Togarar í júní.nr.1,,2018

Listi númer 1.


Maí mánuður var einn af þeim betri sem sést hefur hérna á landinu þar sem að 8 togarar náðu yfir 900 tonnin og einn af þeim fór yfir 1000 tonnin,  Björgvin EA.  Reyndar á þessum lista þá byrjar Björgvin EA í neðsta sætinu,  þetta er reyndar bara hluti af aflanum,

Helga María AK blandar sér strax í toppinn og verður fróðlegt að sjá hvort að Helga María AK nái að halda í við nýju skipin sem eru ofan við togarann,


Helga Maria AK mynd Eiríkur Ragnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894
Björg EA 7 331,1 2 198,1 Botnvarpa Akureyri
2 2892
Björgúlfur EA 312 268,8 2 194,6 Botnvarpa Dalvík
3 1868
Helga María AK 16 210,1 1 210,1 Botnvarpa Reykjavík
4 1661
Gullver NS 12 204,3 2 123,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
5 2889
Engey RE 1 174,6 1 174,6 Botnvarpa Reykjavík
6 1833
Málmey SK 1 172,3 1 172,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 2890
Akurey AK 10 145,4 1 145,4 Botnvarpa Reykjavík
8 1476
Hjalteyrin EA 306 140,3 2 137,2 Botnvarpa Dalvík
9 2919
Sirrý ÍS 36 117,0 2 81,1 Botnvarpa Bolungarvík
10 2025
Bylgja VE 75 111,9 2 73,6 Botnvarpa Grundarfjörður, Vestmannaeyjar
11 1277
Ljósafell SU 70 111,6 2 111,6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
12 1274
Sindri VE 60 83,9 2 83,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 1451
Stefnir ÍS 28 79,9 2 54,7 Botnvarpa Ísafjörður
14 2893
Drangey SK 2 76,0 1 76,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
15 1281
Múlaberg SI 22 41,5 1 41,5 Rækjuvarpa Siglufjörður
16 1937
Björgvin EA 311 4,0 1 4,0 Botnvarpa Dalvík