trollbátar í febr.nr.1,,2018

Listi númer 1.


Febrúar byrjar eins og janúar endaði.  Steinunn SF á toppnum og Frosti ÞH þar á eftir,

systurbátarnir Skinney SF og Þórir SF  byrja ansi vel


Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2449
Steinunn SF 10 132.6 3 66.9 Botnvarpa Grundarfjörður
2 2433
Frosti ÞH 229 124.4 2 63.3 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
3 2732
Skinney SF 20 104.9 2 69.8 Botnvarpa Hornafjörður
4 2731
Þórir SF 77 74.2 3 39.4 Botnvarpa Hornafjörður
5 2758
Dala-Rafn VE 508 73.4 1 73.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2444
Vestmannaey VE 444 71.4 1 71.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2048
Drangavík VE 80 63.5 2 42.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1752
Brynjólfur VE 3 60.4 1 60.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 2740
Vörður EA 748 57.2 1 57.2 Botnvarpa Keflavík
10 1645
Jón á Hofi ÁR 42 55.6 2 55.6 Botnvarpa Grundarfjörður
11 2017
Helgi SH 135 44.9 1 44.9 Botnvarpa Grundarfjörður
12 2749
Áskell EA 749 44.5 1 44.5 Botnvarpa Keflavík
13 2040
Þinganes ÁR 25 44.2 2 30.2 Botnvarpa Þorlákshöfn
14 2773
Fróði II ÁR 38 33.4 1 33.4 Botnvarpa Þorlákshöfn
15 2744
Bergey VE 544 30.1 1 30.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1629
Farsæll SH 30 27.3 1 27.3 Botnvarpa Grundarfjörður
17 173
Sigurður Ólafsson SF 44 8.1 1 8.1 Botnvarpa Hornafjörður