Togarar í júní.nr.5,,2017

Listi númer 5.

Lokalistinn.

Ansi merkilegur mánuður.  tveir gamlir og minni togarar enda á topp 2.

Hjalteyrin EA náði uppí annað sætið ,

enn áhöfnin á Sturlaugi H Böðvarssyni AK gerði vel og kom með fullfermi í land og það dugði til þess að verða aflahæstir í júni.

Áhöfnin á Sirrý ÍS átti líka feikilega góðan mánuð og er þetta mesti afli sem að togarinn hefur fengið á einuim mánuði á þeim stutta tíma sem hann er búinn að vera gerður út.


Sturlaugur H Böðvasson AK mynd  Óskar Franz Óskarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 903.3 7 148.1 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
2 1476
Hjalteyrin EA 306 776.9 6 147.3 Botnvarpa Dalvík
3 1868
Helga María AK 16 773.8 5 180.8 Botnvarpa Reykjavík
4 1833
Málmey SK 1 697.5 4 209.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 1937
Björgvin EA 311 684.5 6 166.3 Botnvarpa Dalvík, Reykjavík, Hafnarfjörður
6 2919
Sirrý ÍS 36 636.4 8 102.1 Botnvarpa Bolungarvík
7 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 620.7 5 149.7 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
8 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 554.3 6 123.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1472
Klakkur SK 5 545.9 4 143.5 Botnvarpa Sauðárkrókur
10 1976
Barði NK 120 519.5 5 117.2 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík, Seyðisfjörður
11 2747
Gullberg VE 292 490.8 8 81.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 1277
Ljósafell SU 70 457.1 7 117.4 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Dalvík
13 1661
Gullver NS 12 419.6 5 104.6 Botnvarpa Seyðisfjörður
14 1274
Páll Pálsson ÍS 102 344.1 4 110.9 Botnvarpa Ísafjörður
15 2020
Suðurey ÞH 9 308.2 5 73.6 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
16 1451
Stefnir ÍS 28 291.8 3 107.9 Botnvarpa Ísafjörður
17 1509
Ásbjörn RE 50 290.4 2 148.9 Botnvarpa Reykjavík
18 1395
Sólbakur EA 301 212.8 1 212.8 Botnvarpa Akureyri
19 2025
Bylgja VE 75 211.8 4 81.4 Botnvarpa Reykjavík, Vestmannaeyjar, Ísafjörður
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 108.9 3 42.2 Rækjuvarpa Sandgerði, Siglufjörður
21 1281
Múlaberg SI 22 80.3 4 26.6 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1905
Berglín GK 300 77.5 3 29.4 Rækjuvarpa Sandgerði, Siglufjörður
23 2889
Engey RE 91 19.3 1 19.3 Botnvarpa Akranes