Togarar í maí.nr.6,2018

Listi númer 6.

Lokalistinn.

Svakalegur mánuður að baki.  8 togarar sem yfir 900 tonnin náðu og Björgvin EA gerði gott betur því þeir komu með 167 tonní land í seinasta túrnum sínum og þeim afla þá fór togarinn yfir 1000 tonnin.  

Og varð því aflahæstur togaranna í maí.


Sirrý ÍS kom með 90,5 tonní 1 og fór í um 578 tonn sem er ansi gott sérstakega þegar haft erí huga að enginn túranna var yfir 90 tonn að stærð

Sindri VE átti góðan mánuð um470 tonn.


Sindri VE mynd Óskar Franz Óskarsson






Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1937 4 Björgvin EA 311 1029.1 7 167.1 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
2 2890 1 Akurey AK 10 995.7 5 218.8 Botnvarpa Reykjavík
3 2893 2 Drangey SK 2 959.1 5 223.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2889 3 Engey RE 1 949.0 5 212.9 Botnvarpa Reykjavík
5 2894 5 Björg EA 7 939.7 5 218.0 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
6 2892 6 Björgúlfur EA 312 934.7 5 219.1 Botnvarpa Dalvík, Hafnarfjörður
7 1476 7 Hjalteyrin EA 306 934.5 7 148.5 Botnvarpa Dalvík, Hafnarfjörður
8 2891 8 Kaldbakur EA 1 914.2 5 240.4 Botnvarpa Akureyri, Noregur, Dalvík
9 1277 9 Ljósafell SU 70 747.0 7 120.9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
10 1451 10 Stefnir ÍS 28 671.7 8 121.3 Botnvarpa Ísafjörður
11 1578 11 Ottó N Þorláksson RE 203 669.8 4 181.9 Botnvarpa Reykjavík
12 1868 12 Helga María AK 16 648.3 4 183.5 Botnvarpa Reykjavík
13 1661 13 Gullver NS 12 611.4 5 126.7 Botnvarpa Seyðisfjörður
14 2919 15 Sirrý ÍS 36 576.6 8 88.4 Botnvarpa Bolungarvík
15 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 547.7 6 140.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1833 16 Málmey SK 1 473.0 3 165.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
17 1274 17 Sindri VE 60 468.6 5 115.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2020 18 Suðurey ÞH 9 379.5 5 80.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 2025 19 Bylgja VE 75 160.0 2 86.4 Botnvarpa Grundarfjörður, Ísafjörður
20 2262 20 Sóley Sigurjóns GK 200 124.8 4 42.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 1905 21 Berglín GK 300 101.1 4 41.4 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Siglufjörður
22 1281 22 Múlaberg SI 22 88.8 4 30.1 Rækjuvarpa Siglufjörður