Togarar í mars.nr.4, 2018

Listi númer 4.


Ansi góð veiði .  Helga María AK með 209 tonní 1

Kaldbakur EA 284 tonn í tveimur túrum , og var fyrri löndunin um 230 tonn sem var eftir veiðar í Barnetshafinu,

Stefnir ÍS að fiska vel,  var með 152 tonní 2 

Akurey AK 200,2 tonní 1

Drangey SK 183 tonní 1

Björg EA 213 tonní 1

Suðurey ÞH 101 tonní 1

Ljósafell SU 101 tonní1


Stefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslason




Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1868 1 Helga María AK 16 844.3 4 213.3 Botnvarpa Reykjavík
2 2891 12 Kaldbakur EA 1 624.1 4 230.0 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
3 1937 2 Björgvin EA 311 623.2 4 164.1 Botnvarpa Dalvík
4 2889 3 Engey RE 1 614.3 3 206.5 Botnvarpa Reykjavík
5 1451 8 Stefnir ÍS 28 574.1 7 115.0 Botnvarpa Ísafjörður
6 1833 4 Málmey SK 1 561.6 4 217.6 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1578 5 Ottó N Þorláksson RE 203 537.6 3 184.0 Botnvarpa Reykjavík
8 2890 13 Akurey AK 10 531.4 3 200.3 Botnvarpa Reykjavík
9 2919 7 Sirrý ÍS 36 531.0 7 98.5 Botnvarpa Bolungarvík
10 1661 9 Gullver NS 12 488.1 4 127.2 Botnvarpa Seyðisfjörður
11 2401 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 483.7 6 109.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2893 15 Drangey SK 2 482.9 3 182.5 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2892 14 Björgúlfur EA 312 422.4 3 228.0 Botnvarpa Noregur, Akureyri
14 1274 11 Sindri VE 60 372.0 5 93.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 2262 10 Sóley Sigurjóns GK 200 371.7 3 126.5 Botnvarpa Keflavík
16 2894 21 Björg EA 7 312.5 2 213.4 Botnvarpa Akureyri
17 2020 18 Suðurey ÞH 9 296.2 4 79.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 1277 19 Ljósafell SU 70 292.4 3 105.5 Botnvarpa Eskifjörður, Reykjavík
19 1281 16 Múlaberg SI 22 229.1 3 84.5 Botnvarpa Þorlákshöfn
20 2350 20 Árni Friðriksson RE 200 154.1 5 37.1 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður, Grundarfjörður
21 1476 22 Hjalteyrin EA 306 85.9 3 39.7 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður
22 1131 23 Bjarni Sæmundsson RE 30 39.8 5 13.6 Botnvarpa Dalvík, Siglufjörður