Togarar í júlí.nr.4,,2017

Listi númer 4.



Heldur betur sem að það er góð veiði hjá togurnum núna í  júlí.  alls 9 togarar komnir yfir 600 tonnin og í þeim hópi eru togarar sem við höfum ekki oft séð þarna  í þessum hópi eins og STefnir ÍS 

Helga María AK var með 132 tonn í 1

Hjalteyrin EA 141 tonn í 1

Ottó N Þorláksson RE 141 tonn í 1

Málmey SK 141 tonn í 1

Stefnir ÍS 164 tonn í 2  og var hann aflahæstur núna á þennan lista
Björgvin EA 152 tonní 1

Ljósafell SU 153 tonn í 2

Klakkur SK 120 tonn í 1


STefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslason





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1868 1 Helga María AK 16 875,7 5 213,8 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
2 1476 2 Hjalteyrin EA 306 712,6 7 139,1 Botnvarpa Neskaupstaður, Seyðisfjörður
3 1578 3 Ottó N Þorláksson RE 203 693,6 6 163,2 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
4 1833 4 Málmey SK 1 679,0 4 192,9 Botnvarpa Sauðárkrókur
5 1585 5 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 656,6 5 144,4 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
6 2401 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 632,9 7 127,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1451 7 Stefnir ÍS 28 619,2 8 112,3 Botnvarpa Ísafjörður
8 1937 8 Björgvin EA 311 606,5 5 156,1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
9 1277 9 Ljósafell SU 70 601,2 7 126,2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Dalvík
10 1472 10 Klakkur SK 5 483,8 4 130,1 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 2747 11 Gullberg VE 292 398,1 7 86,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2919 13 Sirrý ÍS 36 259,6 6 74,2 Botnvarpa Bolungarvík
13 2020 12 Suðurey ÞH 9 215,7 3 80,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2262 14 Sóley Sigurjóns GK 200 200,0 4 59,4 Rækjuvarpa Siglufjörður
15 1905 15 Berglín GK 300 168,5 4 46,3 Rækjuvarpa Siglufjörður
16 2025
Bylgja VE 75 165,8 3 77,1 Botnvarpa Reykjavík
17 1281 17 Múlaberg SI 22 150,1 4 41,0 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 1661 16 Gullver NS 12 120,8 1 120,8 Botnvarpa Dalvík
19 1976 18 Barði NK 120 110,1 1 110,1 Botnvarpa Neskaupstaður