Netabátar í október,2016

Listi númer 2,



Steini SIgvalda GK kominn með ansi mikið forskot á toppnum enn sjá má frétt um bátinn hérna á síðunni

Erling KE er hættur veiðunum á grálúðuni og er kominn suður til Njarðvíkur

Sólrún EA 9.8 tonn´i5
Glófaxi VE 9.9 tonní 2

Maron GK sömuleiðis að fiska nokkuð vel,

Sólrún EA Mynd Gísli Reynisson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1424
Steini Sigvalda GK 526 70.6 7 16.2 Net Flateyri
2 233 1 Erling KE 140 47.7 3 16.2 Net Dalvík
3 363
Maron GK 522 39.3 6 8.3 Net Flateyri, Keflavík
4 89 6 Grímsnes GK 555 23.7 3 13.2 Net Keflavík, Þorlákshöfn
5 2408 2 Geir ÞH 150 20.7 2 16.0 Net Þórshöfn
6 1851 3 Sólrún EA 151 18.4 10 2.4 Net Árskógssandur
7 968 5 Glófaxi VE 300 13.3 3 5.5 Skötuselsnet Ísafjörður
8 2705 4 Sæþór EA 101 8.4 4 2.8 Net Dalvík
9 1834 7 Neisti HU 5 3.1 5 1.8 Skötuselsnet Bolungarvík
10 1184
Dagrún HU 121 2.0 1 2.0 Net Skagaströnd
11 2481 8 Bárður SH 81 1.7 3 1.0 Skötuselsnet Arnarstapi
12 1957
Hafnartindur SH 99 1.5 2 0.8 Skötuselsnet Rif
13 1315 9 Sæljós GK 2 1.5 2 0.9 Net Bolungarvík
14 1907
Hraunsvík GK 75 1.5 3 0.7 Skötuselsnet Grindavík