Sirrý ÍS 36 á heimleið,2016

Inná vefsíðuni www.vikari.is er greint frá því að nýjasti ísfiskstogari Vestfirðinga Sirrý ÍS 36 sé á heimleið og muni koma til Bolungarvíkur miðvikudaginn 27 janúar þar sem að skipið verður til skoðunar.


nánar má lesa um það hérna

Sirrý ÍS 36 sem í Noregi hefur heitið Stamsund er smíðaður árið 1998 og mælst 698 tonn.  er 44,95 metrar á lengd og 10,2 metrar á breidd.

um borð í togaranum er 2445 hestafla aðalvél sem er búinn að vera í togarnum frá upphafi.  


Stamsund mynd Frode Adolfsen

Mynd Frode Adolfsen