Togarar í júní.nr.2,2018

Listi númer 2.



Mikið um að vera strax á lista númer 2.

Helga María AK með 248 tonn í einni löndun oo

og Engey RE með 222 tonní líka í einni löndun 

Hjalteyrin EA 227 tonní 2

Málmey SK 189 tonní 1

Akurey AK 191 tonní 1

Drangey SH 175 tonní 1

Bylgja VE 155 tonní 2 og ansi góð byrjun hjá Bylgju VE núna í júní

 Minni svo á Vertíðaruppgjörið.  8315575 eða panta á Facebook


Engey RE mynd Halli Hjálmarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1868 3 Helga María AK 16 458.4 2 248.3 Botnvarpa Reykjavík
2 2889 5 Engey RE 1 396.9 2 222.3 Botnvarpa Reykjavík
3 1476 8 Hjalteyrin EA 306 366.8 3 149.2 Botnvarpa Dalvík
4 1833 6 Málmey SK 1 361.0 2 188.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 2892 2 Björgúlfur EA 312 345.1 2 194.6 Botnvarpa Dalvík
6 2890 7 Akurey AK 10 336.4 2 191.0 Botnvarpa Reykjavík
7 2894 1 Björg EA 7 331.1 2 198.1 Botnvarpa Akureyri
8 2025 10 Bylgja VE 75 267.5 4 79.5 Botnvarpa Grundarfjörður, Vestmannaeyjar, Ísafjörður
9 2893 14 Drangey SK 2 251.8 2 175.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
10 1277 11 Ljósafell SU 70 206.4 2 111.6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
11 1661
Gullver NS 12 204.3 2 123.6 Botnvarpa Seyðisfjörður
12 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 202.0 2 132.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 1451 13 Stefnir ÍS 28 169.9 3 91.0 Botnvarpa Ísafjörður
14 2919 9 Sirrý ÍS 36 153.9 3 81.1 Botnvarpa Bolungarvík
15 1274 12 Sindri VE 60 120.4 3 83.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1937 16 Björgvin EA 311 115.9 2 69.0 Botnvarpa Dalvík
17 2891
Kaldbakur EA 1 100.5 1 100.5 Botnvarpa Noregur
18 2020
Suðurey ÞH 9 82.2 1 82.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 2895
Viðey RE 50 75.9 1 75.9 Botnvarpa Reykjavík
20 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 65.0 1 65.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 1905
Berglín GK 300 52.2 1 52.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1281
Múlaberg SI 22 46.4 2 41.5 Rækjuvarpa Siglufjörður