Togarar í okt.nr.2,2018

Listi númer 2,


Áhöfn á Björg EA ætla sér ekkert að sleppa toppnum 

voru með 324 tonn í 2 túrum ,

Björgúlfur eA 395 tonn í 2

Málmey SK 241 tonn í einni löndun sem er nú með stærri löndunum hjá Málmey SK og greinilegt að áhöfnin á Málmey SK er ekkert á því að láta nýju skipin stinga sig af.  

Drangey SK 360 tonn í 2

Hjalteyrin EA 260 tonn í 2

Akurey AK 309 tonn í 2

Björgvin EA 305 tonní 2



Málmey SK mynd Vigfús Markússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894 1 Björg EA 7 796,8 4 239,0 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
2 2892 13 Björgúlfur EA 312 624,9 3 228,6 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
3 1833 3 Málmey SK 1 592,0 3 241,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2893 15 Drangey SK 2 564,9 3 205,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 2891 2 Kaldbakur EA 1 536,6 3 232,3 Botnvarpa Neskaupstaður
6 1476 9 Hjalteyrin EA 306 534,1 4 144,7 Botnvarpa Dalvík
7 1868 5 Helga María AK 16 518,9 3 178,6 Botnvarpa Reykjavík
8 2890 18 Akurey AK 10 496,9 3 190,5 Botnvarpa Reykjavík
9 2889 6 Engey RE 1 496,2 3 183,5 Botnvarpa Reykjavík
10 1661 4 Gullver NS 12 469,8 4 129,8 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 1937 20 Björgvin EA 311 449,1 3 158,4 Botnvarpa Dalvík
12 2904 10 Páll Pálsson ÍS 102 436,6 5 110,0 Botnvarpa Ísafjörður
13 2919 7 Sirrý ÍS 36 387,5 4 104,9 Botnvarpa Bolungarvík
14 2401 19 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 363,9 5 130,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 2895 17 Viðey RE 50 355,8 2 193,8 Botnvarpa Reykjavík
16 2677 14 Bergur VE 44 352,7 6 74,2 Botnvarpa Djúpivogur
17 2861 11 Breki VE 61 296,9 3 155,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2262 12 Sóley Sigurjóns GK 200 275,1 3 122,3 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður, Keflavík
19 1578 8 Ottó N Þorláksson VE 5 274,6 2 166,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1905 16 Berglín GK 300 246,3 4 104,7 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður
21 2025 21 Bylgja VE 75 209,9 3 87,8 Botnvarpa Eskifjörður, Vestmannaeyjar
22 1277
Ljósafell SU 70 70,7 2 37,8 Botnvarpa Ísafjörður, Dalvík
23 1281
Múlaberg SI 22 70,3 3 31,3 Rækjuvarpa Siglufjörður
24 2350
Árni Friðriksson RE 200 27,4 1 27,4 Botnvarpa Ísafjörður
25 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 23,0 4 9,1 Rækjuvarpa Ísafjörður