Togarar í okt.nr.3,2018

Listi númer 3.



Björg EA heldur toppnum og var með 133 tonn í 1

og svo virðist vera komin smá slagur á milli togaranna frá Sauðárkróki.  Drangey SK var með 254 tonn í 2 og fer frammúr Málmey SK,

Málmey SK með 171 tonní 1

Kaldbakur EA 210t onn í 1

Helga María AK 195 tonní 1

Viðey RE 207 tonní 1

Gullver NS blandar sér þarna í toppinn og var með 130 tonn í 1

Breki VE 148 tonní 1


Drangey SK mynd Bergþór Gunnlaugsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Björg EA 7 929,9 5 239,0 Akureyri, Neskaupstaður
2 4 Drangey SK 2 819,6 4 208,3 Sauðárkrókur
3 3 Málmey SK 1 762,9 4 241,3 Sauðárkrókur
4 5 Kaldbakur EA 1 747,5 4 232,3 Neskaupstaður
5 7 Helga María AK 16 713,7 4 194,8 Reykjavík
6 2 Björgúlfur EA 312 630,4 4 228,6 Akureyri, Dalvík
7 10 Gullver NS 12 600,1 5 130,3 Seyðisfjörður
8 15 Viðey RE 50 563,3 3 207,4 Reykjavík
9 11 Björgvin EA 311 551,2 4 158,4 Dalvík
10 6 Hjalteyrin EA 306 532,4 5 142,3 Dalvík
11 8 Akurey AK 10 496,9 3 190,5 Reykjavík
12 9 Engey RE 1 496,2 3 183,5 Reykjavík
13 12 Páll Pálsson ÍS 102 480,3 7 110,0 Ísafjörður
14 13 Sirrý ÍS 36 475,0 6 104,9 Bolungarvík
15 16 Bergur VE 44 451,7 7 74,2 Djúpivogur, Seyðisfjörður
16 17 Breki VE 61 444,7 4 155,8 Vestmannaeyjar
17 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 422,9 5 130,8 Vestmannaeyjar
18 19 Ottó N Þorláksson VE 5 374,6 3 166,1 Vestmannaeyjar
19 20 Berglín GK 300 312,0 5 104,7 Ísafjörður, Siglufjörður
20 18 Sóley Sigurjóns GK 200 275,1 4 122,3 Ísafjörður, Siglufjörður, Keflavík
21 21 Bylgja VE 75 259,9 4 87,8 Eskifjörður, Vestmannaeyjar
22
Ljósafell SU 70 70,7 2 37,8 Ísafjörður, Dalvík
23
Árni Friðriksson RE 200 32,5 2 27,4 Ísafjörður, Akureyri
24
Bjarni Sæmundsson RE 30 8,2 1 8,2 Húsavík