Bátar að 13 Bt í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Sjaldan eða aldrei í sögu þessa lista hafa jafn fáir bátar hafið veiðar og núna.  þeir eru aðeins 10.  og aflinn hjá þeim ekkert sérstaklega góður. Kári SH byrjar eftstur. Kári SH Mynd Alfons Finnson.

Frystitogarar árið 2017.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Brimnes RE komið yfir tíu þúsund tonnin. Reyndar væri er togarinn aðeins með 5012 tonn af bolfiski og ef makríllinn væri tekinn í burtu þá væri togarinn í sæti númer 10. Hrafn SVeinbjarnarsson GK að fiska með.  1447 tonn í 3 löndunum ,. Hrafn Sveinbjarnarsson GK mynd Haukur ...

Norskir 15 metra bátar í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann,   Ansi góð byrjun hjá Aldís Lind og Ingvaldsson sem byrjar með 15,7 tonn í einni löndun og þar með á toppnum,. Nýr bátur í sæti númer 3.  enn þessi bátur hét áður Hafdís  og heitir núna Inga Hafdís. Kamöyfjord sem er á netum byrjar ansi vel,  7,4 tonn í einni löndun,. ...

Norskir 15 metra bátar í okt.nr.7..2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Svona endaði þá þessi mánuðurm,  eins og sést þá voru það aðeins þrír bátar sem yfir 100 tonnin náðu og voru það allt bátar með íslenskum áhöfnum.  . Aldís Lind kom með 9,2 tonn í einni löndun. Olafur 7,1 tonn í 1. Aksel B 5,3 tonn í 1. Akom áður Ásta B .

Togarar í okt.Lokalistinn..2017

Generic image

Togarar í október. nr.8. Lokalistinn,. All svakalegur mánuður að baki.  og 14 togarar náðu yfir 600 tonnin og hérna til hliðar og undir er frétt um Gullver NS og Hjalteyrina EA um risamánuð þeirra,. Tveir af eldri togurum landsins átti ótúlega mánuð og Snæfell EA kom með 165 tonn í land  og hélt með ...

Risamánuðu hjá Hjalteyrinni EA þþ..2017

Generic image

Það var ekki bara Gullver NS sem var að mokveiða núna í október.  . Það var mikill slagur um toppinn og voru það þá aðalega stóru togarnir .  Kaldbakur EA og Snæfell EA sem voru að slást þar um.  Báðir þessir togarar náðu að koma með yfir 200 tonn í löndun í land,. Niðurstaðan í þessum risamánuði er ...

Metafli hjá Gullver NS...2017

Generic image

Risamánuður hjá togurnum eins og sést á lokalistanum fyrir togaranna núna í október. 14 togarar náðu að fiska yfir  600 tonnin og einn af þeim var Gullver NS sem gerði gott betur og fór yfir 700 tonnin.  . Landaði alls  733 tonnum í 7 túrum eða 104,7 tonn í túr. Allur aflinn var tekin til vinnslu á ...

Trollbátar í okt.nr....2017

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Mjög góður mánuður að baki og systurbátarnir Vestmannaey VE og Bergey VE báðir yfir 490 tonn,. á þennan lista þá var Bergey VE með 169 tonn í 2 róðrum og fór á toppinn,. Vestmannaey VE 199 tonní 3 róðrum . Steinunn SF 146 tonní 2. Dala Rafn VE 147 tonní 2. Þrír bátar sem ...

Netabátar í okt.nr.7..2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður. Kap II VE sem var á grálúðunetum kom með 11 tonn í einni löndun og varð aflahæstur  með um 131 tonn,. Fínt gekk hjá Erling KE og Grímsnesi GK. Erling KE var með 31,4 tonn í 3 róðrum . Grímsnes GK 25,2 tonní 2. báðir að veiða fyrir vestan enn Grímsnes ...

Dragnót í nóv.nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann. SAxhamar SH byrjar vel , á toppnum. enn ansi margir bátar frá Norðurlandinu á topp 10. og  Onni HU byrjar feikilega vel.  . Saxhamar SH Mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.

Rosalegur október á Línunni..2017

Generic image

Listi númer 7. í Október.,. Lokalistinn.,. JÞvílíkur mánuður fyrir Jóhönnu Gísladóttir GK og Pál Jónsson GK.  . Páll Jónsson GK með 223 tonn í 2 róðrum og með 590 tonn. Jóhanna Gísladóttir GK með fullfermi í einni löndun eða 156 tonn og fór yfir 600 tonnin . Tjaldur SH náði í þriðja sætið og kom með ...

Bátar yfir 21 Bt í okt.lokalistinn,,2017

Generic image

Lokalistinn,. Góður mánuður að baki og Sandfell SU með 49,3 tonní 3 róðrum og endaði með um 257 tonn og því aflahæstur. Þar á eftir komu svo hjónin  Auður og Gísli og var um 10 tonna ´munur á þeim.  . Hafdís SU með 33 tonní 3. Stakkhamar SH 31,2 tonní 3. Auður Vésteins SU mynd Sverrir Aðalsteinsson. ...

Bátar að 21 Bt í okt.nr.6..2017

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Endaði ansi vel þessi október,. Steinunn Hf með 19 tonní 2 róðrum og endaði aflahæstur og það vel. um 30 tonnum meiri afla enn næsti bátur. Sem var Dóri GK sem var með 23 tonní 3 rórðum á listann. Von GK 29,5 tonní 4. Tryggvi Eðvarðs SH 29,5 tonní 3 og þar af 11,1 tonn ...

Þorgeir Guðmundsson Látinn..2017

Generic image

Í þessi 10 ár sem ég hef rekið AFlafrettir.is þá hefur aldrei birst hérna minningargrein. Nú verður brotinn Ísinn í því,. Mér bárust ansi sorglegar fréttir fyrir um viku síðan þegar ég frétti það að frændi minn og félagi Þorgeir Guðmundsson eða Geiri eins og hann var kallaður væri látinn,. Þetta var ...

Ýmsir bátar í okt.nr.3..2017

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður og þrír bátar náðu yfir 100 tonnin,. Leynir SH var með 52,5 tonn í 9 róðrum á hörpuskel. Hannes Andrésson SH 28,2 tonní 5. Þristur BA var að fiska vel á sæbjúgunni var með 65 tonní 7 róðrum og var aflahæstur á listann. Klettur 'IS 34 tonní 4. og litlu ...

Dragnót í okt.nr...2017

Generic image

Lokalistinn,. Fínasti mánuður að baki og Hásteinn ÁR endaði aflahæstur og líka sá eini sem yfir 200 tonnin komst.  Hvanney SF kemur þar á eftir,. Hásteinn ÁR var með 64 tonn í 3 róðrum á listann,. Hvanney SF 77 tonní 4 róðrum á listann,. Ásdís ÍS 38 tonní 4. Rifsari SH 40 tonní 5. Magnús SH 37 tonní ...

Mjölnir og Cuxhaven..2017

Generic image

Sá að  flakafrystitogarinn Cuxhaven sem var skrifað um hérna á aflafrettir í gær varðandi aflann sem togarinn kom með í land úr túr númer 2. meðan ég var að virða hann fyrir mér þá silgdi framhjá mér annar af tveimur dráttarbátum sem eru á Akureyri.  Mjölnir . hann er nú ekki stór enn skilar ...

Björg EA 7..2017

Generic image

Þegar þetta er skrifað þá er ég staddur á Akureyri og nýjasti togarinn á landinu Björg EA 7 nýkominn til hafnar á Akureyri. fór aðeins og myndaði smá skipið og það sést þarna líka í Kaldbak EA sem hefur gert það ansi gott núna í október.

Cuxhaven, löndun á Akureyri..2017

Generic image

Það er búið að vera mikið fjör í Eyjafirðinuim núna í ár.  fullt af nýjum togurunum að koma þangað . Núna í ár þá hafa Björgúlfur EA,  Kaldbakur EA og Björg EA komið þangað enn þeir eru allir í eigu Samherja. Að auki þá annar glænýr togari þangað núna um miðjan október enn sá togarinn heitir ...

Bátar að 8 Bt í okt.nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Ekki mikið um landanir á þennan lista,. Þessi listi skrifast ekki alveg sem lokalistinn.   það gætu komið meiri tölur inn.  enn  held þó að efstu 3 sætin verði svona eins og þau eru núna. Eins og sést þá er ekki mikll aflli núna hjá þessum bátum aflahæsti báturinn einungis með um 17 ...

Bátar að 13 Bt í okt.nr.5..2017

Generic image

Listi númer 5. Skrifa þennan lista ekki sem lokalista.  of snemmt að gera það. mjög góður afli á listann,. Berti G ÍS með 17,6 tonn í 5 róðrum og var aflahæstur á listann,. Elli P SU 14,3 tonn í 4. Kári SH 12,2 tonn í 2 r óðrum . Tjálfi SU sem er á dragnót va rmeð 9,8 tonní 4. Siggi Bjartar ÍS 8,9 ...

Grímsnes GK og Erling KE komnir vestur..2017

Generic image

Við vestfirðina þá hefur í gegnum árin ekki verið mikið um það að netabátar komi og leggi fyrir netin þar. Guðjón Bragason eða Gaui Braga eins og hann er kallaður braut ísinn í október 2016 þegar fór á Steina Sigvalda GK vestur og hóf að veiða í net þarna útaf Vestfjörðum og má segja að hann hafi ...

Uppsjávarskip 2017.nr.16

Generic image

Listi númer 16. Ansi er nú Venus NS nálægt 50 þúsund tonnum , ekki nema um 71 tonni frá því. var núna með 3518 tonn í 4 löndunum á þennan lista. Víkingur AK 3165 tonní 3. Aðalsteinn Jónsson SU 3352 tonní 4. Nýi Jón Kjartansson SU 3284 tonní 4. Jón Kjartansson SU Mynd Sævar Guðnason.

Norskir 15 metra báta í okt.nr.6..2017

Generic image

Listi númer 6. Fín veiði og Ingvaldson að mokveiða.  var langaflahæstur á listann með 32,5 tonn í aðeins 2 róðrum og er kominn ansi nálægt toppbátunum m,. Akom með 15,8 tonní 1. Saga K 11 tonní 1. Olafur 7,1 tonní 1. Isbjörn 9,6 tonní 2. Öyliner 11 tonní 2. Husöværing II 4,5 tonní 1. og nýr bátur ...

Norsk uppsjávarskip 2017.nr.15

Generic image

Listi númer 15. Ansi mikið um að vera í Noregi núna.  og öll skipin að veiða síld,. Nokkur skip með yfir 2000 tonn á þennan lista,. Aker0y með 1692 tonn og Österbris 1572 tonn,  bæði skipin vel kominn yfir 30 þúsund tonnin,. Birkeland 1837 tonn. Talbor 2063 tonn. Knester 1676 tonn. Storeknut 1873 ...

Endalok hjá 1622..2017

Generic image

Nökkvi ÞH  hefur legið í slippnum á Akureyri síðan hann kom þangað, enn Slippurinn þar svo til hertók bátinn eftir skuld fyrrum eiganda bátsins,. nú er orðið ljóst að endalok þessa báts eru að verða að veruleika.  sigla á honum til Belgíu þar sem hann fer í brotajárn.  . Þessi bátur er nú ekki ...

Kristinn SH..2017

Generic image

Var í næturbrölti í síðustu viku og fór norður til Skagastrandar,   haugabræla var og lágu því allir bátar í höfn þar. Eini báturinn sem var með ljósum þarna var Kristinn SH .  Ansi mikil hreyfing var í höfninni þegar ég var þarna um nóttina. Mynd Gísli Reynisson.

Fullfermi hjá Dag ÞH.2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is þá kom nýr bátur til Þórshafnar núna fyrir nokkrum vikum síðan.  . lesa má það hérna. Síðan báturinn hóf veiðar þá hefur gengið mjög vel hjá þeim sem róa á bátnum,. og þeir náðu fullfermi núna um daginn,. um borð í Dag ÞH eru Guðmundur Jóhannsson háseti ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.5..2017

Generic image

Listi númer 5. aflinn góður á listann,. Steinunn HF með 28,7 tonní 4 og styrkir stöðu sína á toppnum,. Dóri GK 38,2 tonn í 4 og var aflahæstur á þennan lista. Dögg SU 32,2 tonní 3. Von GK 28,4 tonní 3. Kristján HF 23,2 tonn í 4 . Tryggvi Eðvarðs SH 24 tonní 4. Benni SU 20,9 tonní 3. Særún eA 13,8 ...

Bátar yfir 21 bt í okt.nr.6..2017

Generic image

Listi númer 6. jahérna hér.  það vantar ekki slaginn sem er kominn á þennan lista. Auður Vésteins SU með 53,1 tonní 4 róðrum . enn Sandfell SU með 71,3 tonní 5 róðrum og fór frammúr Auði á Toppnum enn það munar ekki nema 400 kílóum á milli þessara tveggja báta,. Gísli Súrsson GK er nú ekki langt á ...

Bátar að 8 BT í okt.nr...2017

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð rólegt á þessum lista .  Straumnes ÍS aðeins með 625 kíló í einni löndun.  enn það dugar samt tl þess að halda toppsætinu,. Ásmundur SK 3,4 tonní 2. Þorbjörg ÞH 1,9 tonní 1. Dísa HU 3,8 tonní 2. Rán SH 4,8 tonní 2 og var aflahæstur á listann. Þorgrímur SK 2,7 tonní 1. Manni ÞH ...

Felucca SO-108. einn af stærstu bátum Írlands..2017

Generic image

Eins og sést á smá klausu um Björg EA 7 sem var á siglinu við Skotland þá voru þar nokkrir bátar þar líka, og einn af þeim sem var ekki langt frá þeim var Írski  báturinn Felucca SO-108. kíkjum aðeins á hann,. Þessi bátur er smíðaður árið 1995 og er 58 metra langur og 10 metra breiður.  Báturin ...

Björg EA 7 er á siglinu..2017

Generic image

Og þeir halda áfram að koma til landsins nýju togarnir,. þriðji og síðasti togarinn sem að kemur á Eyjafjarðarsvæðið Björg EA 7 er núna á siglingu  framhjá Skotlandi og er með beina stefnu núna á Norðausturlandið á Íslandi og þaðan til Akureyrar eða Dalvíkur . Skipið sem er 58,48 metrar á lengd og ...

Togarar í okt.nr.7...2017

Generic image

Listi númer 7. Já nýju togarnir eru að troða sér í toppslaginn, . enn við skulum ekki gleyma gömlu skipunum . og strákarnir á Snæfelli EA eru ekkert á þeim skónum að láta áhafnir nýrri skipanna eigna sér toppinn,. Snæfell EA kom með 145 tonn í einni löndun og fer með því beint á toppinn,. Málmey SK ...

Línubátar í okt.nr.6..2017

Generic image

Listi númer 6. margir bátar með fullfermi á listanum ,. Jóhanna Gísladóttir GK með smekkfullan bát og landaði 152 tonn í einni löndun. Anna EA 109 tonn   í 1. Tjaldur SH 94 tonní 1. Páll Jónsson GK 108 tonn  í 1. Grundfirðingur SH 60 tonn í einni sem er fullfermi,. og í Noregi þá voru bátarnri að ...

Netabátar í okt.nr...2017

Generic image

Listi númer 6. Kap II VE heldur áfram á grálúðunetunum fullfermi hjá þeim er ekki nema 27 tonn .  báturinn kom núna með 26,6 tonn og það dugar til þess að faraá toppinn,. Annars var mjög lítil netaveiði á þennan lista. ERling KE 7,4 tonní 1. Maron GK 7 tonní 4. Sólrún EA 5,9 tonní 3. Sæþór eA 6,2 ...

Löndun í Trömsö í Noregi..2017

Generic image

Þegar þetta er skrifað þá barst síðunni mynd bara beint frá Noregi nefnilega í Trömso enn þar var verið að landað frystum afurðum af togaranum Atlantic Viking. Þessi togari er ansi stór og nýlegur.  smíðaður árið 2013 og er 74,7 metra langur og mælist 3439 tonn.  um borð í honum er 5800 hestafla ...

Kamöyfjord. hraðamet á mynd!..2017

Generic image

Jáhérna,   ég hef sagt ykkur kæru lesendur frá því að Aflafrettir eiga bestu lesendur sem völ er á.  þið hafið verið duglegir í að heyra í mér varðandi hitt og þetta og ef mér hefur vantað myndir af bátum þá hafa þær komið. Það er víst þannig að AFlafrettir eiga ekki bara góða lesendur á íslandi.  ...

Norskir 15 metra bátar í okt. nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði á þennan lista. Akom með 24,4 tonn í 2 rórðum og á seini sem yfir 100 tonnin er komin. Saga K 14,7 tonn í 1. Aldís Lind 29,3 tonn í 2. Ingvaldson 27 tonn í 3. Kamöyfjord 15,8 tonn í 5 róðrum.  og merkilegt er enginn mynd finnst af þessum báti. Aksel B 24 tonn í 2 ...

Frystitogarar árið 2017.nr.18

Generic image

Listi númer 18. Brimnes RE að slíta sig að nokkru leyti frá Kleifabergi RE.  var núna með 1300 tonn í tveimur túrum,. Reyndar er rétt að hafa í huga að af þessum 1300 tonnum þá voru 700 tonn af makríl og 450 tonn af gulllaxi. Kleifaberg RE 1031 tonn í 3 túrum,. Vigri RE 626 tonn,. Baldvin Njálsson ...