Trollbátar í apríl.nr.1, 2017

Listi númer 1.


Strákarnir á Vestmannaey VE hefja þennan mánuð efstir, og er nokkuð langt niður í næstu báta.  enn það er nú fljótt að breytast.

Minni á Bókina um Ásbjörn RE sem sala er hafin á.  


Dala Rafn VE Mynd tryggvi Sigurðsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2444
Vestmannaey VE 444 211.5 4.0 75.3 Botnvarpa Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
2 2758
Dala-Rafn VE 508 132.3 2.0 84.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2744
Bergey VE 544 131.4 3.0 64.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
4 2449
Steinunn SF 10 125.6 3.0 64.8 Botnvarpa Þorlákshöfn
5 2433
Frosti ÞH 229 123.4 2.0 62.8 Botnvarpa Þorlákshöfn
6 1595
Frár VE 78 87.5 2.0 44.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2740
Vörður EA 748 71.3 1.0 71.3 Botnvarpa Grindavík
8 2685
Hringur SH 153 70.1 1.0 70.1 Botnvarpa Grundarfjörður
9 2749
Áskell EA 749 68.0 1.0 68.0 Botnvarpa Grindavík
10 2017
Helgi SH 135 52.6 1.0 52.6 Botnvarpa Grundarfjörður
11 1629
Farsæll SH 30 48.1 1.0 48.1 Botnvarpa Grundarfjörður
12 2731
Þórir SF 77 33.2 2.0 26.8 Humarvarpa Hornafjörður
13 1019
Sigurborg SH 12 26.4 1.0 26.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
14 2040
Þinganes ÁR 25 19.1 1.0 19.1 Humarvarpa Hornafjörður
15 2773
Fróði II ÁR 38 18.0 2.0 18.0 Humarvarpa Hornafjörður
16 2048
Drangavík VE 80 13.0 1.0 13.0 Humarvarpa Vestmannaeyjar
17 182
Vestri BA 63 12.4 1.0 12.4 Rækjuvarpa Dalvík
18 2906
Dagur SK 17 11.1 1.0 11.1 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
19 2446
Þorlákur ÍS 15 0.8 1.0 0.8 Botnvarpa Bolungarvík