Nokkuð mikil hafís úti fyrir vestfjörðum,2018
Þónokkuð mikið magn af hafís sem hefur verið að reka frá Grænlandi hefur gert vart við sig norður af Vestfjörðum núna í júni. hefur ís lagt yfir veiðisvæði t.d marga línubátanna og um tíma þá var ísröndin ekki nema um 2,5 sjómilur frá Hornströndum
Vigfús Markússon skipstjóri á Tjaldi SH sendi Aflafrettir nokkrar myndir sem hann tók þarna og eins og sjá má þá er þónokkur ís þarna sjáanlegur.



Myndi Vigfús Markússon