Togarar í júní.nr.3..2017

Listi númer 3.


Áhöfnin á Sturlaugi H Böðvarssyni AK halda áfram að gera góða hluti og voru núna með 227 tonn í 2 löndunum og halda toppsætinu,

Hjalteyrin EA er líka að fiska vel og var með 242 tonn í 2 löndunm 

Málmey SK kom með fullfermi 205 tonn í einni löndun

Helga María aK 107 ton í 1

Klakkur SK 143 tonn í 1

Sirrý IS blandar sér inná topp 10 og var með 152 tonn í 2 


Sirrý ÍS mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1585 1 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 615,6 5 146,4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
2 1476 3 Hjalteyrin EA 306 534,5 4 147,3 Botnvarpa Dalvík
3 1833 5 Málmey SK 1 488,2 3 205,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1868 2 Helga María AK 16 448,6 3 180,8 Botnvarpa Reykjavík
5 1472 6 Klakkur SK 5 419,6 3 143,5 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 2919 8 Sirrý ÍS 36 395,9 5 102,1 Botnvarpa Bolungarvík
7 1937 7 Björgvin EA 311 394,0 5 162,7 Botnvarpa Dalvík, Reykjavík, Hafnarfjörður
8 1578 15 Ottó N Þorláksson RE 203 375,6 3 149,7 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
9 1277 9 Ljósafell SU 70 350,0 5 117,4 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
10 2401 11 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 346,1 4 106,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1451 13 Stefnir ÍS 28 291,8 3 107,9 Botnvarpa Ísafjörður
12 1509 4 Ásbjörn RE 50 290,4 2 148,9 Botnvarpa Reykjavík
13 1976 16 Barði NK 120 286,4 3 117,2 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
14 2747 14 Gullberg VE 292 285,7 5 77,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1661 12 Gullver NS 12 269,4 4 104,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
16 1395 10 Sólbakur EA 301 212,8 1 212,8 Botnvarpa Akureyri
17 2020 17 Suðurey ÞH 9 171,8 3 59,1 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
18 1274
Páll Pálsson ÍS 102 87,1 1 87,1 Botnvarpa Ísafjörður
19 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 75,1 2 42,2 Rækjuvarpa Sandgerði, Siglufjörður
20 1281
Múlaberg SI 22 55,4 3 26,6 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 2889 18 Engey RE 91 19,3 1 19,3 Botnvarpa Akranes
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 0,8 1 0,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar