Smá tilkynning. 2016
Aflafrettir.is síðan er núna kominn á gott skrið, aðsókn að síðunni er alltaf að aukast og meira segja norskir lesendur síðunnar eru spenntir fyrir norsku listunum sem ég er að ræsa hérna á síðunni,
ég fæ og spurningu um hvort að ég sé ríkur á þessari síðu minni, og svarið við því er nú ósköp einfalt. NEI.
maður er kanski hálfklikkaður enn aflatölur eru eitthvað sem ég elska að spá í og leyfa ykkur lesendur góðir að fá að njóta með mér. En ég hef fundið það að sum ykkar vilja leggja eitthvað af mörkum til síðunnar og ætla ég því að setja hérna upplýsingar um mig og bók fyrir ykkur sem hafa áhuga á að leggja síðunni styrk.
Gísli Reynisson
kt:200875-3709
bók 0142-15-380889
kanski einhverjum lesendum líkar ekki við þetta og halda að ég sé að nota síðuna til þess að græða pening , enn ef það væri nú hugsuninn þá væri ég mun duglegri í að þrusa auglýsingum á hana og jafnvel hafa hana í áskrift.
enn nei ég er bara með ódrepandi áhuga á síðunni og langar að sjá hana vaxa og dafna vel, þannig að ég geti haldið áfram að leyfa ykkur að njóta talnanna. og já auðvitað listunum sem þið allir kæru sjómenn hafi dálítinn spenning af , ég fæ pósta frá öllum flotanum á öllum listum útaf hinu og þessu.
ætla að enda þetta á ansi skemmtilegum orðum sem að Arnar Laxdal skipstjóri á Særifi SH frá Rifi hafði í viðtali við Skessuhorn núna fyrir jólin.
..."Fréttavefurinn aflafrettir.is sem Gísli Reynisson heldur úti er alveg að drepa okkur. hann tekur saman tölur um aflabrögð hjá bátunum og birtir. Það hleypir kappi í kinnar meðal okkar sem erum á línutrillunum , ekki síst milli okkar ´batanna heima í Snæfellsbæ. Ef það kemur í ljós að tiltekinn bátur er fjórum tonnum fyrir þínum bát þá þarf þú einhvern veginn að reyna að tækla það aþnig að þú komist framúr honum og það eru kanski fimm dagar eftir af mánuðinum.."
Með fyrifram þökk
Gísli Reynisson.

Mánaberg ÓF að koma til Ólafsfjarðar Mynd Gísli Reynisson,