Trollbátar í maí.nr.5,2017

Listi númer 5.

Lokalistinn.

Þennan lista skrifa ég sem lokalista því það voru ansi margir bátar sem lönduðu afla 31 maí og svo til allar aflatölurnar eru komnar yfir þær landanir.  

Ansi góður mánuður og STeinunn SF með 121 tonní 2 rórðum og fór yfir 650 tonnin,

Vestmannaey VE 98 tonn í 2
Vörður EA 57 tonní 1
Áskell EA 54 tonní 1

Bergey VE 82 tonní 1
Brynjólfur VE 32 tonní 1


Vörður EA mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2449 1 Steinunn SF 10 657,7 10 71,5 Botnvarpa Grundarfjörður, Þorlákshöfn, Reykjavík
2 2444 3 Vestmannaey VE 444 595,3 8 101,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2740 2 Vörður EA 748 567,1 8 78,1 Botnvarpa Grindavík
4 2749 4 Áskell EA 749 510,3 8 68,4 Botnvarpa Grindavík
5 2758 5 Dala-Rafn VE 508 494,5 7 78,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2744 6 Bergey VE 544 383,6 6 87,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2685 7 Hringur SH 153 375,2 5 77,7 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2732 9 Skinney SF 20 260,1 8 51,0 Humarvarpa Grindavík, Hornafjörður
9 1752 11 Brynjólfur VE 3 234,1 7 45,5 Humarvarpa Vestmannaeyjar, Hornafjörður
10 2048 8 Drangavík VE 80 231,1 6 46,7 Humarvarpa Vestmannaeyjar, Djúpivogur
11 2017 10 Helgi SH 135 216,0 5 52,0 Botnvarpa Grundarfjörður
12 2040 14 Þinganes ÁR 25 201,2 10 26,1 Humarvarpa Grindavík, Hornafjörður
13 1595 12 Frár VE 78 199,8 4 52,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 1645 13 Jón á Hofi ÁR 42 198,5 6 42,4 Humarvarpa Þorlákshöfn, Hornafjörður
15 2731 15 Þórir SF 77 192,4 6 44,0 Humarvarpa Hornafjörður
16 2773 16 Fróði II ÁR 38 157,9 7 35,2 Humarvarpa Þorlákshöfn, Hornafjörður
17 2433 17 Frosti ÞH 229 119,4 5 50,2 Troll,Rækja Grundarfjörður
18 1019 18 Sigurborg SH 12 118,2 5 29,9 Rækjuvarpa Grundarfjörður
19 1629 19 Farsæll SH 30 104,9 4 47,4 Troll,Rækja Grundarfjörður
20 182 21 Vestri BA 63 103,3 5 26,7 Rækjuvarpa Ísafjörður, Grundarfjörður, Patreksfjörður
21 173 20 Sigurður Ólafsson SF 44 90,6 6 26,4 Humarvarpa Hornafjörður
22 2906 22 Dagur SK 17 64,3 5 14,1 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Sauðárkrókur
23 1664 23 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 25,2 4 9,4 Rækjuvarpa Grundarfjörður
24 78
Ísborg ÍS 250 15,9 1 15,9 Rækjuvarpa Ísafjörður
25 2463 24 Matthías SH 21 15,8 3 6,9 Rækjuvarpa Rif
26 177 25 Fönix ST 177 10,7 2 7,5 Rækjuvarpa Hólmavík