Togarar í Apríl.nr.5,2018

Listi númer 5.


Hörku mánuður að baki

Helga MAría AK með 396 tonní2 og endaði á toppnum 

og hið mikla aflaskip Ottó N Þorláksson RE var með 339 tonn í 2 og endaði í öðru sætinu,

Mesta athygli vekur þó Gullver NS var með 238 tonn inná þennan lista og fór í 716 tonn og þrátt fyrir að stærsta löndun var einungis 125 tonn.  

Akurey AK 193 tonní 1

Stefnir ÍS 284 tonní 3


Gullver NS Mynd Þór Jónsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1868 5 Helga María AK 16 914.3 5 212.1 Botnvarpa Reykjavík
2 1578 4 Ottó N Þorláksson RE 203 870.8 5 183.4 Botnvarpa Reykjavík
3 2894 1 Björg EA 7 778.5 5 209.8 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
4 2889 3 Engey RE 1 739.5 4 212.6 Botnvarpa Reykjavík
5 2893 2 Drangey SK 2 723.2 5 216.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1661 6 Gullver NS 12 716.2 6 124.9 Botnvarpa Seyðisfjörður
7 2892 13 Björgúlfur EA 312 697.9 5 180.1 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Hafnarfjörður
8 2890 7 Akurey AK 10 640.9 4 192.9 Botnvarpa Reykjavík
9 2891 10 Kaldbakur EA 1 619.5 4 217.4 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
10 1451 16 Stefnir ÍS 28 580.0 8 112.9 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
11 1476 9 Hjalteyrin EA 306 562.3 5 149.2 Botnvarpa Dalvík, Hafnarfjörður
12 2919 18 Sirrý ÍS 36 531.5 7 104.1 Botnvarpa Bolungarvík
13 1277 8 Ljósafell SU 70 522.1 6 119.7 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
14 1937 11 Björgvin EA 311 478.9 4 147.8 Botnvarpa Hafnarfjörður
15 2262 12 Sóley Sigurjóns GK 200 473.4 4 124.6 Botnvarpa Sandgerði
16 2020 17 Suðurey ÞH 9 443.4 6 79.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 1905 15 Berglín GK 300 400.8 4 112.1 Botnvarpa Sandgerði
18 1274 19 Sindri VE 60 387.7 4 102.1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 320.9 3 110.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1833 20 Málmey SK 1 165.9 1 165.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
21 1281 21 Múlaberg SI 22 164.5 5 46.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1131 22 Bjarni Sæmundsson RE 30 2.5 1 2.5 Rækjuvarpa Grundarfjörður