Togarar í júlí.nr.2,2018

Listi númer 2.


Mikið um að vera og mjög góð veiði hjá togurunum ,

eins og sést þá eru nú þegar 7 togarar komnir yfir 500 tonnin og allt eru það togarar sem eru að  ná allt að 200 tonna löndunum í túr,

og því vekur það ansi mikla athygli mikla veiði sem að Ljósafell SU er með.  er núna í öðru sætinu 


Ljósafell SU Mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1833
Málmey SK 1 616,2 3 226,8 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 1277
Ljósafell SU 70 561,8 5 125,2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
3 2890
Akurey AK 10 552,6 3 199,2 Botnvarpa Reykjavík
4 2889
Engey RE 1 550,3 3 198,8 Botnvarpa Reykjavík
5 1868
Helga María AK 16 537,9 3 203,2 Botnvarpa Reykjavík
6 2895
Viðey RE 50 523,2 3 184,5 Botnvarpa Reykjavík
7 2893
Drangey SK 2 516,0 3 175,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
8 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 472,2 4 145,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1281
Múlaberg SI 22 425,0 5 120,0 Botnvarpa Siglufjörður
10 1451
Stefnir ÍS 28 381,9 5 98,8 Botnvarpa Ísafjörður
11 1274
Sindri VE 60 327,0 3 112,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 1476
Hjalteyrin EA 306 323,5 4 144,2 Botnvarpa Neskaupstaður
13 2892
Björgúlfur EA 312 318,1 2 163,0 Botnvarpa Neskaupstaður
14 1937
Björgvin EA 311 285,0 3 129,4 Botnvarpa Dalvík, Neskaupstaður, Akureyri
15 2894
Björg EA 7 267,0 2 162,6 Botnvarpa Akureyri
16 2919
Sirrý ÍS 36 247,8 3 97,9 Botnvarpa Bolungarvík
17 2891
Kaldbakur EA 1 236,2 2 169,6 Botnvarpa Akureyri
18 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 164,0 4 67,9 Rækjuvarpa Siglufjörður, Ólafsfjörður
19 1905
Berglín GK 300 145,9 3 54,7 Rækjuvarpa Siglufjörður
20 2904
Páll Pálsson ÍS 102 78,6 2 53,8 Botnvarpa Ísafjörður
21 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 5,4 1 5,4 Rækjuvarpa Siglufjörður