Togarar í júní.nr.1,,2017

Listi númer 1.


Dalvískir  sjómenn byrja ansi vel á Björgvini EA.  163 tonn í einni löndun og hefja mánuðinn á toppnum,


Björgvin EA Mynd Steindór Guðjónsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1937
Björgvin EA 311 162.7 1 162.7 Botnvarpa Dalvík
2 1868
Helga María AK 16 151.6 1 151.6 Botnvarpa Reykjavík
3 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 142.1 1 142.1 Botnvarpa Reykjavík
4 1509
Ásbjörn RE 50 136.8 1 136.8 Botnvarpa Reykjavík
5 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 103.1 1 103.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2919
Sirrý ÍS 36 89.2 2 89.2 Botnvarpa Bolungarvík
7 2020
Suðurey ÞH 9 59.1 1 59.1 Botnvarpa Þórshöfn
8 2747
Gullberg VE 292 55.0 1 55.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1661
Gullver NS 12 31.0 1 31.0 Botnvarpa Seyðisfjörður
10 1281
Múlaberg SI 22 18.6 1 18.6 Rækjuvarpa Siglufjörður
11 1905
Berglín GK 300 12.9 1 12.9 Rækjuvarpa Sandgerði
12 1451
Stefnir ÍS 28 9.4 1 9.4 Botnvarpa Ísafjörður