Togarar í jan.nr.3,,2018

Listi númer 3.


Ekkert getur eiginlega stoppað Málmey SK í að verða aflahæstur núna í janúar.  þvílík veiði hjá togaranum 

Norma Mary var með 297 tonn í einni löndun


Hjalteyrin EA með 120,5 tonní 1

Björgvin EA 107 tonn í 1

Ottó N Þorláksson RE 1534 tonní 1

Helga MAría AK 143 tonní 1

Sóley Sigurjóns GK 127 tonn í 1

Björgúlfur EA 143 tonní 1


Björgvin EA mynd Gísli Reynisson

Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1833
Málmey SK 1 725,5 4 252,1 Botnvarpa Sauðárkrókur, Hofsós
2

Norma Mary H-110 543,9 2 297,1 Botnvarpa NOREGUR
3 1476
Hjalteyrin EA 306 388,7 3 143,7 Botnvarpa Dalvík
4 1937
Björgvin EA 311 353,9 3 127,6 Botnvarpa Dalvík
5 2889
Engey RE 1 319,5 2 164,4 Botnvarpa Reykjavík
6 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 319,3 2 166,7 Botnvarpa Reykjavík
7 1277
Ljósafell SU 70 301,1 4 118,1 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
8 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 292,5 2 154,4 Botnvarpa Reykjavík
9 1868
Helga María AK 16 288,2 2 145,1 Botnvarpa Reykjavík
10 2891
Kaldbakur EA 1 263,5 3 163,3 Botnvarpa Akureyri
11 1351
Snæfell EA 310 251,2 3 116,8 Botnvarpa Dalvík, Ísafjörður
12 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 247,9 2 127,6 Botnvarpa Ísafjörður
13 2892
Björgúlfur EA 312 227,1 2 145,9 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
14 1451
Stefnir ÍS 28 225,3 4 98,2 Botnvarpa Ísafjörður
15 2025
Bylgja VE 75 206,2 4 91,4 Botnvarpa Reykjavík, Grundarfjörður
16 1661
Gullver NS 12 143,0 3 77,4 Botnvarpa Seyðisfjörður
17 2919
Sirrý ÍS 36 134,3 3 85,2 Botnvarpa Bolungarvík
18 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 120,2 2 99,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 1274
Sindri VE 60 79,6 3 43,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1905
Berglín GK 300 76,0 1 76,0 Botnvarpa Ísafjörður
21 1281
Múlaberg SI 22 17,9 2 13,5 Rækjuvarpa Siglufjörður