Uppsjávarskip nr.10, 2018

Listi númer 10.


Stutt síðan ég kom með lista númer 9,

Enn það vantaði tölur inn fyrir Guðrúnu Þorkelsdóttir SU,

Hún kom með fullfermi um 1572 tonn af kolmuna í einni löndun til Eskifjarðar,

og er þar með orðin aflahæsta skipið sem er gert út frá Eskifirði,





Guðrún Þorkelsdóttir SU að koma  með fullfermi til Eskifjarðar um 1570 tonn.  Mynd frá þeim





Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 4 Venus NS 150 18796 11 18158
636
2 1 Víkingur AK 16322 10 15597
724
3 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 16069 13 16066


4 3 Beitir NK 15921 8 11459
4461
5 5 Börkur NK 14151 8 14146


6 6 Heimaey VE 11152 8 11151


7 7 Polar Amaroq 3865 9632 12 9632


8 12 Álsey VE 9435 10 9433


9 10 Guðrún Þorkelsdóttir SU 8794 8 3050
5796
10 8 Sigurður VE 8636 7 8635


11 16 Hoffell SU 7755 9 5182 1164 1389
12 9 Aðalsteinn Jónsson SU 7653 5 7651


13 11 Jóna Eðvalds SF 7519 9 7518


14 13 Ásgrímur Halldórsson SF 6579 7 6578


15 17 Kap VE 6451 8 6450


16 18 Ísleifur VE 5971 7 5970


17 14 Bjarni Ólafsson AK 5597 5 5597


18 15 Hákon EA 5377 6 5377


19 19 Huginn VE 4473 4 4473


20 20 Jón Kjartansson SU Nýi 3434 3 3434


21 21 Jón Kjartansson SU 1224 1

1224
22 22 Margrét EA 453 1

453