Togarar í feb.nr.4,,2018

Listi númer 4.


Nokkuð góður mánuður að baki þrátt fyrir alveg hræðilega tíð, enn þeir létu sig hafa það sjómenn á togskipunum og fiskuðu ansi vel,

Málmey SK aflahæstur annan mánuðinn í röð og eins og sést þá voru 3 togarar sem yfir 200 tonnin komust í túr.  

Gamla Hjalteyrin EA fiskaði vel og endaði sem fjórði aflahæsti togarinn

Akurey AK,  Drangey SK og Engey RE allir að veiða núna þennan mánuð

og Sindri VE rekur svo lestina.  það er þannig á listum að það er einhver sem skiptar toppsætið og líka einhver sem skipar botnsætið


Sindri VE mynd Óskar Franz Óskarsson

Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1833
Málmey SK 1 846.8 4 233.0 Botnvarpa Sauðárkrókur
2 2892
Björgúlfur EA 312 798.9 5 217.8 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
3 1937
Björgvin EA 311 699.6 5 165.1 Botnvarpa Dalvík
4 1476
Hjalteyrin EA 306 677.5 5 150.9 Botnvarpa Dalvík
5 1868
Helga María AK 16 651.6 4 202.5 Botnvarpa Reykjavík
6 2891
Kaldbakur EA 1 600.4 4 187.8 Botnvarpa Akureyri
7 1661
Gullver NS 12 593.0 6 133.0 Botnvarpa Seyðisfjörður
8 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 577.1 7 112.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 576.2 4 182.6 Botnvarpa Reykjavík
10 1451
Stefnir ÍS 28 568.9 7 111.9 Botnvarpa Ísafjörður
11 2919
Sirrý ÍS 36 545.2 8 101.7 Botnvarpa Bolungarvík
12 2889
Engey RE 1 544.8 4 160.1 Botnvarpa Reykjavík
13 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 485.8 5 130.3 Botnvarpa Keflavík, Ísafjörður, Siglufjörður
14 1277
Ljósafell SU 70 474.2 7 117.9 Botnvarpa Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður
15 2893
Drangey SK 2 474.0 4 130.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
16 2890
Akurey AK 10 420.2 3 149.1 Botnvarpa Reykjavík
17 1905
Berglín GK 300 385.3 6 98.9 Botnvarpa Keflavík, Siglufjörður
18 2020
Suðurey ÞH 9 363.7 6 82.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
19 1281
Múlaberg SI 22 262.6 4 76.6 Botnvarpa Þorlákshöfn, Siglufjörður
20 1274
Sindri VE 60 132.7 2 84.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar