Togarar í jan.nr.1, 2018

Listi numer 1.


Jæja togara árið 2018 er hafið og eins og fréttin um mokveiðina hjá Málmey SK 




svo komu þeir aftur með fullfermi 236 tonn í einni löndun.  

Engey RE byrjar líka vel 164 tonn og Sturlaugur H  Böðvarsson AK líka með fullfermi 154 tonn


Málmey SK mynd Vigfús Markússon








Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Málmey SK 1 473,4 3 237,4 Sauðárkrókur, Hofsós
2
Engey RE 1 164,4 1 164,4 Reykjavík
3
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 154,4 1 154,4 Reykjavík
4
Helga María AK 16 145,1 1 145,1 Reykjavík
5
Hjalteyrin EA 306 143,7 2 143,7 Dalvík
6
Björgvin EA 311 127,6 1 127,6 Dalvík
7
Snæfell EA 310 93,8 2 75,4 Ísafjörður, Dalvík
8
Bylgja VE 75 85,2 2 68,6 Grundarfjörður
9
Ljósafell SU 70 68,8 1 68,8 Fáskrúðsfjörður
10
Sirrý ÍS 36 49,3 2 44,5 Bolungarvík
11
Stefnir ÍS 28 46,5 1 46,5 Ísafjörður
12
Gullver NS 12 22,1 1 22,1 Seyðisfjörður
13
Brynjólfur VE 3 4,2 1 4,2 Vestmannaeyjar
14
Björgúlfur EA 312 1,8 1 1,8 Dalvík
15
Sindri VE 60 1,3 1 1,3 Vestmannaeyjar
16
Kaldbakur EA 1 1,1 1 1,1 Akureyri