Togarar í júlí.nr.5,,2017

Listi númer 5.

Lokalistinn.

Ansi góður mánuður hjá togurunum.  fjórir togarar sem náðu yfir 800 tonnin og  12 togskip sem náðu yfir 600 tonnin. og af þeim voru tveir trollbátar.  Steinunn SF og Vestmannaey VE,  

Góður afli hjá Dalvíkurtogurnunum.  Björgvin EA og Hjalteyrin EA.    Stefnir ÍS með metmánuð og er þetta einn stærsti mánuður hjá togarnum í all mörg ár.  fór í tæp 700 tonn,


Stefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslasson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1868
Helga María AK 16 918.8 6 213.8 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
3 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 891.6 7 163.2 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
2 1937
Björgvin EA 311 840.4 6 156.1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
4 1476
Hjalteyrin EA 306 818.4 7 139.1 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
5 1451
Stefnir ÍS 28 697.4 9 112.3 Botnvarpa Ísafjörður
6 1833
Málmey SK 1 679.0 4 192.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
7 1585
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 656.6 5 144.4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
8 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 655.3 8 127.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1472
Klakkur SK 5 631.1 5 147.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
10 2444
Vestmannaey VE 444 615.3 10 87.5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
11 1277
Ljósafell SU 70 601.2 7 126.2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Dalvík
12 2919
Sirrý ÍS 36 453.0 7 79.0 Botnvarpa Bolungarvík
13 2747
Gullberg VE 292 398.1 7 86.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 261.1 5 61.1 Rækjuvarpa Siglufjörður
15 2020
Suðurey ÞH 9 260.6 4 80.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
16 1661
Gullver NS 12 241.7 2 120.9 Botnvarpa Seyðisfjörður, Dalvík
17 1281
Múlaberg SI 22 191.5 5 41.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 2025
Bylgja VE 75 185.5 3 77.1 Botnvarpa Reykjavík
19 1905
Berglín GK 300 168.5 4 46.3 Rækjuvarpa Siglufjörður
20 1976
Barði NK 120 110.1 1 110.1 Botnvarpa Neskaupstaður
21 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 14.3 2 8.1 Rækjuvarpa Reykjavík, Siglufjörður