Trollbátar í apríl.nr.4,,2017

Listi númer 4.



Mokveiði hjá þessum flokki báta,

Vestmanney VE með 81 tonn í einni löndun sem fékkst eftir um 30 klúkkutíma á veiðum 

Bergey VE 54 tonn í 1

Frosti ÞH 65 tonn í 1

Frár VE blandar sér þarna í toppinn, enn hann hefur verið að mokveið alíka

Dala Rafn VE 54 tonn í 1


Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2444 1 Vestmannaey VE 444 469.5 9 85.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
2 2744 2 Bergey VE 544 424.4 7 84.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2433 3 Frosti ÞH 229 388.6 7 63.8 Botnvarpa Þorlákshöfn, Reykjavík
4 2449 4 Steinunn SF 10 335.3 7 64.8 Botnvarpa Þorlákshöfn
5 1595
Frár VE 78 324.9 7 50.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2758 5 Dala-Rafn VE 508 235.5 5 84.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2740 6 Vörður EA 748 156.2 4 71.3 Botnvarpa Grindavík
8 2017 9 Helgi SH 135 153.8 3 55.9 Botnvarpa Grundarfjörður
9 2749 7 Áskell EA 749 140.3 4 68.0 Botnvarpa Grindavík
10 2685 8 Hringur SH 153 120.9 2 70.1 Botnvarpa Grundarfjörður
11 1629 10 Farsæll SH 30 95.0 3 48.1 Botnvarpa Grundarfjörður
12 1019 11 Sigurborg SH 12 78.8 3 26.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
13 2048 12 Drangavík VE 80 72.7 4 41.0 Humarvarpa Vestmannaeyjar, Djúpivogur
14 2731 13 Þórir SF 77 62.2 6 26.8 Humarvarpa Hornafjörður
15 2040 14 Þinganes ÁR 25 48.7 5 19.1 Humarvarpa Hornafjörður
16 1645 15 Jón á Hofi ÁR 42 43.0 4 16.3 Humarvarpa Hornafjörður, Þorlákshöfn
17 2773 19 Fróði II ÁR 38 42.5 5 18.0 Humarvarpa Hornafjörður
18 2732 16 Skinney SF 20 37.0 3 23.8 Humarvarpa Hornafjörður
19 182 17 Vestri BA 63 35.5 2 23.0 Rækjuvarpa Dalvík
20 2906 18 Dagur SK 17 35.1 3 15.7 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
21 1752 20 Brynjólfur VE 3 29.4 2 22.7 Humarvarpa Vestmannaeyjar
22 173 21 Sigurður Ólafsson SF 44 17.3 4 7.6 Humarvarpa Hornafjörður
23 2446 22 Þorlákur ÍS 15 0.8 1 0.8 Botnvarpa Bolungarvík