Togarar í mars.nr.6, 2017

Listi númer 6.


Lokalistinn.

Þvílíkur mánuður og þvílík veiði hjá togurunum.  alls 14 togarar sem yfir 500 tonnin náðu og af því  voru 10 togarar sem voru með meira enn 600 tonn.  
fimm með yfir 800 tonnin

vægast sagt rosalegur mánuður svo ekki sé meira sagt.  Málmey SK endaði aflahæstur 

síðan þar á eftir koma svo gömul og klassískir aflatogarar.  Ottó N Þorláksson RE var með 176 tonn í  einni löndun 
Björgúlfur EA 215 tonní 2.

Þess má geta að allt lönduðu togarnir núna í mars 13248 tonnum og það gerir um 552 tonn á togara.  


Björgúlfur EA




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1833 2 Málmey SK 1 903.7 5 229.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1578 4 Ottó N Þorláksson RE 203 851.6 5 178.1 Botnvarpa Reykjavík
3 1476 6 Björgúlfur EA 312 823.6 7 145.7 Botnvarpa Dalvík
4 1585 3 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 814.2 6 152.7 Botnvarpa Reykjavík
5 1868 1 Helga María AK 16 806.9 4 210.5 Botnvarpa Reykjavík
6 1351 10 Snæfell EA 310 784.5 5 290.7 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
7 1509 8 Ásbjörn RE 50 775.1 6 148.7 Botnvarpa Reykjavík
8 1937 5 Björgvin EA 311 755.5 7 156.7 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
9 2747 7 Gullberg VE 292 681.6 10 83.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 1274 11 Páll Pálsson ÍS 102 627.4 9 112.9 Botnvarpa Ísafjörður
11 2401 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 590.8 9 113.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2919 15 Sirrý ÍS 36 558.6 8 100.1 Botnvarpa Bolungarvík
13 1395 12 Sólbakur EA 301 543.3 4 200.5 Botnvarpa Akureyri
14 2020 9 Suðurey ÞH 9 530.2 8 76.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1661 14 Gullver NS 12 481.6 5 113.6 Botnvarpa Seyðisfjörður, Hafnarfjörður
16 1905 16 Berglín GK 300 480.8 6 113.7 Botnvarpa Grindavík, Siglufjörður, Eskifjörður, Sandgerði
17 1472 17 Klakkur SK 5 440.1 4 126.1 Botnvarpa Sauðárkrókur
18 1451 19 Stefnir ÍS 28 384.3 4 102.1 Botnvarpa Ísafjörður
19 1277 20 Ljósafell SU 70 371.9 8 98.8 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Reykjavík, Eskifjörður
20 1281 18 Múlaberg SI 22 340.5 6 81.3 Troll,rækja Siglufjörður
21 2025 21 Bylgja VE 75 279.5 4 76.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22 1976 22 Barði NK 120 248.8 6 101.9 Botnvarpa Neskaupstaður
23 2350 23 Árni Friðriksson RE 200 113.4 4 35.5 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
24 1131 24 Bjarni Sæmundsson RE 30 61.0 5 14.4 Botnvarpa Reykjavík, Siglufjörður, Dalvík