Togarar í feb.nr.2,,2018

Listi númer 2,


Góð veiði hjá togurunum ,

Kaldakur EA kominn á toppinn og mest 188 tonn í löndun

Helga María AK 194 tonn mest í löndun 

Gamli togarinn Hjalteyrin EA að gera vel  mest 151 tonn í einni löndun,

Drangey SK kominn mest með 131 tonn í land í einni löndun 

Kaldbakur EA mynd Brynjar Arnarson



Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2891
Kaldbakur EA 1 460.6 3 187.8 Botnvarpa Akureyri
2 1868
Helga María AK 16 449.1 3 193.9 Botnvarpa Reykjavík
3 1833
Málmey SK 1 406.7 2 213.3 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1476
Hjalteyrin EA 306 339.5 3 150.9 Botnvarpa Dalvík
5 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 331.5 4 111.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 1937
Björgvin EA 311 308.5 2 165.1 Botnvarpa Dalvík
7 2919
Sirrý ÍS 36 308.3 5 101.7 Botnvarpa Bolungarvík
8 1277
Ljósafell SU 70 291.3 4 117.9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
9 1661
Gullver NS 12 277.1 3 133.0 Botnvarpa Seyðisfjörður
10 2020
Suðurey ÞH 9 274.3 4 82.6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
11 1451
Stefnir ÍS 28 271.5 4 84.8 Botnvarpa Ísafjörður
12 2892
Björgúlfur EA 312 261.4 3 135.1 Botnvarpa Akureyri
13 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 244.8 3 129.6 Botnvarpa Siglufjörður, Keflavík, Ísafjörður
14 1578
Ottó N Þorláksson RE 203 243.0 2 128.4 Botnvarpa Reykjavík
15 2889
Engey RE 1 230.0 2 129.9 Botnvarpa Reykjavík
16 2893
Drangey SK 2 216.2 2 130.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
17 1281
Múlaberg SI 22 186.0 3 65.0 Botnvarpa Siglufjörður
18 1905
Berglín GK 300 166.2 4 98.9 Botnvarpa Siglufjörður, Keflavík
19 2890
Akurey AK 10 140.8 1 140.8 Botnvarpa Reykjavík
20 1274
Sindri VE 60 84.4 1 84.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar