Togarar í apríl .nr.4,2018

Listi númer 4.


Samherjamenn komnir til baka eftir fjörið í Póllandi og áhöfnin á Björg EA tekur strax til sinna verka og koma með 288 tonn í 2 túrum á þennan lista og með því á toppinn,

Engey RE 140 tonní 1

Drangey SK 110 tonní1 

Ottó N Þorláksson RE 178 tonní 1

Gullver NS 118 tonní 1

Ljósafell SU 130 tonní 2

Berglín GK 184 tonní 2

Suðurey ÞH 134 tonní 2


Björg EA mynd Brynjar Arnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894 3 Björg EA 7 678.2 4 209.8 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
2 2893 1 Drangey SK 2 583.6 4 216.7 Botnvarpa Sauðárkrókur
3 2889 2 Engey RE 1 540.3 3 212.6 Botnvarpa Reykjavík
4 1578 7 Ottó N Þorláksson RE 203 532.1 3 183.4 Botnvarpa Reykjavík
5 1868 4 Helga María AK 16 518.0 3 190.4 Botnvarpa Reykjavík
6 1661 5 Gullver NS 12 478.0 4 123.1 Botnvarpa Seyðisfjörður
7 2890 9 Akurey AK 10 448.0 3 186.8 Botnvarpa Reykjavík
8 1277 12 Ljósafell SU 70 402.4 5 118.0 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
9 1476 8 Hjalteyrin EA 306 392.8 4 141.9 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík
10 2891 6 Kaldbakur EA 1 367.8 3 180.6 Botnvarpa Akureyri, Hafnarfjörður
11 1937 11 Björgvin EA 311 361.9 3 147.8 Botnvarpa Hafnarfjörður
12 2262 13 Sóley Sigurjóns GK 200 354.3 3 124.6 Botnvarpa Sandgerði
13 2892 10 Björgúlfur EA 312 325.4 3 163.2 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Hafnarfjörður
14 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 320.9 3 110.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1905 20 Berglín GK 300 297.7 3 112.1 Botnvarpa Sandgerði
16 1451 17 Stefnir ÍS 28 296.1 5 110.6 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
17 2020 19 Suðurey ÞH 9 289.1 4 79.0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2919 15 Sirrý ÍS 36 277.5 4 98.0 Botnvarpa Bolungarvík
19 1274 16 Sindri VE 60 201.3 2 101.9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1833 18 Málmey SK 1 165.9 1 165.9 Botnvarpa Sauðárkrókur
21 1281 21 Múlaberg SI 22 87.5 3 31.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 1.2 1 1.2 Rækjuvarpa Grundarfjörður