Trollbátar í júlí.nr.3,,2017

Listi númer 3.


Þeim fækkar smá bátunuim á þessum lista enn afli rækju og humarbátanna er ansi góður,

Steinunn SF með 147 tonní 2

Bergey VE 104 tonní 2

Vestmannaey VE 121 tonní 2

Drangavík VE 54 tonní 2 á humri

Farsæll SH 33 tonní 1 á rækju og er hann aflahæsti rækjubáturinn núna í júlí miðað við fisk og rækju samanlagt

Brynjólfur VE 41 tonní 2

Sigurborg SH 38 tonní 2


Farsæll SH Mynd Halli Hjálmarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2449 1 Steinunn SF 10 496.0 8 74.2 Botnvarpa Grundarfjörður, Reykjavík
2 2744 2 Bergey VE 544 395.4 7 90.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
3 2444 3 Vestmannaey VE 444 390.4 7 83.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
4 2758 6 Dala-Rafn VE 508 225.6 3 77.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
5 2740 4 Vörður EA 748 217.4 3 73.2 Botnvarpa Grindavík
6 2749 5 Áskell EA 749 197.8 3 70.8 Botnvarpa Grindavík
7 2048 9 Drangavík VE 80 121.5 5 31.1 Humarvarpa Vestmannaeyjar
8 1629 8 Farsæll SH 30 102.8 3 36.2 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
9 2732 10 Skinney SF 20 100.7 6 26.2 Humarvarpa Grindavík
10 1752 15 Brynjólfur VE 3 98.3 4 29.3 Humarvarpa Vestmannaeyjar
11 1019 13 Sigurborg SH 12 96.0 3 37.9 Rækjuvarpa Siglufjörður
12 2433 11 Frosti ÞH 229 94.3 3 36.1 Rækjuvarpa Siglufjörður
13 2731 7 Þórir SF 77 89.0 5 28.8 Humarvarpa Grindavík
14 182 14 Vestri BA 63 88.3 3 30.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
15 2773 12 Fróði II ÁR 38 81.9 5 22.3 Humarvarpa Þorlákshöfn
16 2040 17 Þinganes ÁR 25 77.4 6 22.8 Humarvarpa Grindavík
17 1645 16 Jón á Hofi ÁR 42 73.7 4 25.3 Humarvarpa Þorlákshöfn
18 2906 19 Dagur SK 17 50.1 3 19.5 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
19 78 18 Ísborg ÍS 250 47.9 3 18.4 Rækjuvarpa Ísafjörður
20 1664
Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 15.2 2 12.6 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 2025
Bylgja VE 75 11.9 1 11.9 Botnvarpa Reykjavík
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 6.2 1 6.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
23 1303
Örn ÍS 31 6.1 3 4.0 Rækjuvarpa Súðavík