Togarar í nóv.nr.2,2018

Listi númer 2.



Bjóðum áhöfnina á Normu Mary H-110 velkomna aftur á listann,

ég fékk ósk um að setja togarann aftur á listann.

og er það sjálfsagt mál að hafa þá með aftur,

Allavega að togurunum á íslandi þá var Viðey RE með 152 tonní 1

Hjlateyrin EA 147 tonní 1 og er hún í 3 sætinu eða 2 sætinu ef h orft er á landað á íslandi skipin,m

Kaldbakur EA 204 tonní 1


Norma Mary Mynd Svanur Þór Valdimarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 100
Norma Mary H-110 350,2 2 201,3
Noregur
2 2895 3 Viðey RE 50 302,7 2 152,4 Botnvarpa Reykjavík
3 1476 4 Hjalteyrin EA 306 286,2 2 147,3 Botnvarpa Dalvík
4 2892 7 Björgúlfur EA 312 263,4 2 198,4 Botnvarpa Dalvík
5 2891 11 Kaldbakur EA 1 238,5 2 203,8 Botnvarpa Neskaupstaður
6 2894 1 Björg EA 7 233,0 2 185,1 Botnvarpa Neskaupstaður
7 1578 5 Ottó N Þorláksson VE 5 227,8 2 129,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 1937 2 Björgvin EA 311 213,9 2 158,5 Botnvarpa Dalvík
9 1277 8 Ljósafell SU 70 191,2 3 86,8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
10 1868
Helga María AK 16 173,4 1 173,4 Botnvarpa Reykjavík
11 2893
Drangey SK 2 170,9 1 170,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
12 2890
Akurey AK 10 163,3 1 163,3 Botnvarpa Reykjavík
13 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 161,5 3 120,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2889
Engey RE 1 156,9 1 156,9 Botnvarpa Reykjavík
15 2919
Sirrý ÍS 36 146,6 4 94,8 Botnvarpa Bolungarvík
16 2861
Breki VE 61 144,0 1 144,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2904
Páll Pálsson ÍS 102 132,1 2 118,2 Botnvarpa Ísafjörður
18 1661
Gullver NS 12 132,0 2 79,6 Botnvarpa Seyðisfjörður, Eskifjörður
19 1833
Málmey SK 1 115,8 1 115,8 Botnvarpa Sauðárkrókur
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 80,1 1 80,1 Botnvarpa Eskifjörður
21 1905
Berglín GK 300 74,5 1 74,5 Botnvarpa Seyðisfjörður
22 2677
Bergur VE 44 19,8 1 19,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
23 2350
Árni Friðriksson RE 200 19,4 1 19,4 Botnvarpa Eskifjörður