Togarar í des.nr.6, 2018

Listi númer 6.

lokalistinn.

heldur betur læti á þessum síðasta lista ársins.  nokkrir togarar fóru til veiða milli hátiða og þeir mokveiddu.  og það gerði Málmey SK líka enn löndun skipsins kom ekki inn fyrr enn árið 2018.
Snæfell EA mokveiddi og landaði alls 331 tonni í 2 túrum og fór með því á toppinn hjá Íslensku skipunum.  Norma Mary var aflahærri.,

Kaldbakur EA 156 tonní 1

Björgúlfur EA kom með fullfermi 199,5 tonn

Stefnir ÍS fiskaði líka vel 150 tonní 2

Björgvin EA 156 tonní 1


Semsé elsi togari íslands.  Snæfell EA og áhöfn hans endaði sem aflahæsti ísfisktogarinn í desember árið 2017 og er það nokkuð vel gert miðað við að á listanum eru t.d 2 glæný skip.    vel gert Snæfells menn


Snæfell EA mynd Peter symphor Kjærbæk



Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1
1 Norma Mary H-110 1164,9 4 325,5 Botnvarpa Noregur
2 1351 4 Snæfell EA 310 894,5 5 233,0 Botnvarpa Dalvík
3 2891 2 Kaldbakur EA 1 793,0 4 230,7 Botnvarpa Akureyri
4 2892 6 Björgúlfur EA 312 720,2 4 199,5 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
5 1451 8 Stefnir ÍS 28 624,7 8 103,6 Botnvarpa Ísafjörður
6 2919 12 Sirrý ÍS 36 578,9 8 101,7 Botnvarpa Bolungarvík
7 1476 3 Hjalteyrin EA 306 571,7 5 145,4 Botnvarpa Dalvík
8 1937 10 Björgvin EA 311 569,8 4 160,6 Botnvarpa Dalvík
9 2262 5 Sóley Sigurjóns GK 200 521,2 4 133,5 Botnvarpa Sandgerði, Siglufjörður, Ísafjörður
10 1833 7 Málmey SK 1 511,9 3 199,1 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 1905 9 Berglín GK 300 462,6 5 118,9 Botnvarpa Sandgerði, Siglufjörður, Ísafjörður
12 1472 11 Klakkur SK 5 396,1 3 139,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
13 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 386,7 6 118,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 1277 13 Ljósafell SU 70 377,7 6 99,9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
15 1578 15 Ottó N Þorláksson RE 203 326,2 2 165,5 Botnvarpa Reykjavík
16 2889 16 Engey RE 1 318,1 2 160,4 Botnvarpa Reykjavík
17 1868 17 Helga María AK 16 313,6 2 170,3 Botnvarpa Reykjavík
18 1585 18 Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 276,2 2 142,8 Botnvarpa Reykjavík
19 1661 19 Gullver NS 12 252,2 3 109,4 Botnvarpa Seyðisfjörður
20 2677 20 Bergur VE 44 242,0 4 74,9 Botnvarpa Þorlákshöfn, Ísafjörður
21 2025 21 Bylgja VE 75 228,1 3 82,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
22 1274 22 Sindri VE 60 158,0 3 81,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
23 2020 23 Suðurey ÞH 9 131,4 2 80,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
24 1281 24 Múlaberg SI 22 52,9 2 38,9 Rækjuvarpa Siglufjörður