍS með 25 tonn í stærsta róðri sínum,. enn það er líka góð veiði annarstaðar og t.d hjá Aðalbjörg RE og Jóhönnu ÁR. Hvanney SF byrjar á toppnum og verður fróðlegt að sjá hvort að þeir á Hvanney SF nái að halda aftur af ...

Bátar að 8 BT í júli.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum júilí mánuð.  mikil og góð handfæraveiði strax mjög áberandi og jú ennþá fín grásleppu veiði í Breiðarfirðinum,. athygli vekur að það er einn sjóstangaveiðibátur á listanm og hann er ekki í neðsta sætinu.  . báturinn í efsta sætinu er alveg nýr og svo nýr að ég fann enga mynd um ...

Norskir 15 metra bátar í júlí.nr.1,,2017

Generic image

Listi númer 1. Já hendum okkur bara beint í norska listann og ræsum hann á undan íslensku listunum ,. júni var slappur mánuður og þessi mánuður í Noregi byrjar líka rólega,. enn þó höfum við þarna nýtt nafn á topp 5 og er það Bolga.  skilst að hún sé alfarið mönnuð norðmönnum,. Bolga Mynd Bjoren ...

Norskir bátar í júní.nr.5,,2017

Generic image

Listi númer 5. Frekar lélegur mánuður hjá félugum okkar í Noregi.  enginn bátur á þessum lista náði yfir 100 tonnin,. Aldís Lind var með 22,6 tonn í 3. Saga K 18,3 tonn í 1. Akom 18,2 tonn í 2. Austhavet 8,6 tonn í 3. ÍSbjörn 6,3 tonn í 2. Trænhavet 9,5 ton í 4 enn Trænhavet réri lang oftast allra ...

Yfirlit yfir Júni. 6907 landanir.,,2017

Generic image

Eins og lesendur Fiskifrétta hafa tekið eftir þá var enginn maí listi eða júní listi í síðstu blöðum. Guðjón sem hafði verið ritstjóri Fiskifrétta í 32 ár og ég og hann áttum ansi gott samstarf í 12 ár hætti störfum. þá tók við annar aðili sem ritstjóri Fiskifrétta og hann vildi birta tölfuna mína ...

Fríða Dagmar ÍS,,2017

Generic image

það er mikið um að vera í Bolungarvík núna.  mokveiði hjá dragnótabátunum.  . Bolungarvík hefur undanfarin ár verið einn helsti útgerðarstaðurinn á landinu þar sem að línubátar með bala hafa verið að róa. mér hefur reyndar gengið illa  að fá myndir af bátunum frá Bolungarvík og sérstaklega Fríðu ...

Trollbátar í júní.nr.5,,2017

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Nokkuið góður mánuður og áhöfnin á STeinunni SF urðu þarna langhæstir.  501 tonn í 8 róðrum eða 62,6 tonn í róðri. Drangavík vE hæstur humarbátanna og Frosti ÞH hæstur rækjubátanna,. Steinunn SF mynd Björgvin Gunnar Rafnsson.

Togarar í júní.nr.5,,2017

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi merkilegur mánuður.  tveir gamlir og minni togarar enda á topp 2. Hjalteyrin EA náði uppí annað sætið ,. enn áhöfnin á Sturlaugi H Böðvarssyni AK gerði vel og kom með fullfermi í land og það dugði til þess að verða aflahæstir í júni. Áhöfnin á Sirrý ÍS átti líka ...

3000 tonn og 600 bátar,,2017

Generic image

Sumarið er tími bátanna sem eru minni enn 8 bt. núna í júní þá er búinn að vera mikill fjöldi báta á veiðum. enn hvað eru þetta margir bátar,. ég ætla nú ekki að fara að birta þann lista.  hann er stór.   risastór,. enn alls voru það 600 bátar undir 8 bt að stærð sem lönduðu afla í júní.  og alls ...

930 tonn í Bolungarvík,,2017

Generic image

Dragnót í júní. Listi númer 4. Lokalistinn,. heldur betur nóg um að ver aí Bolungarvík.  alls tæp 930 tonn sem komu á land þar af dragnótabátunuim . og mokveiði hjá efstu bátunum,. Ásdís ÍS var með 91,4 tonn í 5 róðrum . og Þorlákur ÍS 90,7 tonn líka í fimm róðrum . Finnbjörn ÍS fiskaði líka ...

Netabátar í júni.nr.6,,2017

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Ekki margir bátar á veiðum enn þó góður afli hjá efstu 3 bátunum .  . Kristrún RE og Erling KE voru báðir að veiða grálúðu.  . Grímsnes GK var að mestu að veiða löngu enn af 95 tonna afla þá var um 70 tonn af löngu. Kristrún RE mynd Haukur Sigtryggur  Valdimarsson.

Línubátar í júní.nr.3,,2017

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Ansi fáir bátar á veiðum í júni. enn athygli vekur fullfermisróðrar og það all stórir hjá Rifsnesi SH sem kom mest með 94 tonn í land og Örvar SH sem kom mest með 100,6 tonn ´´i land í einni löndun.  . Nokkurt flakk var á bátunum og því var mikið um akstur með fisk með ...

Bátar að 8 bt í júni.nr.7,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. ansi lítill munur á efstu bátunum.  Sunna Rós SH með 6,8 tonn í 3 og Kári III SH með 11,7 tonn í aðeins 3 rórðum og þar af 5,2 tonn í einni löndun á færum,. niðurstaðan var þó samt þannig að Sunna Rós  SH var aflahæstur enn það munar ekki nema um 230 kílóum á milli þeirra ...

Bátar yfir 21 BT í júní.nr.4,2017

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Aflinn á þessum lista núna í júní. ekkert til að hrópa húrra fyrir.  aðeins 3 bátar skriðu yfir 100 tonnin og var nýjasti báturinn Óli á Stað GK einn af þeim.  nokkuð vel gert hja Óðinn Arnberg skipstjóra á bátnum,. Sandfell SU var með 70 tonn í 4 róðrum núna á þennan ...

Bátar að 15 bt í júní.nr.7..2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. SVona endaði þá listinn yfir júní.  og já þeir á Litlanesi ÞH náðu að klóra rétt svo yfir 100 tonnin.  . Annars svona heilt yfir þá var afli bátanna ansi tregur og sést það t.d best á því að einungis 2 bátar á þessum lista ná afla yfir 10 tonn í einni löndun,. Litlanes ...

Bátar að 21 BT í júní.nr.6, 2017

Generic image

Listi númer 6. Ekki hægt að skrifa þennan lista sem lokalista enda eiga nokkrir bátar eftir að koma með tölur . þó er nokkuð ljóst hvernig þessi listi mun líta út.  HF bátarnir tveir eru búnir að halda sínum efstu sætum allan júní. Steinunn HF var með 21,7 tonn í 4. Kristján HF 13,2 tonn í 4. ...

Bátar að 13 bt í júni. nr.5, 2017

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. það má svo sem skrifa þennan lista sem lokalistann.   tveir bátar frá Grímsey  inná topp 10,. Konráð EA endaði langhæstur og var með 16,1 tonn í 5 róðrum inná þennan lista. Elli P SU með 10,3  tonn í 3. Jónína EA með 11,1 tonní 4. Kári SH 8,1 tonní 3. Sæfaxi NS 6,4 tonn ...

Norsk uppsjávarskip árið 2017 númer 10, 2017

Generic image

Listi númer 10. Ekki mikið um að vera á listanum núna.  aflinn einungis 23 þúsund tonn.  . Öll skipin með síld.  . Österbris með 834 tonn. Ekki mörg skip komu með meira enn 1000 tonn á listann,. Gerda Marie landaði 1531 tonn. Talbor var þó aflahæstur á listann með 1782 tonn . Vikingbank 867 tonn. ...

Hoffell SU aflahæstur á íslandi!..2017

Generic image

Nýjasti uppsjávarlistinn var að koma á síðuna og það var nú frekar rólegt um að lítast á honum,. þar kemur fram að aflahæsta skipið á kolmunaveiðunum sé Víkingur AK með 15400 tonn.  næstur á eftir honum er svo Bjarni Ólafsson AK með 14958 tonn og Venus NS og Beitir NK fylgja svo þeim fast á eftir,. ...

Huginn VE fyrstur á makríl..2017

Generic image

það er þannig í öllum veiðiskap að það er alltaf einhvern fyrstur til að fara af stað eða landa afla þegar veiðar hefjast á ákveðnum tegundum,. núna fer makríl tímabilið að detta í gang  . einhver makríll hefur verið að koma með skipunum sem meðafli enn ekkert skip hefur verið að veiða makríl núna í ...

Uppsjávarskip árið 2017.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Frekar rólegt um að vera núna á þessum lista. ekki mörg skip sem landa afla,. Venus NS kom þó með 1127 tonn af kolmunna. Víkingur AK 1133 tonn  af kolmunna. Hoffell SU kom með 1442 tonn af kolmunna. Venus NS Mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson.

Páll Pálsson ÍS kveður Hnífsdal...2017

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanum. það eru komnir núna til landsins 5 nýir togarar.  Engey RE.  Akurey AK.  Kaldbakur EA.  Björgúlfur EA og Sólberg ÓF.  . á Ísafirði eða réttara sagt í Hnífsdal er fyrirtækið Hraðfrystihúsið Gunnvör og gerir það fyrirtæki út  Pál Pálsson ÍS ...

Netabátar í júní.nr.5..2017

Generic image

Listi númer 5. aðeins þrir netabátar að landa afla af einhvejru viti núna . Erling KE var með 50 tonn ´í 2 róðrum á grálúðunni,. tveir netabátar voru að veiða þorsk og gekk ansi vel. Bárður SH var með 42,3 tonn í 7 róðrum . og Þorleifur EA 59,6 tonn í 6 róðrum. ansi góð veiði hjá þeim á Þorleifi EA. ...

Trollbátar í júní n.rr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Góður afli hjá bátunum,. Steinunn SF með 122 tonn í 2 . Vörður EA 109 tonn í 2. Bergey VE 119 tonn í 2. Áskell EA 85 tonn í 1. Vestmannaey VE 164 tonn í 2. Skinney SF 51 tonn í 1 og er hann er á humri. Steinunn SF mynd Björn Gunnar Rafnsson.

Togarar í júní.nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Ansi lítill munur á efstu skipunum.  Sturlaugur H Böðvarsson AK með 148 tonn í 1 og Helga María AK meðp 323 tonn í 2  og fór á toppinn, enn það munar ekki nema um 8 tonnum,. Málmey SK kom með fullfermi 209 tonn í i einni löndun. Björgvin EA 290 tonn í 2. Sirrý ÍS er að fiska vel.  192 ...

Mokveiði. tæp 260 tonn á aðeins 4 dögum...2017

Generic image

Á nýjsta listanum togaranna í Noregi þá var þar Gadus Neptun sem var að fiska ansi vel.  því að togarinn landaði alls 818 tonnum.  Reyndar ekki sem frystitogari heldur sem ísfiskstogari,. þennan afla fékk togarinn á aðeins 14 dögum.  eða 58 tonn á dag. vægast sagt mokveiði hjá þeim norsku.  og tveir ...

Norskir togarar árið 2017.nr.13

Generic image

Listi númer 13. ansi margir togarar að landa afla núna á þennan lista,. Saga Sea kom reyndar með ansi lítilnn afla einungis 314 tonn,. Gadus Neptun var með 818 tonn í 3. Gadus Poseidon 640 tonn í 2. Tönsnes  467 tonn í 1. Rypefjord 378 tronn í 1. Vesttind 326 tonní 1. Bæði Rypefjord og Vesttind eru ...

Listinn sem enginn vill vera á!..2017

Generic image

Á Aflafrettir.is eru margir listar í gangi um allar veiðar íslendinga.  sömuleiðis er á síðunni listi yfir norska báta,  Síðan er orðin það mikill máttarstólpi í sjómennsku bæði hérna á íslandi sem og í noregi að ég fæ að heyra það ef ég er ekki nógu duglegur í að uppfæra listanna.  . með öðrum ...

Hver er Fúsi ST..2017

Generic image

Á nýjsta grásleppulistanum sem kom á síðuna núna í dag þá eru bátarnir sem eru að veiðum í innanverðum breiðarfirðinum að rjúka upp listann og það er eiginlega bara orðin spurning um það hvort að einhver þeirra nái topp sætinu.  . Fúsi ST gerði feikilega góða hluti á nýjasta listanum , hann fór hæst ...

Grásleppa árið 2017.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Það er ekkert lát á góðri grásleppuveiði í innanverðum breiðarfirðinum og núna hrúgast bátarnir inn á topp 10,. Sunna Rós SH fór upp um 30 sæti og var með 11,9 tonn í 5 róðrum .  . Fjóla SH fór sömuleiðis upp um mörg sæti.  var með 10,8 tonn í 4 róðrum . Jökull SH fór líka inná topp ...

Steini Sigvalda GK, búið.. 2017

Generic image

Hólmgrímur í Keflavík hefur í mörg ár gert út netabáta, og hans helsta prýði er einn af elstu stálbátunum sem eru gerðir út við landið .  Maron GK,. Sömuleiðis hefur hann gert út  Grímsnes GK og núna undanfarið um 2 ár .  Steina Sigvalda GK sem áður hét Þórsnes II SH. Brátt munu dagar Steina ...

65 tonn í 353 róðrum. Sjóstangaveiðimenn..2017

Generic image

Núna yfir sumarmánuðina þá er hávertíð.  hávertíð hjá hverjum.  ?. jú sjóstangaveiðiköllunum og konum sem koma til Vestfjarða. Tímabilið stendur núna í ár frá um 20 apríl og alveg fram í október,. 2 fyrirtæki eru stærst í þessum bransa IPT Iceland Pro Fishing sem á og gerir út alla bátanna sem heita ...